LeBron fyrstur til að skora 39 þúsund stig í NBA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. nóvember 2023 11:01 LeBron James fagnar hér einni af körfum sínum í leiknum í nótt. AP/Ryan Sun LeBron James og félagar í Los Angeles Lakers komust í nótt í átta liða úrslit nýja deildarbikars NBA deildarinnar ásamt liði Indiana Pacers. Lakers vann öruggan 131-99 sigur á Utah Jazz og vann þar með alla fjóra leiki sína í riðli sínum. Sigurvegarinn fer í átta liða úrslit keppninnar en þangað komst Indiana Pacers einnig í nótt eftir 122-119 sigur í framlengingu á Philadelphia 76ers. Indiana er bara búið að vinna þrjá leiki en eru með betri innbyrðis stöðu á liðin sem geta náð þeim. Þetta eru tvö fyrstu liðin til að komast áfram en riðlarnir eru komnir mismunandi langt. Sex riðlar skila sex sigurvegurum áfram sem og tveimur liðum með bestan árangur í öðru sæti. Í átta liða úrslitum er siðan barist um sæti í lokaúrslitunum í Las Vegas. LeBron James sjálfur hélt áfram að bæta stigametið sitt og í þessum leik varð hann sá fyrsti til að skora 39 þúsund stig í NBA. James þurfti fimm stig en skoraði sautján stig í leiknum auk þess að gefa níu stoðsendingar og taka sjö fráköst. James bætti stigamet Kareem Abdul-Jabbar í febrúar sem voru 38.387 stig og stóð í 38 ár. Tyrese Haliburton er að spila frábærlega með Indiana liðinu og hann var með 37 stig og 16 stoðsendingar þegar Pacers liðið vann upp tuttugu stiga forskot Philadelphia 76ers liðsins. Átta liða úrslitin fara fram 4. og 5. desember en úrslitahelgin er síðan 7. til 9. desember í Las Vegas. NBA Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Sjá meira
Lakers vann öruggan 131-99 sigur á Utah Jazz og vann þar með alla fjóra leiki sína í riðli sínum. Sigurvegarinn fer í átta liða úrslit keppninnar en þangað komst Indiana Pacers einnig í nótt eftir 122-119 sigur í framlengingu á Philadelphia 76ers. Indiana er bara búið að vinna þrjá leiki en eru með betri innbyrðis stöðu á liðin sem geta náð þeim. Þetta eru tvö fyrstu liðin til að komast áfram en riðlarnir eru komnir mismunandi langt. Sex riðlar skila sex sigurvegurum áfram sem og tveimur liðum með bestan árangur í öðru sæti. Í átta liða úrslitum er siðan barist um sæti í lokaúrslitunum í Las Vegas. LeBron James sjálfur hélt áfram að bæta stigametið sitt og í þessum leik varð hann sá fyrsti til að skora 39 þúsund stig í NBA. James þurfti fimm stig en skoraði sautján stig í leiknum auk þess að gefa níu stoðsendingar og taka sjö fráköst. James bætti stigamet Kareem Abdul-Jabbar í febrúar sem voru 38.387 stig og stóð í 38 ár. Tyrese Haliburton er að spila frábærlega með Indiana liðinu og hann var með 37 stig og 16 stoðsendingar þegar Pacers liðið vann upp tuttugu stiga forskot Philadelphia 76ers liðsins. Átta liða úrslitin fara fram 4. og 5. desember en úrslitahelgin er síðan 7. til 9. desember í Las Vegas.
NBA Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Sjá meira