Kim Kardashian uppljóstrar leynilegu húðflúri Jón Þór Stefánsson skrifar 9. nóvember 2023 11:46 Árið 2009 gaf Kim Kardashian til kynna að hún myndi aldrei fá sér húðflúr. Það hefur nú breyst. EPA Bandaríska raunveruleikastjarnan Kim Kardashian hefur greint frá því að hún sé komin með húðflúr. Um er að ræða endalaust-tákn (∞). „Það er nokkuð sem þið vitið ekki um mig,“ sagði Kim í nýjasta þætti The Kardashians. „Ég og allir vinir mínir fengum okkur sams konar húðflúr. Allir settu þau á hendurnar sínar, en ég hugsaði með mér að ég myndi ekki gera það.“ Staðsetning húðflúrsins á líkama hennar er til þess fallin að það er lítið áberandi. Húðflúrið er á slímhúð í munni Kim, nánar tiltekið undir neðri vörinni. Greint var frá því að Kim hafi fengið sér húðflúrið árið 2021. Ekki nóg með það, heldur var það rétt eftir að hún stjórnaði þætti af Saturday Nighit Live, en þar kynntist hún fyrrverandi kærasta sínum Pete Davidson. Kynni þeirra við gerð þáttarins eru sögð hafa verið kveikjan að sambandi þeirra. Gömul ummæli Kim Kardashian hafa verið rifjuð upp af þessu tilefni. Árið 2009 var hún spurð hvort hún ætlaði að fá sér húðflúr. „Hvers vegna að setja límmiða á Bentley,“ svaraði hún. Nú segir Kim: „Loksins setti ég límmiða á Bentley.“ „Enginn veit af þessu og enginn sér þetta. Ég á það meira að segja til að gleyma þessu,“ segir Kim. „Stundum lendi ég í því þegar ég er að bursta tennurnar mínar að ég sé eitthvað svart og mér bregður og hugsa með mér hvað þetta sé.“ Hollywood Húðflúr Mest lesið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Fleiri fréttir Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Sjá meira
„Það er nokkuð sem þið vitið ekki um mig,“ sagði Kim í nýjasta þætti The Kardashians. „Ég og allir vinir mínir fengum okkur sams konar húðflúr. Allir settu þau á hendurnar sínar, en ég hugsaði með mér að ég myndi ekki gera það.“ Staðsetning húðflúrsins á líkama hennar er til þess fallin að það er lítið áberandi. Húðflúrið er á slímhúð í munni Kim, nánar tiltekið undir neðri vörinni. Greint var frá því að Kim hafi fengið sér húðflúrið árið 2021. Ekki nóg með það, heldur var það rétt eftir að hún stjórnaði þætti af Saturday Nighit Live, en þar kynntist hún fyrrverandi kærasta sínum Pete Davidson. Kynni þeirra við gerð þáttarins eru sögð hafa verið kveikjan að sambandi þeirra. Gömul ummæli Kim Kardashian hafa verið rifjuð upp af þessu tilefni. Árið 2009 var hún spurð hvort hún ætlaði að fá sér húðflúr. „Hvers vegna að setja límmiða á Bentley,“ svaraði hún. Nú segir Kim: „Loksins setti ég límmiða á Bentley.“ „Enginn veit af þessu og enginn sér þetta. Ég á það meira að segja til að gleyma þessu,“ segir Kim. „Stundum lendi ég í því þegar ég er að bursta tennurnar mínar að ég sé eitthvað svart og mér bregður og hugsa með mér hvað þetta sé.“
Hollywood Húðflúr Mest lesið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Fleiri fréttir Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Sjá meira