Aðdáandi Taylor Swift lést á tónleikum Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 18. nóvember 2023 10:43 Mikill harmleikur á tónleikum Taylor Swift í Brasilíu í gærnótt. 23 ára aðdáandi Taylor Swift lést á tónleikum poppstjörnunnar í Ríó de Janeiró í Brasilíu í gærnótt. Ana Clara Benevides var flutt á sjúkrahús eftir að hafa fengið aðsvif í mikilli hitabylgju sem ríður yfir þar í landi um þessar mundir. Dánarorsökin er sögð hafa verið hjartaáfall. Hin unga Benevides var frá Sonora-borg í Brasilíu og stundaði nám í sálfræði. Talsmaður slökkviliðs Ríó de Janeiro hefur sagt að minnst þúsund manns hafi þurft á aðhlynningu að halda sökum aðsvifs á tónleikunum vegna hins mikla hita sem var. Samkvæmt Folha de S. Paulo fór hitinn upp í sextíu gráður á Nilton Santos-leikvanginum þar sem tónleikarnir fóru fram. Skipuleggjendur tónleikanna hafa verið harðlega gagnrýndir fyrir að leyfa tónleikagestum ekki að koma með vatnsflöskur inn á leikvanginn. Taylor Swift tjáði sig um harmleikinn á Instagram-síðu sinni. Taylor vottar fjölskyldu og vinum hinnar látnu samúð sína á miðlinum Instagram.Instagram „Ég trúi ekki að ég sé að skrifa þessi orð en það er með sorg í hjarta sem ég segi að við misstum aðdáanda fyrir tónleikana mína. Ég kem ekki í orð hve sorgmædd ég er yfir þessu. Ég veit voða lítið um málið annað en að hún var svo ótrúlega falleg og allt of ung,“ segir Taylor. Hún segir jafnframt að hún geti ekki tjáð sig um málið á sviðinu vegna þess hvað harmur hennar er mikill. Í færslunni vottar Swift fjölskyldu og vinum hinnar látnu samúð sína. Tónlist Brasilía Hollywood Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira
Ana Clara Benevides var flutt á sjúkrahús eftir að hafa fengið aðsvif í mikilli hitabylgju sem ríður yfir þar í landi um þessar mundir. Dánarorsökin er sögð hafa verið hjartaáfall. Hin unga Benevides var frá Sonora-borg í Brasilíu og stundaði nám í sálfræði. Talsmaður slökkviliðs Ríó de Janeiro hefur sagt að minnst þúsund manns hafi þurft á aðhlynningu að halda sökum aðsvifs á tónleikunum vegna hins mikla hita sem var. Samkvæmt Folha de S. Paulo fór hitinn upp í sextíu gráður á Nilton Santos-leikvanginum þar sem tónleikarnir fóru fram. Skipuleggjendur tónleikanna hafa verið harðlega gagnrýndir fyrir að leyfa tónleikagestum ekki að koma með vatnsflöskur inn á leikvanginn. Taylor Swift tjáði sig um harmleikinn á Instagram-síðu sinni. Taylor vottar fjölskyldu og vinum hinnar látnu samúð sína á miðlinum Instagram.Instagram „Ég trúi ekki að ég sé að skrifa þessi orð en það er með sorg í hjarta sem ég segi að við misstum aðdáanda fyrir tónleikana mína. Ég kem ekki í orð hve sorgmædd ég er yfir þessu. Ég veit voða lítið um málið annað en að hún var svo ótrúlega falleg og allt of ung,“ segir Taylor. Hún segir jafnframt að hún geti ekki tjáð sig um málið á sviðinu vegna þess hvað harmur hennar er mikill. Í færslunni vottar Swift fjölskyldu og vinum hinnar látnu samúð sína.
Tónlist Brasilía Hollywood Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira