Tvær virkjanir HS Orku slógu út í skjálftunum Bjarki Sigurðsson skrifar 10. nóvember 2023 20:54 Tómas Már Sigurðsson, forstjóri HS Orku. Egill Aðalsteinsson HS Orka missti út tvær virkjanir í jarðskjálftunum á Reykjanesskaga í dag. Báðar þeirra eru komnar í rekstur aftur en forstjóri HS Orku segir lítið hægt að gera annað en að bíða þar til hrinunni líkur. Eitt orkuver HS Orku í Svartsengi sló út í dag, sem og ein túrbína fyrirtækisins á Reykjanesi. Tómas Már Sigurðsson, forstjóri HS Orku, segir mikið hafa gengið á í dag. „Við vorum náttúrulega búin að gera ákveðnar ráðstafanir, við erum að fjarstýra virkjuninni í Svartsengi, þar sem jarðskjálftasvæðið hefur verið virkast, frá Reykjanesvirkjun. Okkar starfsfólk er að mestu leyti þar en auðvitað þurfum við að bregðast við og mæta á svæðið þegar svona hlutir koma upp á. Við reynum bara að tryggja öryggi starfsmanna okkar og öryggi afhendingar á heitu og köldu vatni innan svæðisins. Að öðru leyti getum við lítið gert annað en að láta þessa hrinu ganga yfir og vona það besta,“ segir Tómas. Almannavarnir eru byrjaðar að flytja efni að svæði HS Orku við Svartsengi til þess að setja upp varnargarða. Tómas þakkar fyrir skjót viðbrögð þeirra. „Við erum ekki byrjaðir á neinum framkvæmdum en það er verið að flytja efni úr námum á staði þar sem má leggja til að undirbúa ef það þarf að koma til þess að byggja varnargarða,“ segir Tómas. Grindavík Eldgos og jarðhræringar Jarðhiti Eldgos á Reykjanesskaga Tengdar fréttir Keflvíkingar gera allt til að auðvelda líf nágranna sinna Unnið er að því að opna fjöldahjálparstöð fyrir Grindvíkinga í íþróttahúsinu við Sunnubraut í Reykjanesbæ. Bæjarstjórinn segir bæinn gera allt til að auðvelda líf nágranna sinna. 10. nóvember 2023 20:02 Vaktin: Hættustigi almannavarna lýst yfir Rýmingu í Grindavík er lokið eftir að neyðarstigi var lýst yfir fyrr í kvöld. Ástæðan er sú að ekki er hægt að útiloka að kvikugangur sem er að myndast gæti náð til Grindavíkur. 10. nóvember 2023 17:32 „Þetta gætu verið nokkrir klukkutímar eða nokkrir dagar“ Jarðeðlisfræðingur segir stöðuna benda til þess að kvika sé að troða sér upp í jarðskorpuna. Veðurstofan situr á fundi með almannavörnum í Öskju. 10. nóvember 2023 19:07 Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Sjá meira
Eitt orkuver HS Orku í Svartsengi sló út í dag, sem og ein túrbína fyrirtækisins á Reykjanesi. Tómas Már Sigurðsson, forstjóri HS Orku, segir mikið hafa gengið á í dag. „Við vorum náttúrulega búin að gera ákveðnar ráðstafanir, við erum að fjarstýra virkjuninni í Svartsengi, þar sem jarðskjálftasvæðið hefur verið virkast, frá Reykjanesvirkjun. Okkar starfsfólk er að mestu leyti þar en auðvitað þurfum við að bregðast við og mæta á svæðið þegar svona hlutir koma upp á. Við reynum bara að tryggja öryggi starfsmanna okkar og öryggi afhendingar á heitu og köldu vatni innan svæðisins. Að öðru leyti getum við lítið gert annað en að láta þessa hrinu ganga yfir og vona það besta,“ segir Tómas. Almannavarnir eru byrjaðar að flytja efni að svæði HS Orku við Svartsengi til þess að setja upp varnargarða. Tómas þakkar fyrir skjót viðbrögð þeirra. „Við erum ekki byrjaðir á neinum framkvæmdum en það er verið að flytja efni úr námum á staði þar sem má leggja til að undirbúa ef það þarf að koma til þess að byggja varnargarða,“ segir Tómas.
Grindavík Eldgos og jarðhræringar Jarðhiti Eldgos á Reykjanesskaga Tengdar fréttir Keflvíkingar gera allt til að auðvelda líf nágranna sinna Unnið er að því að opna fjöldahjálparstöð fyrir Grindvíkinga í íþróttahúsinu við Sunnubraut í Reykjanesbæ. Bæjarstjórinn segir bæinn gera allt til að auðvelda líf nágranna sinna. 10. nóvember 2023 20:02 Vaktin: Hættustigi almannavarna lýst yfir Rýmingu í Grindavík er lokið eftir að neyðarstigi var lýst yfir fyrr í kvöld. Ástæðan er sú að ekki er hægt að útiloka að kvikugangur sem er að myndast gæti náð til Grindavíkur. 10. nóvember 2023 17:32 „Þetta gætu verið nokkrir klukkutímar eða nokkrir dagar“ Jarðeðlisfræðingur segir stöðuna benda til þess að kvika sé að troða sér upp í jarðskorpuna. Veðurstofan situr á fundi með almannavörnum í Öskju. 10. nóvember 2023 19:07 Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Sjá meira
Keflvíkingar gera allt til að auðvelda líf nágranna sinna Unnið er að því að opna fjöldahjálparstöð fyrir Grindvíkinga í íþróttahúsinu við Sunnubraut í Reykjanesbæ. Bæjarstjórinn segir bæinn gera allt til að auðvelda líf nágranna sinna. 10. nóvember 2023 20:02
Vaktin: Hættustigi almannavarna lýst yfir Rýmingu í Grindavík er lokið eftir að neyðarstigi var lýst yfir fyrr í kvöld. Ástæðan er sú að ekki er hægt að útiloka að kvikugangur sem er að myndast gæti náð til Grindavíkur. 10. nóvember 2023 17:32
„Þetta gætu verið nokkrir klukkutímar eða nokkrir dagar“ Jarðeðlisfræðingur segir stöðuna benda til þess að kvika sé að troða sér upp í jarðskorpuna. Veðurstofan situr á fundi með almannavörnum í Öskju. 10. nóvember 2023 19:07