Grindavíkurþema á Úrvalsdeildinni í pílu Smári Jökull Jónsson skrifar 15. nóvember 2023 23:02 Salurinn á Bullsey var skreyttur með gulu og bláu til stuðnings Grindvíkingum. Aðsend Tvöföld umferð var leikin í Úrvalsdeild Stöð 2 Sport í pílukasti í gærkvöldi en þá mættu keppendur í riðlum D og H til leiks. Bullseye blés til veislu og var búið skreyta salinn með bláum og gulum blöðrum til stuðnings Grindvíkingum en fyrri riðill kvöldsins, H-riðill, var einmitt eingöngu skipaður Grindvíkingum. Fjölskyldur og aðstandendur keppenda mættu til að styðja sitt fólk og var mikil samkennd og hugur í salnum. Það var Páll Árni Pétursson sem stóð uppi sem sigurvegari fyrri hluta kvöldsins en Páll sigraði alla sína leiki, henti í tvö 180 og skaut út 106, 91 og 76. Alexander Veigar Þorvaldsson var í öðru sæti með tvo vinninga og þar á eftir komu Björn Steinar Brynjólfsson og Árdís Guðjónsdóttir. Í D-riðli varð að kalla inn varamann en Guðjón Hauksson, Grindvíkingur og margfaldur Íslandsmeistari í Pílukasti, dró sig úr keppni. Í hans stað kom Viðar Þór Valdimarsson frá Pílufélagi Þórs. Hann att kappi við Harald Birgisson í fyrsta leik kvöldsins og komst í 2-0 en þá sneri Haraldur leiknum sér í vil og sigraði á endanum 2-3. Halli Birgis og Guðmundur voru komnir í Grindavíkurtreyjurnar í lok kvölds.Aðsend Haraldur eða Halli B einsog hann er oftast kallaður hélt sigurgöngu sini ótrauður áfram og tryggði sér einnig sæti í 8-manna úrslitum eftir að hafa borið sigur úr býtum gegn Kamil Mocek í öðrum leiknum og Guðmundi Friðbjörnssyni í lokaleik kvöldsins. Það var sérstaklega skemmtileg sjón að sjá Harald og Guðmund íklædda treyjum Grindavíkur í lokaleiknum. 8-manna úrslit fara fram eftir viku, þann 24.nóvember, en auk Páls Árna og Haralds munu Hörður Þór Guðjósson, Arngrímur Anton Ólfasson, Þorgeir Guðmundsson, Hallgrímur Egilsson, Guðmundur Valur Sigurðsson og Pétur Rúðrik Guðmundsson keppast um að komast í undanúrslit- og úrslitaumferðina sem haldin verður 1. desember. Að ofan má sjá viðtal Vals Páls Eiríkssonar úr Sportpakka gærkvöldsins þar sem hann ræðir við Björn Steinar Brynjólfsson áður en keppni hófst. Pílukast Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Fleiri fréttir Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins PGA-mótaröðin endurheimtir helsta skúrkinn af LIV Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Sprenghlægileg tilþrif: „Sérstakt ef 27 ára barnlaus maður væri alltaf í Skopp“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan Dæmd í bann fyrir að veðja á frjálsar íþróttir „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Dagskráin: Körfuboltakvöld, stórleikur í Garðabæ og dregið í Meistaradeild „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit „Geggjað að fá að vera í þessari stöðu og hitta úr þessum skotum“ Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Sjá meira
Bullseye blés til veislu og var búið skreyta salinn með bláum og gulum blöðrum til stuðnings Grindvíkingum en fyrri riðill kvöldsins, H-riðill, var einmitt eingöngu skipaður Grindvíkingum. Fjölskyldur og aðstandendur keppenda mættu til að styðja sitt fólk og var mikil samkennd og hugur í salnum. Það var Páll Árni Pétursson sem stóð uppi sem sigurvegari fyrri hluta kvöldsins en Páll sigraði alla sína leiki, henti í tvö 180 og skaut út 106, 91 og 76. Alexander Veigar Þorvaldsson var í öðru sæti með tvo vinninga og þar á eftir komu Björn Steinar Brynjólfsson og Árdís Guðjónsdóttir. Í D-riðli varð að kalla inn varamann en Guðjón Hauksson, Grindvíkingur og margfaldur Íslandsmeistari í Pílukasti, dró sig úr keppni. Í hans stað kom Viðar Þór Valdimarsson frá Pílufélagi Þórs. Hann att kappi við Harald Birgisson í fyrsta leik kvöldsins og komst í 2-0 en þá sneri Haraldur leiknum sér í vil og sigraði á endanum 2-3. Halli Birgis og Guðmundur voru komnir í Grindavíkurtreyjurnar í lok kvölds.Aðsend Haraldur eða Halli B einsog hann er oftast kallaður hélt sigurgöngu sini ótrauður áfram og tryggði sér einnig sæti í 8-manna úrslitum eftir að hafa borið sigur úr býtum gegn Kamil Mocek í öðrum leiknum og Guðmundi Friðbjörnssyni í lokaleik kvöldsins. Það var sérstaklega skemmtileg sjón að sjá Harald og Guðmund íklædda treyjum Grindavíkur í lokaleiknum. 8-manna úrslit fara fram eftir viku, þann 24.nóvember, en auk Páls Árna og Haralds munu Hörður Þór Guðjósson, Arngrímur Anton Ólfasson, Þorgeir Guðmundsson, Hallgrímur Egilsson, Guðmundur Valur Sigurðsson og Pétur Rúðrik Guðmundsson keppast um að komast í undanúrslit- og úrslitaumferðina sem haldin verður 1. desember. Að ofan má sjá viðtal Vals Páls Eiríkssonar úr Sportpakka gærkvöldsins þar sem hann ræðir við Björn Steinar Brynjólfsson áður en keppni hófst.
Pílukast Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Fleiri fréttir Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins PGA-mótaröðin endurheimtir helsta skúrkinn af LIV Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Sprenghlægileg tilþrif: „Sérstakt ef 27 ára barnlaus maður væri alltaf í Skopp“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan Dæmd í bann fyrir að veðja á frjálsar íþróttir „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Dagskráin: Körfuboltakvöld, stórleikur í Garðabæ og dregið í Meistaradeild „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit „Geggjað að fá að vera í þessari stöðu og hitta úr þessum skotum“ Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Sjá meira