Finnur Freyr eftir lygilegan endi í Ólafssal: Verður að koma með þægilegri spurningu en þetta Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. nóvember 2023 23:25 Finnur Freyr ræðir við sína menn í kvöld. Vísir/Anton Brink „Segja hvað? Þetta var stórkostlegur leikur, sviptingar og stórir hlutir að gerast. Verður að koma með þægilegri spurningu en þetta,“ sagði Finnur Freyr Stefánsson eftir ótrúlegan þriggja stiga sigur Vals á Haukum í tvíframlengdum leik í Ólafssal. Haukar tóku á móti vængbrotnu liði Vals í Subway-deild karla. Haukar voru með unninn leik í höndunum en Valsmenn bitu frá sér í 4. leikhluta og héldu að þeir hefðu stolið sigrinum með þriggja stiga körfu Antonio Monteiro en Ville Tahvanainen jafnaði metin með einni ótrúlegustu körfu síðari ára. „Veit ekki hvort þeir hafi varið að verja forskotið eða við fórum að finna glufur. Náðum að koma þessu inn og vorum með leik sem við áttum að vinna. Svo kemur eitt af þessum svakalegu skotum sem Ville setur. Svakalegt skot,“ sagði Finnur Freyr um lokaandatök 4. leikhluta. „Við fáum móment, Frank Aaron Booker í fyrri framlengingunni og svo Ástþór Atli Svalason, ekki bara vítaskotin sem hann setti heldur frammistaðan. Að grípa tækifærið svona þegar það eru nokkrir fyrir utan völlinn,“ en það vantaði bæði Kristófer Acox og Hjálmar Stefánsson í lið Vals í kvöld. Þá átti Kári Jónsson bara að spila 21 mínútu. „Það gerist bara eitthvað, allir í sama pakka og þú fyrir utan völlinn. Strákarnir að reyna finna hluti, taka rétta ákvörðun og vera í mómentinu. Þeir gerðu það vel. Ástþór Atli átti nokkur móment. Svo voru villur og ekki villur, ég veit það ekki. Það gerðist eitthvað og mér fannst þeir setja hvert risaskotið á fætur öðru. Rússíbani er ágætis leið til að lýsa þessum leik.“ „Er stoltur af frammistöðunni. Auðvelt að bogna og gefast upp. Fannst við hins vegar sýna kjark og þor,“ sagði Finnur Freyr að endingu um leik kvöldsins áður en hann var spurður út í Kára og Kristófer. „Kári sagðist vera búinn. Erum að rúlla mínútum hægt og rólega á hann. Búinn að vera lengi frá og tekur tíma að komast á sinn stað. Þegar Josh Jefferson fær 5. villuna á sig þá sýndi Kári þennan keppnismann sem hann er og heimtaði að fara inn á. Kristófer Acox er meiddur. Ætlaði að vera með en slæmi kálfinn svo við tókum enga sénsa með það.“ Körfubolti Subway-deild karla Valur Mest lesið Krakkarnir í Keníu kalla hana „mzungu“ og hlaupa með henni Sport Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Enski boltinn Saumaskandallinn sem skekur skíðaheiminn Sport Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Íslenski boltinn Bjartsýnn þrátt fyrir áfall: „Reyni bara að hlæja að þessu“ Fótbolti 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Íslenski boltinn Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Enski boltinn Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Körfubolti Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Enski boltinn Ætlaði ekki að slá andstæðing sinn í höfuðið með boðhlaupskeflinu Sport Fleiri fréttir Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Benedikt hættur með kvennalandsliðið Sjá meira
Haukar tóku á móti vængbrotnu liði Vals í Subway-deild karla. Haukar voru með unninn leik í höndunum en Valsmenn bitu frá sér í 4. leikhluta og héldu að þeir hefðu stolið sigrinum með þriggja stiga körfu Antonio Monteiro en Ville Tahvanainen jafnaði metin með einni ótrúlegustu körfu síðari ára. „Veit ekki hvort þeir hafi varið að verja forskotið eða við fórum að finna glufur. Náðum að koma þessu inn og vorum með leik sem við áttum að vinna. Svo kemur eitt af þessum svakalegu skotum sem Ville setur. Svakalegt skot,“ sagði Finnur Freyr um lokaandatök 4. leikhluta. „Við fáum móment, Frank Aaron Booker í fyrri framlengingunni og svo Ástþór Atli Svalason, ekki bara vítaskotin sem hann setti heldur frammistaðan. Að grípa tækifærið svona þegar það eru nokkrir fyrir utan völlinn,“ en það vantaði bæði Kristófer Acox og Hjálmar Stefánsson í lið Vals í kvöld. Þá átti Kári Jónsson bara að spila 21 mínútu. „Það gerist bara eitthvað, allir í sama pakka og þú fyrir utan völlinn. Strákarnir að reyna finna hluti, taka rétta ákvörðun og vera í mómentinu. Þeir gerðu það vel. Ástþór Atli átti nokkur móment. Svo voru villur og ekki villur, ég veit það ekki. Það gerðist eitthvað og mér fannst þeir setja hvert risaskotið á fætur öðru. Rússíbani er ágætis leið til að lýsa þessum leik.“ „Er stoltur af frammistöðunni. Auðvelt að bogna og gefast upp. Fannst við hins vegar sýna kjark og þor,“ sagði Finnur Freyr að endingu um leik kvöldsins áður en hann var spurður út í Kára og Kristófer. „Kári sagðist vera búinn. Erum að rúlla mínútum hægt og rólega á hann. Búinn að vera lengi frá og tekur tíma að komast á sinn stað. Þegar Josh Jefferson fær 5. villuna á sig þá sýndi Kári þennan keppnismann sem hann er og heimtaði að fara inn á. Kristófer Acox er meiddur. Ætlaði að vera með en slæmi kálfinn svo við tókum enga sénsa með það.“
Körfubolti Subway-deild karla Valur Mest lesið Krakkarnir í Keníu kalla hana „mzungu“ og hlaupa með henni Sport Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Enski boltinn Saumaskandallinn sem skekur skíðaheiminn Sport Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Íslenski boltinn Bjartsýnn þrátt fyrir áfall: „Reyni bara að hlæja að þessu“ Fótbolti 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Íslenski boltinn Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Enski boltinn Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Körfubolti Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Enski boltinn Ætlaði ekki að slá andstæðing sinn í höfuðið með boðhlaupskeflinu Sport Fleiri fréttir Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Benedikt hættur með kvennalandsliðið Sjá meira