Átta barna móðir með heilaæxli safnar fyrir aðgerð Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 4. nóvember 2023 13:30 Fjölskylda Lisu skipa tíu manns. Þar á meðal þrjú sett af tvíburum. Elft hefur verið til söfnunar til styrktar átta barna móður sem glímir við miklar aukaverkanir heilaæxlis og á fyrir höndum heilaaðgerð á þriðjudag. Hún segist jákvæð en um leið kvíðin. Lisa Kepnar Eliasson greindist með æxli í litlaheila fyrir þremur árum eftir að hafa glímt við svæsin mígrenisköst lengi. Í júní var kenni gert kunnugt að æxlið, sem ekki hafði verið greint sem illkynja, væri að stækka óeðlilega hratt. Á þriðjudaginn fer Lisa í opna heilaaðgerð þar sem æxlið verður tekið og gengið úr skugga um hvort það sé illkynja. Í samtali við Vísi segist hún jákvæð en mjög kvíðin fyrir aðgerðinni. „Mér er illt í öllum líkamanum af kvíða. Ég reyni bara að vera jákvæð og það er búið að láta mig vita af öllu sem gæti gerst,“ segir Lisa. „En ég er mjög hrædd við þetta allt.“ Mikill kostnaður Lisa og Magnús eiginmaður hennar eiga saman átta börn á aldrinum fjögurra til átján ára, þar af þrjú sett af tvíburum. Fjölskyldan er búsett á Vopnafirði. Eins og gefur að skilja taka börnin ástandinu misvel, en á meðan hún undirbýr sig fyrir aðgerðina hefur þeim verið komið fyrir hjá ættingjum, sem að sögn Lisu reynist þeim erfitt. Lisa kann Magnúsi miklar þakkir fyrir stuðninginn. „Hann er huggunin mín,“ segir hún. Heilaaðgerðin, sem kom til með skömmum fyrirvara, er kostnaðarsöm. „Maðurinn minn getur tekið sér frí úr vinnu en hann fær það ekki launað,“ segir Lisa. Vinkona hennar hefur eflt til fjáröflunar til að létta undir kostnaðinn. Hægt er að styrkja söfnunina og nálgast bankaupplýsingar hennar á Gofundme. Heilbrigðismál Mest lesið Diane Keaton er látin Lífið Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Kossaflens á klúbbnum Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir Diane Keaton er látin Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Sjá meira
Lisa Kepnar Eliasson greindist með æxli í litlaheila fyrir þremur árum eftir að hafa glímt við svæsin mígrenisköst lengi. Í júní var kenni gert kunnugt að æxlið, sem ekki hafði verið greint sem illkynja, væri að stækka óeðlilega hratt. Á þriðjudaginn fer Lisa í opna heilaaðgerð þar sem æxlið verður tekið og gengið úr skugga um hvort það sé illkynja. Í samtali við Vísi segist hún jákvæð en mjög kvíðin fyrir aðgerðinni. „Mér er illt í öllum líkamanum af kvíða. Ég reyni bara að vera jákvæð og það er búið að láta mig vita af öllu sem gæti gerst,“ segir Lisa. „En ég er mjög hrædd við þetta allt.“ Mikill kostnaður Lisa og Magnús eiginmaður hennar eiga saman átta börn á aldrinum fjögurra til átján ára, þar af þrjú sett af tvíburum. Fjölskyldan er búsett á Vopnafirði. Eins og gefur að skilja taka börnin ástandinu misvel, en á meðan hún undirbýr sig fyrir aðgerðina hefur þeim verið komið fyrir hjá ættingjum, sem að sögn Lisu reynist þeim erfitt. Lisa kann Magnúsi miklar þakkir fyrir stuðninginn. „Hann er huggunin mín,“ segir hún. Heilaaðgerðin, sem kom til með skömmum fyrirvara, er kostnaðarsöm. „Maðurinn minn getur tekið sér frí úr vinnu en hann fær það ekki launað,“ segir Lisa. Vinkona hennar hefur eflt til fjáröflunar til að létta undir kostnaðinn. Hægt er að styrkja söfnunina og nálgast bankaupplýsingar hennar á Gofundme.
Heilbrigðismál Mest lesið Diane Keaton er látin Lífið Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Kossaflens á klúbbnum Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir Diane Keaton er látin Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Sjá meira