Íslenska liðið lagði Norðmenn með Carlsen í broddi fylkingar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 14. nóvember 2023 07:50 Hjörvar Steinn og Carlsen. Skáksamband Íslands Íslenska liðið í opnum flokki í skák lagði Norðmenn, með Magnús Carlsen í broddi fylkingar, í þriðju umferð EM landsliða í Budva í Svartfjallalandi í gær. Hjörvar Steinn Grétarsson tapaði fyrir Magnúsi á fyrsta borði og Vignir Vatnar Stefánsson gerði jafntefli gegn stórmeistaranum Lars Oskar Hauge á þriðja borði. Hannes Hlífar Stefánsson og Hilmir Freyr Heimisson lögðu hins vegar þá Elham Amir og Tor Fredrik Kaasen og tryggðu Íslendingum sigur. Gunnar Björnsson, forseti Skáksambands Íslands, segir um að ræða „glæsilegan og óvæntan sigur“ en Noregur er áttunda sterkasta liðið og Ísland númer 29 í stigaröðinni. „Íslenska kvennaliðið tapaði fyrir sveit Tékklands. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir vann, Olga Prudnykova gerði jafntefli en Lenka Ptácníková og Lisseth Acevedo Mendez töpuðu. Stelpurnar tefla við Noreg í dag,“ segir í tilkynningu frá Skáksambandinu. Þá hófu tólf ungmenni frá Íslandi þátttöku á HM ungmenna í Montesilvano á Ítalíu í gær. „Ingvar Wu Skarphéðinsson, Guðrún Fanney Briem unnu í fyrstu umferð. Aleksandr Domalchuk-Jonasson gerði jafntefli en aðrar skákir töpuðust. Tefldar eru 11 umferðir og stendur mótið til 25. nóvember.“ Skák Mest lesið Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Innlent Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Erlent Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Innlent Lengsti óróapúlsinn til þessa Innlent Skaut sig áður en bíllinn sprakk Erlent Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Erlent Fleiri fréttir Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Metfjöldi sparnaðarráða til nýrrar ríkisstjórnar Ísstífla og flóð í Hvítá Sparnaðarleit, flugeldarusl og kuldaþjálfun í beinni Með Loga þegar hann skreið inn á þing og núna í ráðuneytinu Hugtakið þjóðarmorð sé lagatæknileg skilgreining Hraunbreiðan enn heit og hættuleg göngufólki Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Harður árekstur á Fífuhvammsvegi Valdimar tekinn við af Rósu sem bæjarstjóri Sjá meira
Hjörvar Steinn Grétarsson tapaði fyrir Magnúsi á fyrsta borði og Vignir Vatnar Stefánsson gerði jafntefli gegn stórmeistaranum Lars Oskar Hauge á þriðja borði. Hannes Hlífar Stefánsson og Hilmir Freyr Heimisson lögðu hins vegar þá Elham Amir og Tor Fredrik Kaasen og tryggðu Íslendingum sigur. Gunnar Björnsson, forseti Skáksambands Íslands, segir um að ræða „glæsilegan og óvæntan sigur“ en Noregur er áttunda sterkasta liðið og Ísland númer 29 í stigaröðinni. „Íslenska kvennaliðið tapaði fyrir sveit Tékklands. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir vann, Olga Prudnykova gerði jafntefli en Lenka Ptácníková og Lisseth Acevedo Mendez töpuðu. Stelpurnar tefla við Noreg í dag,“ segir í tilkynningu frá Skáksambandinu. Þá hófu tólf ungmenni frá Íslandi þátttöku á HM ungmenna í Montesilvano á Ítalíu í gær. „Ingvar Wu Skarphéðinsson, Guðrún Fanney Briem unnu í fyrstu umferð. Aleksandr Domalchuk-Jonasson gerði jafntefli en aðrar skákir töpuðust. Tefldar eru 11 umferðir og stendur mótið til 25. nóvember.“
Skák Mest lesið Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Innlent Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Erlent Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Innlent Lengsti óróapúlsinn til þessa Innlent Skaut sig áður en bíllinn sprakk Erlent Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Erlent Fleiri fréttir Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Metfjöldi sparnaðarráða til nýrrar ríkisstjórnar Ísstífla og flóð í Hvítá Sparnaðarleit, flugeldarusl og kuldaþjálfun í beinni Með Loga þegar hann skreið inn á þing og núna í ráðuneytinu Hugtakið þjóðarmorð sé lagatæknileg skilgreining Hraunbreiðan enn heit og hættuleg göngufólki Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Harður árekstur á Fífuhvammsvegi Valdimar tekinn við af Rósu sem bæjarstjóri Sjá meira