Kristinn Jónsson segir bless við KR Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. nóvember 2023 07:20 Kristinn Jónsson fagnar einu af þremur mörkum sínum síðasta sumar. Vísir/Diego Kristinn Jónsson mun ekki spila áfram með KR í Bestu deild karla í fótbolta og félagið hefur því misst tvo reynslubolta á stuttum tíma. Kristinn tilkynnti um brottför sína á samfélagsmiðlum en hann hefur spilað með KR-liðinu frá því að hann kom þangað fyrir 2018 tímabilið. Áður hafði KR misst annan reynslubolta, Kennie Chopart, sem ákvað líka að leita á önnur mið. KR-ingar eru vanir að hafa þessa tvo í bakvarðarstöðunum en Chopart var búinn að spila með KR frá árinu 2016. KR endaði í sjötta sæti Bestu deildarinnar í sumar og Gregg Ryder tók nýverið tók við Vesturbæjarliðinu. „Eftir sex frábær ár í KR hef ég tekið þá ákvörðun að breyta til. Ég hef gefið allt í verkefnið og er gífurlega stoltur af þessum tíma í KR-treyjunni. Margt stendur upp úr, Íslandsmeistaratitillinn 2019, fólkið sem ég hef kynnst í kringum klúbbinn, stuðningsmenn og liðsfélagarnir í gegnum árin," skrifaði Kristinn á Instagram. Hann birtir með mynd af Íslandsmeistaraliði KR frá 2019. Kristinn lék 26 leiki með KR í Bestu deildinni í sumar og var með 3 mörk og 5 stoðsendingar í þeim úr vinstri bakvarðarstöðunni. Á ferli sínum með KR hefur hann skorað 9 mörk í 120 leikjum og gefið 21 stoðsendingu. Kristinn hefur verið orðaður við bæði Breiðablik og Fram en hann er uppalinn Blik og þá er fyrrum þjálfari KR, Rúnar Kristinsson, farinn að þjálfa Fram. View this post on Instagram A post shared by Kristinn Jonsson (@kiddijons) Besta deild karla KR Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Fleiri fréttir Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Sjá meira
Kristinn tilkynnti um brottför sína á samfélagsmiðlum en hann hefur spilað með KR-liðinu frá því að hann kom þangað fyrir 2018 tímabilið. Áður hafði KR misst annan reynslubolta, Kennie Chopart, sem ákvað líka að leita á önnur mið. KR-ingar eru vanir að hafa þessa tvo í bakvarðarstöðunum en Chopart var búinn að spila með KR frá árinu 2016. KR endaði í sjötta sæti Bestu deildarinnar í sumar og Gregg Ryder tók nýverið tók við Vesturbæjarliðinu. „Eftir sex frábær ár í KR hef ég tekið þá ákvörðun að breyta til. Ég hef gefið allt í verkefnið og er gífurlega stoltur af þessum tíma í KR-treyjunni. Margt stendur upp úr, Íslandsmeistaratitillinn 2019, fólkið sem ég hef kynnst í kringum klúbbinn, stuðningsmenn og liðsfélagarnir í gegnum árin," skrifaði Kristinn á Instagram. Hann birtir með mynd af Íslandsmeistaraliði KR frá 2019. Kristinn lék 26 leiki með KR í Bestu deildinni í sumar og var með 3 mörk og 5 stoðsendingar í þeim úr vinstri bakvarðarstöðunni. Á ferli sínum með KR hefur hann skorað 9 mörk í 120 leikjum og gefið 21 stoðsendingu. Kristinn hefur verið orðaður við bæði Breiðablik og Fram en hann er uppalinn Blik og þá er fyrrum þjálfari KR, Rúnar Kristinsson, farinn að þjálfa Fram. View this post on Instagram A post shared by Kristinn Jonsson (@kiddijons)
Besta deild karla KR Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Fleiri fréttir Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Sjá meira