Dansandi skólaliði á Sauðárkróki með nemendum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 19. nóvember 2023 20:30 Svanhildur Jóhannesdóttir, skólaliði í Árskóla, sem á heiðurinn og frumkvæðið af dansinum í frímínútunum í skólanum. Krakkarnir fá að velja lögin í símanum hennar og svo er dansað og dansað. Magnús Hlynur Hreiðarsson Eitt af því allra skemmtilegasta sem nemendur í Árskóla á Sauðárkróki gera er að dansa út í frímínútum þar sem lög með Skagfirðingnum Geirmundi Valtýssyni þykja lang skemmtilegust að dansa við. Árskóli er flottur grunnskóli með skemmtilegum nemendum og starfsmönnum þar sem einkunnarorð skólans eru Lifa – leika – læra. Eins og í öðrum grunnskólum landsins þá finnst nemendum oftast skemmtilegast í frímínútum þar sem hægt er að gera fjölbreytta og skemmtilega hluti í frísku lofti og alls konar veðri. Einn stuðningsfulltrúi Árskóla, Svanhildur Jóhannesdóttir hefur tekið upp á því að fá nemendur til að dansa með sér í frímínútunum og það finnst krökkunum ekki leiðinlegt. Fyrst tekur hún ein lagið og æfir danssporin með Geirmundi Valtýssyni og svo fara nemendur að hópast til hennar og ég varð að fá að prófa líka að vera aðeins með. „Þau velja lögin í símanum mínum og svo setjum við bara allt í botn í hátalarakerfinu og dönsum og dönsum”,segir Svanhildur. Og lagavalið hjá krökkunum er mjög fjölbreytt og þau dansa allskonar dansa með Svanhildi. En er gaman í dansinum með Svanhildi? „Já, já“, segja krakkarnir einum rómi. Svanhildur segir að krakkarnir elski að vera úti að dansa, það brjóti upp skólastarfið og brjóti frímínúturnar upp. Þá séu strákarnir ekkert síður í dansinum en stelpurnar. Allir vilji vera með. Krökkunum finnst frábært að dansa saman úti í frímínútunum. Lögin með Geirmundi Valtýssyni eru alltaf mjög vinsæl hjá þeim.Magnús Hlynur Hreiðarsson Skagafjörður Skóla - og menntamál Dans Grunnskólar Krakkar Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Sjá meira
Árskóli er flottur grunnskóli með skemmtilegum nemendum og starfsmönnum þar sem einkunnarorð skólans eru Lifa – leika – læra. Eins og í öðrum grunnskólum landsins þá finnst nemendum oftast skemmtilegast í frímínútum þar sem hægt er að gera fjölbreytta og skemmtilega hluti í frísku lofti og alls konar veðri. Einn stuðningsfulltrúi Árskóla, Svanhildur Jóhannesdóttir hefur tekið upp á því að fá nemendur til að dansa með sér í frímínútunum og það finnst krökkunum ekki leiðinlegt. Fyrst tekur hún ein lagið og æfir danssporin með Geirmundi Valtýssyni og svo fara nemendur að hópast til hennar og ég varð að fá að prófa líka að vera aðeins með. „Þau velja lögin í símanum mínum og svo setjum við bara allt í botn í hátalarakerfinu og dönsum og dönsum”,segir Svanhildur. Og lagavalið hjá krökkunum er mjög fjölbreytt og þau dansa allskonar dansa með Svanhildi. En er gaman í dansinum með Svanhildi? „Já, já“, segja krakkarnir einum rómi. Svanhildur segir að krakkarnir elski að vera úti að dansa, það brjóti upp skólastarfið og brjóti frímínúturnar upp. Þá séu strákarnir ekkert síður í dansinum en stelpurnar. Allir vilji vera með. Krökkunum finnst frábært að dansa saman úti í frímínútunum. Lögin með Geirmundi Valtýssyni eru alltaf mjög vinsæl hjá þeim.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Skagafjörður Skóla - og menntamál Dans Grunnskólar Krakkar Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Sjá meira