Kvartar til Umboðsmanns Alþingis vegna framgöngu ráðuneytisins Hólmfríður Gísladóttir skrifar 10. nóvember 2023 06:33 Sagan af Dimmalimm í upprunalegri útgáfu og nýrri útgáfu. Forlagið/Óðinsauga Huginn Þór Grétarsson bókaútgefandi hefur kvartað til Umboðsmanns Alþingis vegna framgöngu menningar- og viðskiptaráðuneytisins í tengslum við nýja útgáfu af Dimmalimm Guðmundar Thorsteinssonar. Frá þessu greinir Morgunblaðið. Huginn sakar ráðuneytið um að hafa brotið lög með því að hafa samráð við hagsmunaaðila, sem hafa gert athugasemdir við útgáfu bókarinnar og sagt hana vega að sæmdarrétti Guðmundar, sem notaði listamannsnafnið Muggur. Þá segir Huginn ráðuneytið ekki hafa orðið við beiðni hans um afhendingu allra gagna í málinu en ráðuneytið ber því við að vinnugögn séu undanþegin upplýsingarétti. „Í stað þess að ráðuneyti taki við formlegri kvörtun vinnur ráðuneytið með hinum aðilum málsins og er þannig ekki lengur hlutlaus aðili til að meta málið,“ segir Huginn í samtali við Morgunblaðið og bendir meðal annars á tölvupóstsamskipti sem virðast hefjast þegar starfsmaður ráðuneytisins er spurður kumpánlega: „Gætir þú tekið snúning á þessu í ráðuneytinu?“ „Að ráðuneyti skuli rjúka til og hefja rannsókn á methraða, löngu áður en verk kemur út, með engar upplýsingar, lyktar ekki bara af valdníðslu og misnotkun stjórnsýslu, slík brot og vinahygli gjörsamlega blasa við. Í vanþekkingu sinni er algjörlega óþekkt að opna á mál/rannsókn eftir pöntun hagsmunahópa,“ segir í kvörtun Hugins. Hann krefst skaðabóta vegna málsins. Bókaútgáfa Bókmenntir Höfundarréttur Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Refsing Jaguars þyngd verulega Innlent Fleiri fréttir Gosið gætið varið í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Loftslagsáætlun Íslands sögð ómarkviss og bjartsýn úr hófi fram Borgarísjaki en enginn björn Svartsengi keyrt á varaafli Hraun náð Njarðvíkuræð Sjá meira
Frá þessu greinir Morgunblaðið. Huginn sakar ráðuneytið um að hafa brotið lög með því að hafa samráð við hagsmunaaðila, sem hafa gert athugasemdir við útgáfu bókarinnar og sagt hana vega að sæmdarrétti Guðmundar, sem notaði listamannsnafnið Muggur. Þá segir Huginn ráðuneytið ekki hafa orðið við beiðni hans um afhendingu allra gagna í málinu en ráðuneytið ber því við að vinnugögn séu undanþegin upplýsingarétti. „Í stað þess að ráðuneyti taki við formlegri kvörtun vinnur ráðuneytið með hinum aðilum málsins og er þannig ekki lengur hlutlaus aðili til að meta málið,“ segir Huginn í samtali við Morgunblaðið og bendir meðal annars á tölvupóstsamskipti sem virðast hefjast þegar starfsmaður ráðuneytisins er spurður kumpánlega: „Gætir þú tekið snúning á þessu í ráðuneytinu?“ „Að ráðuneyti skuli rjúka til og hefja rannsókn á methraða, löngu áður en verk kemur út, með engar upplýsingar, lyktar ekki bara af valdníðslu og misnotkun stjórnsýslu, slík brot og vinahygli gjörsamlega blasa við. Í vanþekkingu sinni er algjörlega óþekkt að opna á mál/rannsókn eftir pöntun hagsmunahópa,“ segir í kvörtun Hugins. Hann krefst skaðabóta vegna málsins.
Bókaútgáfa Bókmenntir Höfundarréttur Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Refsing Jaguars þyngd verulega Innlent Fleiri fréttir Gosið gætið varið í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Loftslagsáætlun Íslands sögð ómarkviss og bjartsýn úr hófi fram Borgarísjaki en enginn björn Svartsengi keyrt á varaafli Hraun náð Njarðvíkuræð Sjá meira