Rhein-Neckar Löwen stal sigrinum í Íslendingaslag Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 14. nóvember 2023 21:35 Ýmir Örn í leik gegn Kiel á dögunum. Vísir/Getty Stiven Tobar Valencia skoraði fjögur mörk fyrir Benfica er liðið mátti þola eins marks tap gegn Íslendingaliði Rhein-Neckar Löwen í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld, 35-36. Benfica og Rhein-Neckar Löwen mættust í þriðju umferð A-riðils Evrópudeildarinnar, en fyrir leikinn sátu Ljónin á toppi riðilsins með fjögur stig, en Bendica í þriðja sæti með tvö stig. Gestirnir í Rhein-Neckar Löwen voru betri framan af leik og leiddu með fjórum mörkum í hálfleik, 15-19. Heimamenn í Benfica lentu mest átta mörkum undir í síðari hálfleik, en lögðu aldrei árar í bát og minnkuðu muninn jafnt og þétt. Benfica jafnaði loks metin í stöðunni 31-31 og náði tveggja marka forystu í stöðunni 34-32. Gestirnir snéru taflinu þó við á nýjan leik og unnu að lokum með minnsta mun, 35-36. Rhein-Neckar Löwen er því enn með fullt hús stiga á toppi A-riðils eftir þrjár umferðir, en Benfica situr í þriðja sæti með tvö stig. Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar í Nantes sitja í öðru sæti með fjögur stig eftir góðan sigur gegn Kristianstad fyrr í kvöld, 27-31. Auf geht's in Lissabon - gleich ist Anwurf in der European League! Jannik fällt heute leider krankheitsbedingt aus, außerdem fehlen weiterhin Uwe, Philipp, Johnny und Mauni. Dafür steht Niklas Michalski im Kader.#SLBRNL #ehfel #handball #europeanleague #rnloewen #loewenlive #rnl pic.twitter.com/Zyc7N3wpYu— Rhein-Neckar Löwen (@RNLoewen) November 14, 2023 Þá voru aðrir Íslendingar einnig í eldlínunni í Evrópudeildinni í kvöld þar sem Orri Freyr Þorkelsson skoraði þrjú mörk í tveggja marka tapi Sporting CP gegn Tatabanya, 31-29. Teitur Örn Einarsson skoraði eitt mark fyrir Flensburg sem vann eins marks sigur gegn Elverum, 32-33, Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði sex mörk í þriggja marka sigri gegn Lovcen-Cetinje, 26-29 og Tryggvi Þórisson og félagar í Sävehof völtuðu yfir Pfadi Winterthur, 41-20. Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Handbolti Fleiri fréttir Lærisveinar Alfreðs með mikilvægan sigur á Ítalíu Í beinni: ÍR - Haukar | Hafnfirðingar geta komist upp í annað sætið „Þeir voru pottþétt að spara“ Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Sjá meira
Benfica og Rhein-Neckar Löwen mættust í þriðju umferð A-riðils Evrópudeildarinnar, en fyrir leikinn sátu Ljónin á toppi riðilsins með fjögur stig, en Bendica í þriðja sæti með tvö stig. Gestirnir í Rhein-Neckar Löwen voru betri framan af leik og leiddu með fjórum mörkum í hálfleik, 15-19. Heimamenn í Benfica lentu mest átta mörkum undir í síðari hálfleik, en lögðu aldrei árar í bát og minnkuðu muninn jafnt og þétt. Benfica jafnaði loks metin í stöðunni 31-31 og náði tveggja marka forystu í stöðunni 34-32. Gestirnir snéru taflinu þó við á nýjan leik og unnu að lokum með minnsta mun, 35-36. Rhein-Neckar Löwen er því enn með fullt hús stiga á toppi A-riðils eftir þrjár umferðir, en Benfica situr í þriðja sæti með tvö stig. Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar í Nantes sitja í öðru sæti með fjögur stig eftir góðan sigur gegn Kristianstad fyrr í kvöld, 27-31. Auf geht's in Lissabon - gleich ist Anwurf in der European League! Jannik fällt heute leider krankheitsbedingt aus, außerdem fehlen weiterhin Uwe, Philipp, Johnny und Mauni. Dafür steht Niklas Michalski im Kader.#SLBRNL #ehfel #handball #europeanleague #rnloewen #loewenlive #rnl pic.twitter.com/Zyc7N3wpYu— Rhein-Neckar Löwen (@RNLoewen) November 14, 2023 Þá voru aðrir Íslendingar einnig í eldlínunni í Evrópudeildinni í kvöld þar sem Orri Freyr Þorkelsson skoraði þrjú mörk í tveggja marka tapi Sporting CP gegn Tatabanya, 31-29. Teitur Örn Einarsson skoraði eitt mark fyrir Flensburg sem vann eins marks sigur gegn Elverum, 32-33, Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði sex mörk í þriggja marka sigri gegn Lovcen-Cetinje, 26-29 og Tryggvi Þórisson og félagar í Sävehof völtuðu yfir Pfadi Winterthur, 41-20.
Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Handbolti Fleiri fréttir Lærisveinar Alfreðs með mikilvægan sigur á Ítalíu Í beinni: ÍR - Haukar | Hafnfirðingar geta komist upp í annað sætið „Þeir voru pottþétt að spara“ Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Sjá meira