Vonar að ekki þurfi að dreifa grindvískum börnum milli skóla Elísabet Inga Sigurðardóttir og Helena Rós Sturludóttir skrifa 13. nóvember 2023 11:04 Eysteinn Þór Kristinsson skólastjóri í Grunnskóla Grindavíkur vonar að börnin fái að halda hópinn. Vísir/Sigurjón Skólastjóri grunnskóla Grindavíkur segir enn unnið að útfærslu skólastarfs barna í Grindavík. Best væri að finna aðstöðu svo börnin geti haldið hópinn, frekar en að dreifa þeim á milli skóla. Almannavarnir hafa sagt mikilvægt að halda rútínu barna í Grindavík og er nú unnið að því að útfæra skólastarf á þessum óvissutímum. Skólastjóri Grunnskóla Grindavíkur segir að unnið sé að því að kortleggja hópinn enda sé hann á víð og dreif um landið. „Þetta er stór hópur, 555 nemendur eru skráðir í skólann í dag og rúmlega hundrað starfsmenn þannig þetta er snúið verkefni. En það eru allir boðnir og búnir,“ sagði Eysteinn Þór Kristinsson, skólastjóri. Hann segir að ef kostur er væri best að halda börnum í Grindavík sem mest saman. „Og reyna að finna þá aðstöðu fyrir árganga sem geta hist. Það er tilfinningin sem ég fæ, rannsóknir sýna að það er best að halda hópinn sem mest en auðvitað er það ekki hægt í öllum tilfellum. Þá koma inn þessir skólar sem geta tekið staka nemendur hjá okkur. Það eru nú þegar komnir nemendur í skjól og skólastjórnendur haft samband við mig og boðið aðstoð þannig leiðin verður blönduð. Það verður reynt að koma á einhverju fyrir stærri hóp en líka þar sem kostur er, að nemendur fari í skóla þar sem þeir dvelja með fjölskyldum sínum.“ Skóla - og menntamál Eldgos og jarðhræringar Grindavík Grunnskólar Tengdar fréttir Vaktin: „Þetta er ekki léttvæg ákvörðun“ Skjálftavirkni hélt áfram á Reykjanesskaga í nótt en var þó umtalsvert minni en var fyrir helgi. Talið er að eldgos gæti hafist hvenær sem er. 13. nóvember 2023 08:46 Mest lesið Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Vonskuveður framundan Innlent Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Innlent Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Innlent Hellisheiði opin á ný Innlent Sprautan sprakk og konan heppin að halda auganu Innlent Fleiri fréttir Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Bein útsending: Er aukin kjöt- og próteinneysla leiðin að bættri heilsu? Lítið sem ekkert flug framundan Vilhjálmur stýrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis Gagnrýna að einkarekstri leikskóla hafi verið haldið frá bæjarstjórn Þorsteinn Skúli tekur formannsslaginn Sjá meira
Almannavarnir hafa sagt mikilvægt að halda rútínu barna í Grindavík og er nú unnið að því að útfæra skólastarf á þessum óvissutímum. Skólastjóri Grunnskóla Grindavíkur segir að unnið sé að því að kortleggja hópinn enda sé hann á víð og dreif um landið. „Þetta er stór hópur, 555 nemendur eru skráðir í skólann í dag og rúmlega hundrað starfsmenn þannig þetta er snúið verkefni. En það eru allir boðnir og búnir,“ sagði Eysteinn Þór Kristinsson, skólastjóri. Hann segir að ef kostur er væri best að halda börnum í Grindavík sem mest saman. „Og reyna að finna þá aðstöðu fyrir árganga sem geta hist. Það er tilfinningin sem ég fæ, rannsóknir sýna að það er best að halda hópinn sem mest en auðvitað er það ekki hægt í öllum tilfellum. Þá koma inn þessir skólar sem geta tekið staka nemendur hjá okkur. Það eru nú þegar komnir nemendur í skjól og skólastjórnendur haft samband við mig og boðið aðstoð þannig leiðin verður blönduð. Það verður reynt að koma á einhverju fyrir stærri hóp en líka þar sem kostur er, að nemendur fari í skóla þar sem þeir dvelja með fjölskyldum sínum.“
Skóla - og menntamál Eldgos og jarðhræringar Grindavík Grunnskólar Tengdar fréttir Vaktin: „Þetta er ekki léttvæg ákvörðun“ Skjálftavirkni hélt áfram á Reykjanesskaga í nótt en var þó umtalsvert minni en var fyrir helgi. Talið er að eldgos gæti hafist hvenær sem er. 13. nóvember 2023 08:46 Mest lesið Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Vonskuveður framundan Innlent Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Innlent Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Innlent Hellisheiði opin á ný Innlent Sprautan sprakk og konan heppin að halda auganu Innlent Fleiri fréttir Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Bein útsending: Er aukin kjöt- og próteinneysla leiðin að bættri heilsu? Lítið sem ekkert flug framundan Vilhjálmur stýrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis Gagnrýna að einkarekstri leikskóla hafi verið haldið frá bæjarstjórn Þorsteinn Skúli tekur formannsslaginn Sjá meira
Vaktin: „Þetta er ekki léttvæg ákvörðun“ Skjálftavirkni hélt áfram á Reykjanesskaga í nótt en var þó umtalsvert minni en var fyrir helgi. Talið er að eldgos gæti hafist hvenær sem er. 13. nóvember 2023 08:46