Afhenti gjörgæslu 1,4 milljónir sem söfnuðust í Reykjavíkurmaraþoninu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 10. nóvember 2023 15:25 (f.v.t.h.) Anna, Árni bróðir hennar, Aðalheiður kona hans, Árni deildarstjóri gjörgæslunnar á Hringbraut og Sigurbergur yfirlæknir. Landspítalinn Anna Gunnlaugsdóttir, sem hljóp hálfmaraþon í Reykjavíkurmaraþoninu í ágúst til styrktar gjörgæslu Landspítalans, hefur afhent deildinni 1,4 milljónir króna sem hún safnaði. Féð verður nýtt til að efla tækjakost. Frá þessu greinir á Facebook-síðu Landspítalans. Segir þar að Anna hafi hlaupið fyrir gjörgæsluna vegna þess að í mars síðastliðnum hafi Árni bróðir hennar lent í alvarlegu slysi og legið á gjörgæslu í átta vikur. Þar af hafi honum verið haldið sofandi í sjö þeirra. „Anna vildi með þessu þakka fyrir umhyggju og velvild sem hún segir að starfsfólk deildarinnar hafi sýnt bróður sínum. Anna, Árni bróðir hennar og Aðalheiður eiginkona hans, komu í heimsókn á deildina nýlega. Þar hittu þau starfsfólk deildarinnar og afhentu söfnunarféð sem verður nýtt til að efla tækjakost,“ segir í færslunni. Anna safnaði fjórðu hæstu upphæðinni af hlaupurum í Reykjavíkurmaraþoninu en markmið hennar voru þrjú hundruð þúsund krónur. Markmiðinu var sannarlega náð og margfalt það en samtals söfnuðust 1.422.000 króna. „Gjörgæslan á Hringbraut þakkar kærlega fyrir gjöfina og velvild í hennar garð.“ Reykjavíkurmaraþon Landspítalinn Mest lesið Verkföll hafin í sex skólum Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Erlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Heiða Björg verður borgarstjóri Innlent Fleiri fréttir Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Sjá meira
Frá þessu greinir á Facebook-síðu Landspítalans. Segir þar að Anna hafi hlaupið fyrir gjörgæsluna vegna þess að í mars síðastliðnum hafi Árni bróðir hennar lent í alvarlegu slysi og legið á gjörgæslu í átta vikur. Þar af hafi honum verið haldið sofandi í sjö þeirra. „Anna vildi með þessu þakka fyrir umhyggju og velvild sem hún segir að starfsfólk deildarinnar hafi sýnt bróður sínum. Anna, Árni bróðir hennar og Aðalheiður eiginkona hans, komu í heimsókn á deildina nýlega. Þar hittu þau starfsfólk deildarinnar og afhentu söfnunarféð sem verður nýtt til að efla tækjakost,“ segir í færslunni. Anna safnaði fjórðu hæstu upphæðinni af hlaupurum í Reykjavíkurmaraþoninu en markmið hennar voru þrjú hundruð þúsund krónur. Markmiðinu var sannarlega náð og margfalt það en samtals söfnuðust 1.422.000 króna. „Gjörgæslan á Hringbraut þakkar kærlega fyrir gjöfina og velvild í hennar garð.“
Reykjavíkurmaraþon Landspítalinn Mest lesið Verkföll hafin í sex skólum Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Erlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Heiða Björg verður borgarstjóri Innlent Fleiri fréttir Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Sjá meira