Reyndu að ræna nýfæddri dóttur Neymar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2023 09:59 Neymar með syni sínum Davi Lucca og dótturinni Mavie. @neymarjr Brasilíumaðurinn Neymar spilar ekki fótbolta næstu mánuðina vegna hnémeiðsla en jákvæðu fréttirnar voru þær að hann var að verða pabbi í annað skiptið. Það munaði aftur á móti litlu að það færi illa í gær. Neymar fékk þá þær fréttir að glæpamenn hefðu reynt að ræna nýfæddri dóttur Neymars og barnsmóður hans, Brunu Biancardi. Dóttirin fæddist 7. október síðastliðinn og var skírð Mavie. Hún hélt því upp á eins mánaða afmælið sitt í gær. Spænska blaðið Marca segir frá og hefur þetta eftir brasilískum fjölmiðlum. View this post on Instagram A post shared by ClutchPoints (@clutchpoints) Bruna er frægur áhrifavaldur í Brasilíu en hún og barnið voru ekki heima þegar glæpagengi ruddist inn á heimili hennar. Foreldrar hennar voru aftur á móti heima og mannræningjarnir bundu þau á meðan þeir leituðu af mæðgunum um húsið. Tveir af mönnunum voru vopnaðir en einn af þrjótunum virðist hafa átt heima innan öryggisveggja húsahverfisins og er því grunaður um að hafa hleypt hinum þangað inn. Nágrannar hringdu á lögregluna eftir að hafa tekið eftir að eitthvað var í gangi í húsinu. Lögreglan náði að handtaka einn af mönnunum en tveir komust í burtu á flótta með lúxus vörur, úr og skartgripi. Brasilía Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Fótbolti Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Körfubolti Tvenna Diallo tryggði fyrsta sigurinn Fótbolti Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Handbolti Sigrinum óvænt stolið af Sociedad eftir jöfnunarmark Orra Fótbolti Fleiri fréttir Kristian aftur í leikmannahópi Ajax | Sverrir stóð í vörn Panathinaikos Tvenna Diallo tryggði fyrsta sigurinn Sigrinum óvænt stolið af Sociedad eftir jöfnunarmark Orra Toppsætið endurheimt með átta marka stórsigri Tvö mörk á tveimur mínútum tryggðu sigur Galatasaray tók toppsætið af Tottenham Tvö lið með fullt hús stiga í Sambandsdeildinni Ákvörðun þjálfarans að kalla Mbappé ekki inn í landsliðshópinn „Frammistaða upp á 8,5 í þessum leik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Víkingi sextíu milljónir til viðbótar Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ Ísland í riðli með Frökkum og Maríu Ragnar ráðinn til AGF „Leið eins og ég væri í einhverju sorgarferli“ Sjáðu dramatíkina í París og öll mörkin úr Meistaradeildinni Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Íslensku stelpurnar gætu lent í riðli með heimsmeisturunum Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Gummi Tóta og félagar tilbúnir að „leggja örkinni“ á Brúnni „Langar að svara fyrir okkur“ Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Atlético Madríd stal sigrinum í París Vandræði Madríd halda áfram Börsungar á bleiku skýi í Belgrað Aftur skutu Skytturnar púðurskotum á Ítalíu Sjá meira
Neymar fékk þá þær fréttir að glæpamenn hefðu reynt að ræna nýfæddri dóttur Neymars og barnsmóður hans, Brunu Biancardi. Dóttirin fæddist 7. október síðastliðinn og var skírð Mavie. Hún hélt því upp á eins mánaða afmælið sitt í gær. Spænska blaðið Marca segir frá og hefur þetta eftir brasilískum fjölmiðlum. View this post on Instagram A post shared by ClutchPoints (@clutchpoints) Bruna er frægur áhrifavaldur í Brasilíu en hún og barnið voru ekki heima þegar glæpagengi ruddist inn á heimili hennar. Foreldrar hennar voru aftur á móti heima og mannræningjarnir bundu þau á meðan þeir leituðu af mæðgunum um húsið. Tveir af mönnunum voru vopnaðir en einn af þrjótunum virðist hafa átt heima innan öryggisveggja húsahverfisins og er því grunaður um að hafa hleypt hinum þangað inn. Nágrannar hringdu á lögregluna eftir að hafa tekið eftir að eitthvað var í gangi í húsinu. Lögreglan náði að handtaka einn af mönnunum en tveir komust í burtu á flótta með lúxus vörur, úr og skartgripi.
Brasilía Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Fótbolti Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Körfubolti Tvenna Diallo tryggði fyrsta sigurinn Fótbolti Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Handbolti Sigrinum óvænt stolið af Sociedad eftir jöfnunarmark Orra Fótbolti Fleiri fréttir Kristian aftur í leikmannahópi Ajax | Sverrir stóð í vörn Panathinaikos Tvenna Diallo tryggði fyrsta sigurinn Sigrinum óvænt stolið af Sociedad eftir jöfnunarmark Orra Toppsætið endurheimt með átta marka stórsigri Tvö mörk á tveimur mínútum tryggðu sigur Galatasaray tók toppsætið af Tottenham Tvö lið með fullt hús stiga í Sambandsdeildinni Ákvörðun þjálfarans að kalla Mbappé ekki inn í landsliðshópinn „Frammistaða upp á 8,5 í þessum leik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Víkingi sextíu milljónir til viðbótar Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ Ísland í riðli með Frökkum og Maríu Ragnar ráðinn til AGF „Leið eins og ég væri í einhverju sorgarferli“ Sjáðu dramatíkina í París og öll mörkin úr Meistaradeildinni Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Íslensku stelpurnar gætu lent í riðli með heimsmeisturunum Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Gummi Tóta og félagar tilbúnir að „leggja örkinni“ á Brúnni „Langar að svara fyrir okkur“ Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Atlético Madríd stal sigrinum í París Vandræði Madríd halda áfram Börsungar á bleiku skýi í Belgrað Aftur skutu Skytturnar púðurskotum á Ítalíu Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti
Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti