Ofurhlaupakona dæmd í bann fyrir að fá far í miðju hlaupi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. nóvember 2023 09:31 Joasia Zakrzewski kenndi flugþreytu um slæma ákvörðunartöku sína. Getty/Kai-Otto Melau Joasia Zakrzewski stóð á verðlaunapallinum í apríl eftir Manchester-Liverpool ofurhlaupið en þegar betur var á gáð þá hafði hún fengið góða aðstoð í hlaupinu. Zakrzewski fékk nefnilega far frá vini sínum í fjóra kílómetra af þeim áttatíu sem keppendur þurftu að hlaupa. Zakrzewski lét reyndar vita af því að hún hefði fengið far en hún steig engu að síður upp á verðlaunapallinn og tók við verðlaunum sínum. Hún sat líka fyrir á verðlaunamyndum. Hún kenndi flugþreytu um það að hafa ekki hugsað skýrt þegar hún settist upp í bílinn. Hún hafði flogið frá Ástralíu daginn áður. „Þegar ég kom á næstu mælistöð þá lét þá vita að ég ætlaði að hætta keppni og að ég hefði fengið far. Þeir sögðu við mig þú munt hata sjálfa þig ef þú hættir,“ sagði Zakrzewski eftir hlaupið. „Ég ákvað að halda áfram en án keppni. Ég passaði mig að fara ekki fram úr keppandanum á undan mér þegar ég sá hana,“ sagði Zakrzewski. Hún viðurkenndi samt að hún hefði átt að skila verðlaunum sínum. Zakrzewski hefur nú verið dæmd í eins árs bann fyrir svindlið. Breska frjálsíþróttasambandið hefur nú dæmt hana í tólf mánaða bann. Sambandið hafnaði skýringum hennar og hún má ekki keppa, þjálfa eða koma eitthvað nálægt keppni næsta árið. Frjálsar íþróttir Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Sjá meira
Zakrzewski fékk nefnilega far frá vini sínum í fjóra kílómetra af þeim áttatíu sem keppendur þurftu að hlaupa. Zakrzewski lét reyndar vita af því að hún hefði fengið far en hún steig engu að síður upp á verðlaunapallinn og tók við verðlaunum sínum. Hún sat líka fyrir á verðlaunamyndum. Hún kenndi flugþreytu um það að hafa ekki hugsað skýrt þegar hún settist upp í bílinn. Hún hafði flogið frá Ástralíu daginn áður. „Þegar ég kom á næstu mælistöð þá lét þá vita að ég ætlaði að hætta keppni og að ég hefði fengið far. Þeir sögðu við mig þú munt hata sjálfa þig ef þú hættir,“ sagði Zakrzewski eftir hlaupið. „Ég ákvað að halda áfram en án keppni. Ég passaði mig að fara ekki fram úr keppandanum á undan mér þegar ég sá hana,“ sagði Zakrzewski. Hún viðurkenndi samt að hún hefði átt að skila verðlaunum sínum. Zakrzewski hefur nú verið dæmd í eins árs bann fyrir svindlið. Breska frjálsíþróttasambandið hefur nú dæmt hana í tólf mánaða bann. Sambandið hafnaði skýringum hennar og hún má ekki keppa, þjálfa eða koma eitthvað nálægt keppni næsta árið.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Sjá meira