Bein útsending: Opnunarmálstofa Þjóðarspegilsins Atli Ísleifsson skrifar 2. nóvember 2023 14:31 Þátttakendur í opnunarmálstofu Þjóðarspegilsins. HÍ Þjóðtrú og lífsviðhorf Íslendinga, stjórnarskrárbreytingar, líðan, kulnun og tíðahvörf á vinnumarkaði, kynbundið ofbeldi, samfélagsmiðlar, hvalveiðar og dýrarvernd, frjósemi og vinnumarkaður og lífsstílshagfræði er meðal þess sem verður til umfjöllunar á hinni árlegu ráðstefnu Þjóðarspegilsins sem fram fer í Háskóla Íslands í dag og á morgun. Húsnæðismál verða í brennidepli á opnunarmálstofu ráðstefnunnar sem stendur milli klukkan 15 og 16:30 í dag og verður hægt að fylgjast með í beinu streymi í spilaranum að neðan. Á vef Háskóla Íslands segir að Þjóðarspegillinn sé nú haldinn í 24. sinn en ráðstefnan hafi frá upphafi fóstrað fræðilega umræðu um það sem efst sé á baugi innan félagsvísinda á afar breiðum grunni. „Þátttakendur eru bæði fræðimenn og nemendur við Háskóla Íslands og aðra háskóla á Íslandi auk samstarfsaðila víða í íslensku samfélagi. Ráðstefna Þjóðarspegilsins hefst með opnunarmálstofu tengdri húsnæðismálum í Hátíðsal Aðalbyggingar fimmtudaginn 2. nóvember kl. 15 til 16.30. Hægt er að fylgjast með opnunarmálstofunni í beinu streymi að neðan. Stefán Hrafn Jónsson, forseti Félagsvísindasviðs, opnar ráðstefnuna og í kjölfarið mun Hulda Proppé, rannsóknastjóri sviðsins, halda erindi um mikilvægi ráðstefnu Þjóðarspegilsins fyrir samfélagið. Þá flytur Sigríður Benediktsdóttir, lektor við Viðskiptafræðideild HÍ og fræðimaður við hagfræðideild Yale-háskóla, erindið „Samspil fasteignalána, peningastefnu og fjármálastöðugleika“. Í framhaldinu verður boðið upp á pallborð um húsnæðismál þar sem Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna, Kári Hólmar Ragnarsson, lektor við Lagadeild, og Sigurður Jóhannesson, forstöðumaður Hagfræðistofnunar, taka þátt auk Sigríðar. Pallborðsumræðum stýrir Gylfi Magnússon, prófessor við Viðskiptafræðideild. Föstudaginn 3. nóvember verður svo boðið upp á um 200 erindi í rúmlega 40 opnum málstofum víða á háskólasvæðinu auk þess sem rannsóknir verða kynntar á veggspjöldum í Tröð, ganginum milli Háskólatorgs og Gimlis. Vísindi Húsnæðismál Háskólar Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Flensan orðin að faraldri Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Innlent Fleiri fréttir Kynnir stóran pakka um fjölmiðla í næstu viku Lækningastjóri undirbýr starfsemi nýs Landspítala Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Flensan orðin að faraldri Nú má heita Jörvaldi, Aþanasíus, Fjörður, Ai, Kalix og Ríma Flensufaraldur skollinn á og styttist í sólmyrkvann mikla Bein útsending: Aðferðir til að líða sem best í skammdeginu Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Skipa stýri- og aðgerðahóp vegna almyrkvans en eiga ekki fyrir verkefnastjóra Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Sjá meira
Húsnæðismál verða í brennidepli á opnunarmálstofu ráðstefnunnar sem stendur milli klukkan 15 og 16:30 í dag og verður hægt að fylgjast með í beinu streymi í spilaranum að neðan. Á vef Háskóla Íslands segir að Þjóðarspegillinn sé nú haldinn í 24. sinn en ráðstefnan hafi frá upphafi fóstrað fræðilega umræðu um það sem efst sé á baugi innan félagsvísinda á afar breiðum grunni. „Þátttakendur eru bæði fræðimenn og nemendur við Háskóla Íslands og aðra háskóla á Íslandi auk samstarfsaðila víða í íslensku samfélagi. Ráðstefna Þjóðarspegilsins hefst með opnunarmálstofu tengdri húsnæðismálum í Hátíðsal Aðalbyggingar fimmtudaginn 2. nóvember kl. 15 til 16.30. Hægt er að fylgjast með opnunarmálstofunni í beinu streymi að neðan. Stefán Hrafn Jónsson, forseti Félagsvísindasviðs, opnar ráðstefnuna og í kjölfarið mun Hulda Proppé, rannsóknastjóri sviðsins, halda erindi um mikilvægi ráðstefnu Þjóðarspegilsins fyrir samfélagið. Þá flytur Sigríður Benediktsdóttir, lektor við Viðskiptafræðideild HÍ og fræðimaður við hagfræðideild Yale-háskóla, erindið „Samspil fasteignalána, peningastefnu og fjármálastöðugleika“. Í framhaldinu verður boðið upp á pallborð um húsnæðismál þar sem Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna, Kári Hólmar Ragnarsson, lektor við Lagadeild, og Sigurður Jóhannesson, forstöðumaður Hagfræðistofnunar, taka þátt auk Sigríðar. Pallborðsumræðum stýrir Gylfi Magnússon, prófessor við Viðskiptafræðideild. Föstudaginn 3. nóvember verður svo boðið upp á um 200 erindi í rúmlega 40 opnum málstofum víða á háskólasvæðinu auk þess sem rannsóknir verða kynntar á veggspjöldum í Tröð, ganginum milli Háskólatorgs og Gimlis.
Vísindi Húsnæðismál Háskólar Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Flensan orðin að faraldri Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Innlent Fleiri fréttir Kynnir stóran pakka um fjölmiðla í næstu viku Lækningastjóri undirbýr starfsemi nýs Landspítala Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Flensan orðin að faraldri Nú má heita Jörvaldi, Aþanasíus, Fjörður, Ai, Kalix og Ríma Flensufaraldur skollinn á og styttist í sólmyrkvann mikla Bein útsending: Aðferðir til að líða sem best í skammdeginu Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Skipa stýri- og aðgerðahóp vegna almyrkvans en eiga ekki fyrir verkefnastjóra Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Sjá meira