Portúgal skoraði aðeins tvö í Liechtenstein Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. nóvember 2023 22:46 Ronaldo skoraði að sjálfsögðu. EPA-EFE/GIAN EHRENZELLER Portúgal vann Liechtenstein aðeins 2-0 ytra í undankeppni EM karla í knattspyrnu í kvöld. Þá fór Lúxemborg létt með Bosníu-Hersegóvínu. Ísland steinlá í Slóvakíu fyrr í kvöld og mætir Portúgal í lokaleik undankeppninnar. Ef marka má leik Portúgals í kvöld þá eru leikmenn liðsins að spara sig enda búnir að vinna riðilinn. Portúgal vann Liechtenstein aðeins 2-0 á útivelli en fyrsta markið kom ekki fyrr en í síðari hálfleik. Það gerði Cristiano Ronaldo á fyrstu mínútunni eftir að liðin sneru til baka eftir hálfleiksræðurnar. João Cancelo bætti öðru marki gestanna við rúmum 10 mínútum síðar og þar við sat. 8 qualifiers 10 goalsCR7 #EURO2024 pic.twitter.com/BlrLQY1Mor— UEFA EURO 2024 (@EURO2024) November 16, 2023 Þá vann Lúxemborg 4-1 sigur á Bosníu og Hersegóvínu þar sem stórstjarnan Gerson Rodrigues skoraði tvívegis. Staðan í J-riðli er þannig þegar öll lið hafa leikið 9 leiki að Portúgal er á toppnum með fullt hús stiga og er komið á EM. Slóvakía er í 2. sæti með 19 stig og er einnig komið á EM. Lúxemborg er í 3. sæti með 14 stig, Ísland með 10, Bosnía-Hersegóvína stigi minna og Liechtenstein á botninum án stiga. Önnur úrslit Svartfjallaland 2-0 Litáen Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Slóvakía - Ísland 4-2 | Sem betur fer er langt í mars Íslenska karlalandsliðið í fótbolta varð í kvöld að horfa upp á Slóvaka fagna sæti á EM 2024, eftir 4-2 tap Íslands í Bratislava. Fjarlægur möguleiki Íslands á að komast upp úr J-riðli er því úr sögunni fyrir lokaleikinn við Portúgal ytra á sunnudag eftir. 16. nóvember 2023 22:20 Svíar steinlágu í Aserbaísjan Aserbaísjan gerði sér lítið fyrir og vann Svíþjóð 3-0 í undankeppni EM 2024 í knattspyrnu. Þá vann Spánn 3-1 sigur í Kýpur. 16. nóvember 2023 19:10 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Sjá meira
Ísland steinlá í Slóvakíu fyrr í kvöld og mætir Portúgal í lokaleik undankeppninnar. Ef marka má leik Portúgals í kvöld þá eru leikmenn liðsins að spara sig enda búnir að vinna riðilinn. Portúgal vann Liechtenstein aðeins 2-0 á útivelli en fyrsta markið kom ekki fyrr en í síðari hálfleik. Það gerði Cristiano Ronaldo á fyrstu mínútunni eftir að liðin sneru til baka eftir hálfleiksræðurnar. João Cancelo bætti öðru marki gestanna við rúmum 10 mínútum síðar og þar við sat. 8 qualifiers 10 goalsCR7 #EURO2024 pic.twitter.com/BlrLQY1Mor— UEFA EURO 2024 (@EURO2024) November 16, 2023 Þá vann Lúxemborg 4-1 sigur á Bosníu og Hersegóvínu þar sem stórstjarnan Gerson Rodrigues skoraði tvívegis. Staðan í J-riðli er þannig þegar öll lið hafa leikið 9 leiki að Portúgal er á toppnum með fullt hús stiga og er komið á EM. Slóvakía er í 2. sæti með 19 stig og er einnig komið á EM. Lúxemborg er í 3. sæti með 14 stig, Ísland með 10, Bosnía-Hersegóvína stigi minna og Liechtenstein á botninum án stiga. Önnur úrslit Svartfjallaland 2-0 Litáen
Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Slóvakía - Ísland 4-2 | Sem betur fer er langt í mars Íslenska karlalandsliðið í fótbolta varð í kvöld að horfa upp á Slóvaka fagna sæti á EM 2024, eftir 4-2 tap Íslands í Bratislava. Fjarlægur möguleiki Íslands á að komast upp úr J-riðli er því úr sögunni fyrir lokaleikinn við Portúgal ytra á sunnudag eftir. 16. nóvember 2023 22:20 Svíar steinlágu í Aserbaísjan Aserbaísjan gerði sér lítið fyrir og vann Svíþjóð 3-0 í undankeppni EM 2024 í knattspyrnu. Þá vann Spánn 3-1 sigur í Kýpur. 16. nóvember 2023 19:10 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Sjá meira
Umfjöllun: Slóvakía - Ísland 4-2 | Sem betur fer er langt í mars Íslenska karlalandsliðið í fótbolta varð í kvöld að horfa upp á Slóvaka fagna sæti á EM 2024, eftir 4-2 tap Íslands í Bratislava. Fjarlægur möguleiki Íslands á að komast upp úr J-riðli er því úr sögunni fyrir lokaleikinn við Portúgal ytra á sunnudag eftir. 16. nóvember 2023 22:20
Svíar steinlágu í Aserbaísjan Aserbaísjan gerði sér lítið fyrir og vann Svíþjóð 3-0 í undankeppni EM 2024 í knattspyrnu. Þá vann Spánn 3-1 sigur í Kýpur. 16. nóvember 2023 19:10