„Svo heppin að hafa átt tvo pabba“ Stefán Árni Pálsson skrifar 17. nóvember 2023 10:35 Eva starfar í dag hjá Hagkaup. Ein vinsælasta sjónvarpskona landsins undanfarin ár Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir hvarf af skjánum í fyrra. En hvað er hún að gera þessa dagana? Vala Matt hitti hana á dögunum og ræddi við hana um allt milli himins og jarðar í Íslandi í dag sem sýnt var á Stöð 2 í gærkvöldi. Eva var bæði í mikilli sjónvarps og útvarps vinnu ásamt því að gefa út metsölubækur og halda úti gríðarlega vinsælum samfélagsmiðlum og heimasíðu. En nú er Eva komin í nýtt starf og ný ævintýri. Hún starfar í dag sem markaðs- og upplifunarstjóri Hagkaups. Eva talaði fallega um foreldra sína í viðtalinu en móðir hennar stýrir eldhúsinu hjá verktakafyrirtækinu Ístaki. „Það var eitt það skemmtilegasta sem ég hef gert var að vinna hjá henni í eldhúsinu þegar ég var unglingur,“ segir Eva og heldur áfram. „Ég smitaðist af henni og hún kenndi mér allt sem ég kann, hún er náttúrlega bara snillingur. Foreldrar mínir eru mér miklar fyrirmyndir. Ég er svo heppin að hafa átt tvo pabba. Pabbi minn Steindór vinnur hjá Ístak líka og stýrir verkefnum þar, göngum og öðru slíku. Þetta er harðduglegt fólk og ég er ótrúlega stolt og glöð að eiga þessa foreldra.“ Eins og margir vita er faðir hennar Evu þjóðargersemin Hermann Gunnarsson sem lést árið 2013 66 ára að aldri. „Ég gæti ekki verið ríkari manneskja að vera með þau þrjú, það er þvílíkur happafengur,“ segir Eva sem fer næst yfir það hversu mikið jólabarn hún er. Hér að neðan má sjá brot úr innslaginu en áskrifendur geta séð það í heild sinni á Stöð 2+ og í frelsiskerfi Stöðvar 2. Klippa: Svo heppin að hafa átt tvo pabba Ísland í dag Jól Mest lesið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ „Sköpunargáfan er svo mikill prakkari að hún ullar á plön“ Sjá meira
En hvað er hún að gera þessa dagana? Vala Matt hitti hana á dögunum og ræddi við hana um allt milli himins og jarðar í Íslandi í dag sem sýnt var á Stöð 2 í gærkvöldi. Eva var bæði í mikilli sjónvarps og útvarps vinnu ásamt því að gefa út metsölubækur og halda úti gríðarlega vinsælum samfélagsmiðlum og heimasíðu. En nú er Eva komin í nýtt starf og ný ævintýri. Hún starfar í dag sem markaðs- og upplifunarstjóri Hagkaups. Eva talaði fallega um foreldra sína í viðtalinu en móðir hennar stýrir eldhúsinu hjá verktakafyrirtækinu Ístaki. „Það var eitt það skemmtilegasta sem ég hef gert var að vinna hjá henni í eldhúsinu þegar ég var unglingur,“ segir Eva og heldur áfram. „Ég smitaðist af henni og hún kenndi mér allt sem ég kann, hún er náttúrlega bara snillingur. Foreldrar mínir eru mér miklar fyrirmyndir. Ég er svo heppin að hafa átt tvo pabba. Pabbi minn Steindór vinnur hjá Ístak líka og stýrir verkefnum þar, göngum og öðru slíku. Þetta er harðduglegt fólk og ég er ótrúlega stolt og glöð að eiga þessa foreldra.“ Eins og margir vita er faðir hennar Evu þjóðargersemin Hermann Gunnarsson sem lést árið 2013 66 ára að aldri. „Ég gæti ekki verið ríkari manneskja að vera með þau þrjú, það er þvílíkur happafengur,“ segir Eva sem fer næst yfir það hversu mikið jólabarn hún er. Hér að neðan má sjá brot úr innslaginu en áskrifendur geta séð það í heild sinni á Stöð 2+ og í frelsiskerfi Stöðvar 2. Klippa: Svo heppin að hafa átt tvo pabba
Ísland í dag Jól Mest lesið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ „Sköpunargáfan er svo mikill prakkari að hún ullar á plön“ Sjá meira