Tröllaþrenna Jókersins dugði ekki til gegn Zion Smári Jökull Jónsson skrifar 18. nóvember 2023 12:00 Zion Williamson var frábær þegar New Orlenas Pelicans lögðu meistara Denver Nuggets. Vísir/Getty Leikið var í deildabikar NBA-deildarinnar í nótt. Meistarar Denver Nuggets tapaði sínum fyrsta leik og þá vann Milwaukee Bucks góðan sigur. Deildabikarinn í NBA-deildinni er leikinn á þriðjudags- og föstudagskvöldum í vetur en mótinu lýkur með úrslitaleik í Las Vegas í desember. Leikir í deildabikarnum telja bæði í þeirri keppni sem og í hefðbundnu deildakeppninni. Denver Nuggets tapaði sínum fyrsta leik í riðlakeppni deildabikarsins þegar liðið mátti sætta sig við fimm stiga tap gegn New Orleans Pelicans. Tröllaþrenna frá Nikola Jokic dugði ekki til en Jókerinn skoraði 26 stig, tók 16 fráköst og gaf 18 stoðsendingar í 115-110 tapi. Zion Williamson var frábær í liði Pelicans sem er með tvo sigra í þremur leikjum. Victor Wembanyama treður með tilþrifum í leik San Antonio Spurs og Sacramento Kings í nótt.Vísir/Getty Los Angeles Clippers vann í nótt sinn fyrsta leik síðan James Harden gekk til liðs við liðið. Harden skoraði þriggja stiga körfu og fékk víti að auki þegar aðeins sex sekúndur voru eftir af leiknum og tryggði sínum mönnum sigur. Hann skilaði 29 stigum, 9 fráköstum og 7 stoðsendingum í 106-100 sigri. LeBron James átti sinn besta leik á tímabilinu til þessa þegar Los Angeles Lakers lagði Portland Trailblazers 107-95. James skoraði 35 stig í leiknum en Lakers hefur unnið alla þrjá leiki sína í deildabikarnum til þessa. LeBron James skoraði 35 stig í nótt.Vísir/Getty Þá skoraði Damien Lillard 27 stig þegar Milwaukee Bucks vann stórsigur á Charlotte Hornets 130-99. LaMelo Ball var stigahæstur á vellinum með 37 stig en alls skoruðu sjö leikmenn Bucks tíu stig eða meira í leiknum. Úrslitin í nótt: Washington Wizards - New York Knics 99-120Charlotte Hornets - Milwaukee Bucks 99-130San Antonio Spurs - Sacramento Kings 120-129Toronto Raptors - Boston Celtics 105-108Cleveland Cavaliers - Detroit Pistons 108-100Atlanta Hawks - Philadelphia 76´ers 116-126New Orleans Pelicans - Denver Nuggets 115-110Chicago Bulls - Orlando Magic 97-103Portland Trailblazers - Los Angeles Lakers 95-107Utah Jazz - Phoenix Suns 128-131Los Angeles Clippers - Houston Rockets 106-100 NBA Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Í beinni: Man. City - Everton | Lýkur martröð City? Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Fleiri fréttir „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Sjá meira
Deildabikarinn í NBA-deildinni er leikinn á þriðjudags- og föstudagskvöldum í vetur en mótinu lýkur með úrslitaleik í Las Vegas í desember. Leikir í deildabikarnum telja bæði í þeirri keppni sem og í hefðbundnu deildakeppninni. Denver Nuggets tapaði sínum fyrsta leik í riðlakeppni deildabikarsins þegar liðið mátti sætta sig við fimm stiga tap gegn New Orleans Pelicans. Tröllaþrenna frá Nikola Jokic dugði ekki til en Jókerinn skoraði 26 stig, tók 16 fráköst og gaf 18 stoðsendingar í 115-110 tapi. Zion Williamson var frábær í liði Pelicans sem er með tvo sigra í þremur leikjum. Victor Wembanyama treður með tilþrifum í leik San Antonio Spurs og Sacramento Kings í nótt.Vísir/Getty Los Angeles Clippers vann í nótt sinn fyrsta leik síðan James Harden gekk til liðs við liðið. Harden skoraði þriggja stiga körfu og fékk víti að auki þegar aðeins sex sekúndur voru eftir af leiknum og tryggði sínum mönnum sigur. Hann skilaði 29 stigum, 9 fráköstum og 7 stoðsendingum í 106-100 sigri. LeBron James átti sinn besta leik á tímabilinu til þessa þegar Los Angeles Lakers lagði Portland Trailblazers 107-95. James skoraði 35 stig í leiknum en Lakers hefur unnið alla þrjá leiki sína í deildabikarnum til þessa. LeBron James skoraði 35 stig í nótt.Vísir/Getty Þá skoraði Damien Lillard 27 stig þegar Milwaukee Bucks vann stórsigur á Charlotte Hornets 130-99. LaMelo Ball var stigahæstur á vellinum með 37 stig en alls skoruðu sjö leikmenn Bucks tíu stig eða meira í leiknum. Úrslitin í nótt: Washington Wizards - New York Knics 99-120Charlotte Hornets - Milwaukee Bucks 99-130San Antonio Spurs - Sacramento Kings 120-129Toronto Raptors - Boston Celtics 105-108Cleveland Cavaliers - Detroit Pistons 108-100Atlanta Hawks - Philadelphia 76´ers 116-126New Orleans Pelicans - Denver Nuggets 115-110Chicago Bulls - Orlando Magic 97-103Portland Trailblazers - Los Angeles Lakers 95-107Utah Jazz - Phoenix Suns 128-131Los Angeles Clippers - Houston Rockets 106-100
NBA Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Í beinni: Man. City - Everton | Lýkur martröð City? Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Fleiri fréttir „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum