Grænlendingar skipta um tímabelti Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 30. október 2023 10:24 Grænlenska þingið hefur ákveðið að breyta um tímabelti og færast þá nær Evrópu í tíma. Getty Ríkisstjórnin á Grænlandi tilkynnti fyrir helgi að frá og með laugardeginum síðastliðnum tilheyrir Grænland nýju tímabelti. Áhugavert er þó að eitt byggðarlag á austurströnd Grænlands fylgir ekki restinni af Grænlandi í þessum breytingum, þó sé um tímabundið ástand að ræða. Samkvæmt því sem kom fram í tilkynningu frá grænlenska forsætisráðuneytinu var ákvörðunin tekin til að minnka tímamismun Grænlands og Evrópu. Byggðin Ittoqqortoormiit er ein einangraðasta byggð jarðar staðsett norðarlega á afar strjálbýlu austurströndinni og jafnframt sú grænlenska byggð sem er næst Íslandsströndum. Þar eru íbúar beðnir um að stilla klukkuna aftur um tíma en þá verður ekki nema klukkustundarmunur milli byggðarinnar og restarinnar af Grænlandi. Þessi breyting kemur í kjölfar lagabreytinga sem Evrópuþing samþykkti árið 2019 sem gerir hverju landi heimilt að ákveða hvort það vilji hafa sumar- og vetrartími eða ekki. Íslendingar skiptu síðast á milli vetrar- og sumartíma árið 1968 en það ár tóku gildi lög um að sumartíminn, það er Greenwich-tíminn, skyldi vera staðaltími á Íslandi. Síðan þá hefur sami tími gilt allt árið um kring hér á landi. Samkvæmt Kringvarpinu hafði Bárður á Steig Nielsen, fyrrverandi lögmaður Færeyja, í hyggju að gera sömu breytingu í Færeyjum og binda enda á sumar- og vetrartíma þar í landi í fyrra. Málið dagaði þó uppi á Lögþinginu. Grænland Færeyjar Klukkan á Íslandi Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Fleiri fréttir Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Sjá meira
Áhugavert er þó að eitt byggðarlag á austurströnd Grænlands fylgir ekki restinni af Grænlandi í þessum breytingum, þó sé um tímabundið ástand að ræða. Samkvæmt því sem kom fram í tilkynningu frá grænlenska forsætisráðuneytinu var ákvörðunin tekin til að minnka tímamismun Grænlands og Evrópu. Byggðin Ittoqqortoormiit er ein einangraðasta byggð jarðar staðsett norðarlega á afar strjálbýlu austurströndinni og jafnframt sú grænlenska byggð sem er næst Íslandsströndum. Þar eru íbúar beðnir um að stilla klukkuna aftur um tíma en þá verður ekki nema klukkustundarmunur milli byggðarinnar og restarinnar af Grænlandi. Þessi breyting kemur í kjölfar lagabreytinga sem Evrópuþing samþykkti árið 2019 sem gerir hverju landi heimilt að ákveða hvort það vilji hafa sumar- og vetrartími eða ekki. Íslendingar skiptu síðast á milli vetrar- og sumartíma árið 1968 en það ár tóku gildi lög um að sumartíminn, það er Greenwich-tíminn, skyldi vera staðaltími á Íslandi. Síðan þá hefur sami tími gilt allt árið um kring hér á landi. Samkvæmt Kringvarpinu hafði Bárður á Steig Nielsen, fyrrverandi lögmaður Færeyja, í hyggju að gera sömu breytingu í Færeyjum og binda enda á sumar- og vetrartíma þar í landi í fyrra. Málið dagaði þó uppi á Lögþinginu.
Grænland Færeyjar Klukkan á Íslandi Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Fleiri fréttir Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent