Leggur til að kvennaleikirnir fari fram þegar ekki er hægt að sjá karlaleikina Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 21. nóvember 2023 19:01 Íþróttastjóri ITV vill sjá leiki í kvennadeildinni fara fram á laugardögum þegar ekki má sýna leiki í ensku úrvalsdeildinni karlamegin. Neville Williams/Aston Villa FC via Getty Images Niall Sloane, íþróttastjóri bresku streymisveitunnar ITV, leggur til að leikir í ensku úrvalsdeild kvenna verði leiknir og sýndir í beinni útsendingu á laugardögum klukkan 15:00, en þá eru engir leikir sýndir í karladeildinni. Eins og staðan er núna eru engir leikir í ensku úrvalsdeildinni sem fara fram á þeim sýndir þar í landi og er það gert til að hvetja fólk til að mæta á völlinn. Aðrir sjá það þó sem sóknarfæri og í júlí á þessu ári hófu knattspyrnuyfirvöld að skoða það hvort hægt væri að sýna leiki í beinni útsendingu í kvennadeildinni til að auka áhuga á henni. Niall Sloane er einn þeirra og segir hann þetta gullið tækifæri fyrir kvennadeildina til að leika um helgar án þess að það komi niður á öðrum deildum. „Er einhver annar tími þar sem kvennaboltinn gæti komist fyrir um helgar?“ spyr Sloane. „Það er erfitt að finna plássið og ef þetta pláss yrði tekið frá fyrir karladeildina held ég að það myndi ekki hafa áhrif á ensku úrvalsdeildina karlamegin, eða neðri deildirnar. Ég held að þetta myndi ekki heldur hafa áhrif á utandeildirnar.“ Enski boltinn Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Sjá meira
Eins og staðan er núna eru engir leikir í ensku úrvalsdeildinni sem fara fram á þeim sýndir þar í landi og er það gert til að hvetja fólk til að mæta á völlinn. Aðrir sjá það þó sem sóknarfæri og í júlí á þessu ári hófu knattspyrnuyfirvöld að skoða það hvort hægt væri að sýna leiki í beinni útsendingu í kvennadeildinni til að auka áhuga á henni. Niall Sloane er einn þeirra og segir hann þetta gullið tækifæri fyrir kvennadeildina til að leika um helgar án þess að það komi niður á öðrum deildum. „Er einhver annar tími þar sem kvennaboltinn gæti komist fyrir um helgar?“ spyr Sloane. „Það er erfitt að finna plássið og ef þetta pláss yrði tekið frá fyrir karladeildina held ég að það myndi ekki hafa áhrif á ensku úrvalsdeildina karlamegin, eða neðri deildirnar. Ég held að þetta myndi ekki heldur hafa áhrif á utandeildirnar.“
Enski boltinn Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Sjá meira