12 milljarðar = fæðuöryggi tryggt Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar 31. október 2023 10:30 Undirritaður sat afar kröftugan og upplýsandi baráttufund Samtaka ungra bænda sem haldinn var í Salnum í Kópavogi þann 26. október sl. Ég vil byrja á að hrósa ungum bændum fyrir framkvæmd fundarins á allan hátt og hve framsögur þeirra sem fram komu voru vandaðar og málefnalega sett fram. Framtíðin er björt með þetta frambærilega fólk í stafni íslensk landbúnaðar og íslensk samfélags. Það þarf að stokka spilin í því umhverfi sem samfélagið bý landbúnaði á Íslandi. Það vantar ekki hyggjuvit í bændastétt, útsjónarsemi eða dugnað. Það sem vantar er að við horfumst í augu við aðstæður og þær staðreyndir sem nú eru komin upp á yfirborðið. Lengi hefur verið sagt að íslenskur landbúnaður búi við ofur styrki hins opinbera, við skoðun standast þær fullyrðingar ekki. Íslenskur landbúnaður og þær afurðir sem til verða í þeirri framleiðslugrein er gæðavara, hrein afurð sem byggir á hreinu loftslagi, hreinu vatni og lítilli sýklalyfjanotkun og útkoman eru matvæli í heimsklassa. Á það hefur verið bent að það vanti mögulega um 12 milljarða inn í landbúnaðarkerfið til þess að staða bænda styrkist. Mikilvægt er rýna þá tölu vel en ef 12 milljarðar eru rétta talan þá eru 12 milljarðar gott fólk smáaurar í stóra samhengi hlutanna þegar matvælaöryggi heillar þjóðar er um að ræða. Ég skora að ríkisvaldið, matvælaráðherra og fjármálaráðherra, með fulltingi þingmanna allra að grípa í taumana, setja aukið fjármagn í okkar einstaka landbúnað og skapa jafnframt Byggðarstofnun svigrúm til að koma með sértækar aðgerðir til handa skuldsettum búum á landinu. Ég er handviss um að við almenningur í landinu munum styðja slíkar aðgerðir, núna er tíminn ! Höfundur er sveitarstjóri í Dalabyggð. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Björn Bjarki Þorsteinsson Matvælaframleiðsla Landbúnaður Mest lesið Þjóðin vill eitt, Kristrún annað Ole Anton Bieltvedt Skoðun Ferðaþjónustan er burðarás í íslensku efnahagslífi Þórir Garðarsson Skoðun Hversu lítill fiskur yrðum við? Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Söngur Ísraels og RÚV Ingólfur Gíslason. Skoðun Lélegir íslenskir læknar...eru ekki til! Steinunn Þórðardóttir Skoðun Þjóðin sem selur sjálfri sér: Vangaveltur um sölu Íslandsbanka Guðjón Heiðar Pálsson Skoðun Ófullnægjandi vinnubrögð ófaglærðra „iðnaðarmanna“: Áhrif á húskaupendur Kristinn R Guðlaugsson Skoðun Halldór 17.05.2025 Halldór Valkyrjurnar verða að losa okkur við Rapyd Björn B. Björnsson Skoðun Uppiskroppa með umræðuefni í málþófi? Talið um Gaza! Viðar Eggertsson Skoðun Skoðun Skoðun Ferðaþjónustan er burðarás í íslensku efnahagslífi Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Hversu lítill fiskur yrðum við? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þjóðin vill eitt, Kristrún annað Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Lélegir íslenskir læknar...eru ekki til! Steinunn Þórðardóttir skrifar Skoðun Þjóðin sem selur sjálfri sér: Vangaveltur um sölu Íslandsbanka Guðjón Heiðar Pálsson skrifar Skoðun Hagsmunir heildarinnar - Þriðji kafli: Skálmöld Hannes Örn Blandon skrifar Skoðun Valkyrjurnar verða að losa okkur við Rapyd Björn B. Björnsson skrifar Skoðun Söngur Ísraels og RÚV Ingólfur Gíslason. skrifar Skoðun Ófullnægjandi vinnubrögð ófaglærðra „iðnaðarmanna“: Áhrif á húskaupendur Kristinn R Guðlaugsson skrifar Skoðun Uppiskroppa með umræðuefni í málþófi? Talið um Gaza! Viðar Eggertsson skrifar Skoðun Kærleikurinn pikkaði í mig Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Gigt er ekki bara sjúkdómur fullorðinna – Gigtarfélagið heldur opið hús til að fræða og styðja alla aldurshópa Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Friðun Grafarvogs Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Torfærur, hossur og hristingar! Jóhanna Dýrunn Jónsdóttir skrifar Skoðun NÓG ER NÓG – Heilbrigðiskerfið er í neyðarástandi Ásthildur Kristín Björnsdóttir skrifar Skoðun Við munum aldrei fela okkur aftur Kári Garðarsson skrifar Skoðun Er Kópavogsbær vel rekinn? Bergljót Kristinsdóttir skrifar Skoðun Oft er forræðishyggja hjá fjölskyldum og á heimilum fatlaðs fólks Atli Már Haraldsson Zebitz skrifar Skoðun Um sjónarhorn og sannleika Líf Magneudóttir skrifar Skoðun Lýðræðið er farið – er of seint að snúa við? Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Er gagnlegt að kunna að forrita á tímum gervigreindar? Henning Arnór Úlfarsson skrifar Skoðun Málþóf og/eða lýðræði? Elín Íris Fanndal skrifar Skoðun Umdeildasti fríverslunarsamningur sögunnar? Arnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun Ísafjarðarbær í Bestu deild Sigríður Júlía Brynleifsdóttir,Gylfi Ólafsson skrifar Skoðun Þjóðarmorð í beinni Arnar Eggert Thoroddsen skrifar Skoðun Allt þetta máttu eiga ef þú tilbiður mig Birgir Dýrfjörð skrifar Skoðun Atvinnufrelsi! Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar Skoðun Að mása eða fara í golf Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Leiðréttum kerfisbundið misrétti Jónína Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Leikjanámskeið fyrir fullorðna við Austurvöll Þórður Snær Júlíusson skrifar Sjá meira
Undirritaður sat afar kröftugan og upplýsandi baráttufund Samtaka ungra bænda sem haldinn var í Salnum í Kópavogi þann 26. október sl. Ég vil byrja á að hrósa ungum bændum fyrir framkvæmd fundarins á allan hátt og hve framsögur þeirra sem fram komu voru vandaðar og málefnalega sett fram. Framtíðin er björt með þetta frambærilega fólk í stafni íslensk landbúnaðar og íslensk samfélags. Það þarf að stokka spilin í því umhverfi sem samfélagið bý landbúnaði á Íslandi. Það vantar ekki hyggjuvit í bændastétt, útsjónarsemi eða dugnað. Það sem vantar er að við horfumst í augu við aðstæður og þær staðreyndir sem nú eru komin upp á yfirborðið. Lengi hefur verið sagt að íslenskur landbúnaður búi við ofur styrki hins opinbera, við skoðun standast þær fullyrðingar ekki. Íslenskur landbúnaður og þær afurðir sem til verða í þeirri framleiðslugrein er gæðavara, hrein afurð sem byggir á hreinu loftslagi, hreinu vatni og lítilli sýklalyfjanotkun og útkoman eru matvæli í heimsklassa. Á það hefur verið bent að það vanti mögulega um 12 milljarða inn í landbúnaðarkerfið til þess að staða bænda styrkist. Mikilvægt er rýna þá tölu vel en ef 12 milljarðar eru rétta talan þá eru 12 milljarðar gott fólk smáaurar í stóra samhengi hlutanna þegar matvælaöryggi heillar þjóðar er um að ræða. Ég skora að ríkisvaldið, matvælaráðherra og fjármálaráðherra, með fulltingi þingmanna allra að grípa í taumana, setja aukið fjármagn í okkar einstaka landbúnað og skapa jafnframt Byggðarstofnun svigrúm til að koma með sértækar aðgerðir til handa skuldsettum búum á landinu. Ég er handviss um að við almenningur í landinu munum styðja slíkar aðgerðir, núna er tíminn ! Höfundur er sveitarstjóri í Dalabyggð.
Ófullnægjandi vinnubrögð ófaglærðra „iðnaðarmanna“: Áhrif á húskaupendur Kristinn R Guðlaugsson Skoðun
Skoðun Þjóðin sem selur sjálfri sér: Vangaveltur um sölu Íslandsbanka Guðjón Heiðar Pálsson skrifar
Skoðun Ófullnægjandi vinnubrögð ófaglærðra „iðnaðarmanna“: Áhrif á húskaupendur Kristinn R Guðlaugsson skrifar
Skoðun Gigt er ekki bara sjúkdómur fullorðinna – Gigtarfélagið heldur opið hús til að fræða og styðja alla aldurshópa Hrönn Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Oft er forræðishyggja hjá fjölskyldum og á heimilum fatlaðs fólks Atli Már Haraldsson Zebitz skrifar
Ófullnægjandi vinnubrögð ófaglærðra „iðnaðarmanna“: Áhrif á húskaupendur Kristinn R Guðlaugsson Skoðun