Bein útsending: Opnunarmálstofa Þjóðarspegilsins Atli Ísleifsson skrifar 2. nóvember 2023 14:31 Þátttakendur í opnunarmálstofu Þjóðarspegilsins. HÍ Þjóðtrú og lífsviðhorf Íslendinga, stjórnarskrárbreytingar, líðan, kulnun og tíðahvörf á vinnumarkaði, kynbundið ofbeldi, samfélagsmiðlar, hvalveiðar og dýrarvernd, frjósemi og vinnumarkaður og lífsstílshagfræði er meðal þess sem verður til umfjöllunar á hinni árlegu ráðstefnu Þjóðarspegilsins sem fram fer í Háskóla Íslands í dag og á morgun. Húsnæðismál verða í brennidepli á opnunarmálstofu ráðstefnunnar sem stendur milli klukkan 15 og 16:30 í dag og verður hægt að fylgjast með í beinu streymi í spilaranum að neðan. Á vef Háskóla Íslands segir að Þjóðarspegillinn sé nú haldinn í 24. sinn en ráðstefnan hafi frá upphafi fóstrað fræðilega umræðu um það sem efst sé á baugi innan félagsvísinda á afar breiðum grunni. „Þátttakendur eru bæði fræðimenn og nemendur við Háskóla Íslands og aðra háskóla á Íslandi auk samstarfsaðila víða í íslensku samfélagi. Ráðstefna Þjóðarspegilsins hefst með opnunarmálstofu tengdri húsnæðismálum í Hátíðsal Aðalbyggingar fimmtudaginn 2. nóvember kl. 15 til 16.30. Hægt er að fylgjast með opnunarmálstofunni í beinu streymi að neðan. Stefán Hrafn Jónsson, forseti Félagsvísindasviðs, opnar ráðstefnuna og í kjölfarið mun Hulda Proppé, rannsóknastjóri sviðsins, halda erindi um mikilvægi ráðstefnu Þjóðarspegilsins fyrir samfélagið. Þá flytur Sigríður Benediktsdóttir, lektor við Viðskiptafræðideild HÍ og fræðimaður við hagfræðideild Yale-háskóla, erindið „Samspil fasteignalána, peningastefnu og fjármálastöðugleika“. Í framhaldinu verður boðið upp á pallborð um húsnæðismál þar sem Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna, Kári Hólmar Ragnarsson, lektor við Lagadeild, og Sigurður Jóhannesson, forstöðumaður Hagfræðistofnunar, taka þátt auk Sigríðar. Pallborðsumræðum stýrir Gylfi Magnússon, prófessor við Viðskiptafræðideild. Föstudaginn 3. nóvember verður svo boðið upp á um 200 erindi í rúmlega 40 opnum málstofum víða á háskólasvæðinu auk þess sem rannsóknir verða kynntar á veggspjöldum í Tröð, ganginum milli Háskólatorgs og Gimlis. Vísindi Húsnæðismál Háskólar Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Húsnæðismál verða í brennidepli á opnunarmálstofu ráðstefnunnar sem stendur milli klukkan 15 og 16:30 í dag og verður hægt að fylgjast með í beinu streymi í spilaranum að neðan. Á vef Háskóla Íslands segir að Þjóðarspegillinn sé nú haldinn í 24. sinn en ráðstefnan hafi frá upphafi fóstrað fræðilega umræðu um það sem efst sé á baugi innan félagsvísinda á afar breiðum grunni. „Þátttakendur eru bæði fræðimenn og nemendur við Háskóla Íslands og aðra háskóla á Íslandi auk samstarfsaðila víða í íslensku samfélagi. Ráðstefna Þjóðarspegilsins hefst með opnunarmálstofu tengdri húsnæðismálum í Hátíðsal Aðalbyggingar fimmtudaginn 2. nóvember kl. 15 til 16.30. Hægt er að fylgjast með opnunarmálstofunni í beinu streymi að neðan. Stefán Hrafn Jónsson, forseti Félagsvísindasviðs, opnar ráðstefnuna og í kjölfarið mun Hulda Proppé, rannsóknastjóri sviðsins, halda erindi um mikilvægi ráðstefnu Þjóðarspegilsins fyrir samfélagið. Þá flytur Sigríður Benediktsdóttir, lektor við Viðskiptafræðideild HÍ og fræðimaður við hagfræðideild Yale-háskóla, erindið „Samspil fasteignalána, peningastefnu og fjármálastöðugleika“. Í framhaldinu verður boðið upp á pallborð um húsnæðismál þar sem Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna, Kári Hólmar Ragnarsson, lektor við Lagadeild, og Sigurður Jóhannesson, forstöðumaður Hagfræðistofnunar, taka þátt auk Sigríðar. Pallborðsumræðum stýrir Gylfi Magnússon, prófessor við Viðskiptafræðideild. Föstudaginn 3. nóvember verður svo boðið upp á um 200 erindi í rúmlega 40 opnum málstofum víða á háskólasvæðinu auk þess sem rannsóknir verða kynntar á veggspjöldum í Tröð, ganginum milli Háskólatorgs og Gimlis.
Vísindi Húsnæðismál Háskólar Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira