Fólk verði á varðbergi á Singles Day og Svörtum föstudegi Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 9. nóvember 2023 15:19 Nokkrir af stærstu netverslunardögum landsins eru væntanlegir á næstu vikum. Vísir/Vilhelm Netöryggis-og viðbragðsteymi CERT-IS hvetur fólk til að vera á varðbergi næstu vikur í tilefni af tilboðsdögum sem framundan eru. Sérstaklega gagnvart öllum smáskilaboðum tengdum kaupum á netinu. Í tilkynningu frá teyminu kemur fram að tilefnið sé sú mikla netverslunartörn sem framundan er. Næstu helgi er Singles day og fylgir Svartur föstudagur þar fast á eftir. Um sé að ræða stærstu netverslunardaga á Íslandi. „Við hvetjum alla sem nýta sér tilboðin og panta heimsendingu að hafa góða yfirsýn yfir þær pantanir sem von er á. Taka saman á einn stað allar þær verslanir sem verslað er við og einnig hver mun sjá um afhendinguna ef það er gefið upp.“ Þá segir CERT-IS að árásaraðilar hafi lengi beitt vefveiðum í nafni dreifingaraðila í von um að svíkja til dæmis kortaupplýsingar út úr fórnarlömbunum. Einnig hafi borið á svikum þar sem árásaraðilar hermi eftir þekktum netverslunum, auglýsi veglega afslætti á samfélagsmiðlum og veiði fólk þaðan á svikasíðurnar. CERT-IS segir að ef grunsemdir vakni um að sendandi sé ekki sá sem hann segist vera sé best að fara beint á vefsíðu fyrirtækisins/stofnunarinnar, í stað þess að smella á hlekki í skilaboðum. Nánar má lesa um slíkt á vef CERT-IS. Neytendur Netöryggi Netglæpir Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ekki allar verslanir sem hleypi verðlagseftirlitinu að Salmonella í Pekingönd Matvara hækkar með rykk eftir tveggja mánaða lækkun Sex milljarðar í tekjur af nikótíni á næsta ári Spá minnstu verðbólgunni í þrjú ár Nánast allir íbúar með aðgang að sérkjörum Vaxtalækkun hænuskref í rétta átt en ekki megi gleyma nýlegum hækkunum Þótti baðherbergið ógeðslegt og fór frá Íslandi Misbauð meðferð á hundunum og mátti hætta á námskeiði Brúðhjónin fóru í hart og fá nýja skál fyrir hrærivélina Sjá meira
Í tilkynningu frá teyminu kemur fram að tilefnið sé sú mikla netverslunartörn sem framundan er. Næstu helgi er Singles day og fylgir Svartur föstudagur þar fast á eftir. Um sé að ræða stærstu netverslunardaga á Íslandi. „Við hvetjum alla sem nýta sér tilboðin og panta heimsendingu að hafa góða yfirsýn yfir þær pantanir sem von er á. Taka saman á einn stað allar þær verslanir sem verslað er við og einnig hver mun sjá um afhendinguna ef það er gefið upp.“ Þá segir CERT-IS að árásaraðilar hafi lengi beitt vefveiðum í nafni dreifingaraðila í von um að svíkja til dæmis kortaupplýsingar út úr fórnarlömbunum. Einnig hafi borið á svikum þar sem árásaraðilar hermi eftir þekktum netverslunum, auglýsi veglega afslætti á samfélagsmiðlum og veiði fólk þaðan á svikasíðurnar. CERT-IS segir að ef grunsemdir vakni um að sendandi sé ekki sá sem hann segist vera sé best að fara beint á vefsíðu fyrirtækisins/stofnunarinnar, í stað þess að smella á hlekki í skilaboðum. Nánar má lesa um slíkt á vef CERT-IS.
Neytendur Netöryggi Netglæpir Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ekki allar verslanir sem hleypi verðlagseftirlitinu að Salmonella í Pekingönd Matvara hækkar með rykk eftir tveggja mánaða lækkun Sex milljarðar í tekjur af nikótíni á næsta ári Spá minnstu verðbólgunni í þrjú ár Nánast allir íbúar með aðgang að sérkjörum Vaxtalækkun hænuskref í rétta átt en ekki megi gleyma nýlegum hækkunum Þótti baðherbergið ógeðslegt og fór frá Íslandi Misbauð meðferð á hundunum og mátti hætta á námskeiði Brúðhjónin fóru í hart og fá nýja skál fyrir hrærivélina Sjá meira