Kvika hagnast um tæpa fjóra milljarða Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 2. nóvember 2023 19:45 Ármann Þorvaldsson, forstjóri Kviku, segir að gripið hafi verið til aðgerða til að auka skilvirkni og bæta rekstur í bankanum. Meðal lykilaðgerða sé 900 milljóna króna lækkun árlegs rekstrarkostnaðar og ákvörðun um að hefja sölu á dótturfélaginu TM. Hagnaður Kviku banka fyrir skatta nam 3.742 milljónum króna á fyrstu níu mánuðum ársins 2023. Heildareignir námu 328 milljörðum og eigið fé samstæðunnar voru 80 milljarðar króna. Þetta kemur fram í árshlutareikningi fyrir fyrstu níu mánuði ársins sem birtur var í dag. Arðsemi efnislegs eigin fjár fyrir skatta var 11,5 prósent og hagnaður á hlut nam 0,5 krónum á tímabilinu. Þá var gjaldþolshlutfall fjármálasamsteypunnar 1,24 og eiginfjárhlutfall samstæðunnar án tryggingastarfsemi var 22,7 prósent. Heildareignir í stýringu námu 449 milljörðum króna. Í fréttatilkynningu segir að áhrifa af erfiðum aðstæðum á fjármálamörkuðum gæti enn, og á þriðja ársfjórðungi hafi hagnaður numið rétt rúmum milljarði. Það sé í samræmi við spá bankans um hagnað að undanskildum fjárfestingartekjum. Hagnaður fyrir skatta nam 3.742 milljónum króna Arðsemi efnislegs eigin fjár fyrir skatta var 11,5% Hagnaður á hlut nam 0,5 kr. á tímabilinu Heildareignir námu 328 milljörðum króna Eigið fé samstæðunnar var 80 milljarðar króna Gjaldþolshlutfall fjármálasamsteypunnar var 1,24 og eiginfjárhlutfall samstæðunnar án tryggingastarfsemi (CAR) var 22,7% Heildar lausafjárþekjuhlutfall (LCR) samstæðunnar var 301% Heildareignir í stýringu námu 449 milljörðum króna Samsett hlutfall trygginga nam 94,0% „Undirliggjandi rekstur bankans hefur verið traustur á þessu ári, en við höfum lent í mótvindi vegna hækkandi vaxta og krefjandi aðstæðna á fjármálamörkuðum. Þetta endurspeglast í lægri þóknanatekjum í eignastýringu og markaðsviðskiptum sem og í hverfandi fjárfestingatekjum. Það er hins vegar mjög jákvætt að sjá góða afkomu í vátrygginga- og lánastarfsemi okkar. Vátryggingar skila framúrskarandi samsettu hlutfalli á þriðja ársfjórðungi og vöxtur lánabókar er góður á öllum sviðum,“ er haft eftir Ármanni Þorvaldssyni forstjóra Kviku í tilkynningu. Hér er hægt að lesa tilkynningu Kviku banka í heild sinni. Íslenskir bankar Kvika banki Fjármálamarkaðir Mest lesið Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Viðskipti innlent Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Sjá meira
Þetta kemur fram í árshlutareikningi fyrir fyrstu níu mánuði ársins sem birtur var í dag. Arðsemi efnislegs eigin fjár fyrir skatta var 11,5 prósent og hagnaður á hlut nam 0,5 krónum á tímabilinu. Þá var gjaldþolshlutfall fjármálasamsteypunnar 1,24 og eiginfjárhlutfall samstæðunnar án tryggingastarfsemi var 22,7 prósent. Heildareignir í stýringu námu 449 milljörðum króna. Í fréttatilkynningu segir að áhrifa af erfiðum aðstæðum á fjármálamörkuðum gæti enn, og á þriðja ársfjórðungi hafi hagnaður numið rétt rúmum milljarði. Það sé í samræmi við spá bankans um hagnað að undanskildum fjárfestingartekjum. Hagnaður fyrir skatta nam 3.742 milljónum króna Arðsemi efnislegs eigin fjár fyrir skatta var 11,5% Hagnaður á hlut nam 0,5 kr. á tímabilinu Heildareignir námu 328 milljörðum króna Eigið fé samstæðunnar var 80 milljarðar króna Gjaldþolshlutfall fjármálasamsteypunnar var 1,24 og eiginfjárhlutfall samstæðunnar án tryggingastarfsemi (CAR) var 22,7% Heildar lausafjárþekjuhlutfall (LCR) samstæðunnar var 301% Heildareignir í stýringu námu 449 milljörðum króna Samsett hlutfall trygginga nam 94,0% „Undirliggjandi rekstur bankans hefur verið traustur á þessu ári, en við höfum lent í mótvindi vegna hækkandi vaxta og krefjandi aðstæðna á fjármálamörkuðum. Þetta endurspeglast í lægri þóknanatekjum í eignastýringu og markaðsviðskiptum sem og í hverfandi fjárfestingatekjum. Það er hins vegar mjög jákvætt að sjá góða afkomu í vátrygginga- og lánastarfsemi okkar. Vátryggingar skila framúrskarandi samsettu hlutfalli á þriðja ársfjórðungi og vöxtur lánabókar er góður á öllum sviðum,“ er haft eftir Ármanni Þorvaldssyni forstjóra Kviku í tilkynningu. Hér er hægt að lesa tilkynningu Kviku banka í heild sinni.
Hagnaður fyrir skatta nam 3.742 milljónum króna Arðsemi efnislegs eigin fjár fyrir skatta var 11,5% Hagnaður á hlut nam 0,5 kr. á tímabilinu Heildareignir námu 328 milljörðum króna Eigið fé samstæðunnar var 80 milljarðar króna Gjaldþolshlutfall fjármálasamsteypunnar var 1,24 og eiginfjárhlutfall samstæðunnar án tryggingastarfsemi (CAR) var 22,7% Heildar lausafjárþekjuhlutfall (LCR) samstæðunnar var 301% Heildareignir í stýringu námu 449 milljörðum króna Samsett hlutfall trygginga nam 94,0%
Íslenskir bankar Kvika banki Fjármálamarkaðir Mest lesið Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Viðskipti innlent Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Sjá meira