Viðbúnaður vegna leka í vélarúmi fiskiskips Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 28. október 2023 09:40 Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar og björgunarskip Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Drangsnesi, Skagaströnd og Siglufirði voru þegar í stað kölluð út á mesta forgangi. Vísir/Vilhelm Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar var kölluð út á hæsta forgangi síðdegis í gær vegna leka í vélarrúmi fiskiskips í Húnaflóa. Áhöfn skipsins tókst þó að stöðva lekann og sigla því til hafnar. Í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni segir að síðdegis í gær hafi áhöfn fiskiskips sem var að veiðum við Húnaflóa haft samband við stjórnstöð Landhelgisgæslunnar og tilkynnt að talsverður leki væri í vélarúmi skipsins. „Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar og björgunarskip Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Drangsnesi, Skagaströnd og Siglufirði voru þegar í stað kölluð út á mesta forgangi. Að auki hafði Landhelgisgæslan samband við önnur skip og báta í grenndinni og óskaði eftir að þau héldu á svæðið,“ segir í tilkynningunni. Fjórtán um borð í skipinu Rúmum stundarfjórðungi eftir útkall barst tilkynning um að búið væri að stöðva lekann og að verið væri að dæla sjó úr skipinu. Skipið var þá enn aflvana og var ákveðið að björgunarskipin Sigurvin frá Siglufirði og Húnabjörg frá Skagaströnd héldi áfram að fiskiskipinu en þyrlusveit Landhelgisgæslunnar, björgunarbáturinn á Drangsnesi og önnur fiskiskip voru afturkölluð. Fjórtán voru um borð í fiskiskipinu og hæglætisveður var á svæðinu að því er fram kemur í tilkynningunni. Til stóð að björgunarskipið frá Skagaströnd tæki skipið í tog en áhöfn fiskiskipsins tókst að koma vélum þess í gang og það sigldi því fyrir eigin vélarafli til hafnar. Landhelgisgæslan Sjávarútvegur Björgunarsveitir Skagaströnd Kaldrananeshreppur Fjallabyggð Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Fleiri fréttir Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Sjá meira
Í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni segir að síðdegis í gær hafi áhöfn fiskiskips sem var að veiðum við Húnaflóa haft samband við stjórnstöð Landhelgisgæslunnar og tilkynnt að talsverður leki væri í vélarúmi skipsins. „Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar og björgunarskip Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Drangsnesi, Skagaströnd og Siglufirði voru þegar í stað kölluð út á mesta forgangi. Að auki hafði Landhelgisgæslan samband við önnur skip og báta í grenndinni og óskaði eftir að þau héldu á svæðið,“ segir í tilkynningunni. Fjórtán um borð í skipinu Rúmum stundarfjórðungi eftir útkall barst tilkynning um að búið væri að stöðva lekann og að verið væri að dæla sjó úr skipinu. Skipið var þá enn aflvana og var ákveðið að björgunarskipin Sigurvin frá Siglufirði og Húnabjörg frá Skagaströnd héldi áfram að fiskiskipinu en þyrlusveit Landhelgisgæslunnar, björgunarbáturinn á Drangsnesi og önnur fiskiskip voru afturkölluð. Fjórtán voru um borð í fiskiskipinu og hæglætisveður var á svæðinu að því er fram kemur í tilkynningunni. Til stóð að björgunarskipið frá Skagaströnd tæki skipið í tog en áhöfn fiskiskipsins tókst að koma vélum þess í gang og það sigldi því fyrir eigin vélarafli til hafnar.
Landhelgisgæslan Sjávarútvegur Björgunarsveitir Skagaströnd Kaldrananeshreppur Fjallabyggð Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Fleiri fréttir Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Sjá meira