Lillard sjóðandi heitur í fyrsta leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. október 2023 06:31 Damian Lillard og Giannis Antetokounmpo á ferðinni með Milwaukee Bucks liðinu í nótt. AP/Morry Gash Damian Lillard byrjar feril sinn vel með Milwaukee Bucks og liðið þurfti á öllum hans stigum að halda í naumum sigri í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Los Angeles Lakers vann sinn fyrsta sigur á leiktíðinni. Lillard skoraði 39 stig þegar Milwaukee Bucks vann 118-117 sigur á Philadelphia 76ers sem er það mesta sem leikmaður hefur skorað í fyrsta leik með Bucks. Metið var 34 stig hjá Terry Cummings frá 1984. Dame Lillard put on a show (39 PTS, 8 REB) and secured a W in his @Bucks debut! pic.twitter.com/iFKrSEwTMx— NBA (@NBA) October 27, 2023 Lillard spilaði fyrstu ellefu árin sín í Portland en kom til Milwaukee í stærstu leikmannaskiptum sumarsins. Hann hitti úr öllum sautján vítaskotum sínum í leiknum. Bucks liðið var reyndar næstum því búið að henda frá sér sigrinum en liðið missti niður nítján stiga forystu. Lillard skoraði fjórtán stig á síðustu fjórum mínútum leiksins og sá til þess að liðið vann leikinn. Giannis Antetokounmpo skoraði 23 stig og tók 13 fráköst. Hjá 76ers var Tyrese Maxey með 31 stig, Kelly Oubre Jr. skoraði 27 stig og Joel Embiid bætti við 24 stigum. LeBron James and Kevin Durant dueled off in a #KiaTipOff23 thriller, with the Lakers coming out on top LeBron: 21 PTS, 8 REB, 9 AST, 2 BLK, 2 STLKD: 39 PTS, 11 REB pic.twitter.com/yZXUwdXjXG— NBA (@NBA) October 27, 2023 Anthony Davis var með 30 stig og 13 fráköst þegar Los Angeles Lakers vann 100-95 sigur á Phoenix Suns og LeBron James skoraði 10 af 21 stigi sínum í fjórða leikhlutanum. James var einnig með 8 fráköst og 9 stoðsendingar. Kevin Durant skoraði 39 stig og tók 11 fráköst fyrir Suns en liðið lék án stórstjarnanna Devin Booker og Bradley Beal. Phoenix var 84-72 yfir eftir fyrstu þrjá leikhlutana en Lakers vann lokaleikhlutann 28-11. Þá fór allt í baklás hjá Suns sem klikkaði á 13 af fyrstu 14 skotum fjórða leikhlutans og tapaði alls tíu boltum á síðustu tólf mínútum leiksins. THESE ANGLES of the Dame clincher pic.twitter.com/UXHa7YvHq7— NBA (@NBA) October 27, 2023 NBA Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Sport „Við vorum skíthræddir“ Sport Mbappé afgreiddi Real Oviedo Fótbolti „Hefði viljað þriðja markið“ Sport Fleiri fréttir Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Sjá meira
Lillard skoraði 39 stig þegar Milwaukee Bucks vann 118-117 sigur á Philadelphia 76ers sem er það mesta sem leikmaður hefur skorað í fyrsta leik með Bucks. Metið var 34 stig hjá Terry Cummings frá 1984. Dame Lillard put on a show (39 PTS, 8 REB) and secured a W in his @Bucks debut! pic.twitter.com/iFKrSEwTMx— NBA (@NBA) October 27, 2023 Lillard spilaði fyrstu ellefu árin sín í Portland en kom til Milwaukee í stærstu leikmannaskiptum sumarsins. Hann hitti úr öllum sautján vítaskotum sínum í leiknum. Bucks liðið var reyndar næstum því búið að henda frá sér sigrinum en liðið missti niður nítján stiga forystu. Lillard skoraði fjórtán stig á síðustu fjórum mínútum leiksins og sá til þess að liðið vann leikinn. Giannis Antetokounmpo skoraði 23 stig og tók 13 fráköst. Hjá 76ers var Tyrese Maxey með 31 stig, Kelly Oubre Jr. skoraði 27 stig og Joel Embiid bætti við 24 stigum. LeBron James and Kevin Durant dueled off in a #KiaTipOff23 thriller, with the Lakers coming out on top LeBron: 21 PTS, 8 REB, 9 AST, 2 BLK, 2 STLKD: 39 PTS, 11 REB pic.twitter.com/yZXUwdXjXG— NBA (@NBA) October 27, 2023 Anthony Davis var með 30 stig og 13 fráköst þegar Los Angeles Lakers vann 100-95 sigur á Phoenix Suns og LeBron James skoraði 10 af 21 stigi sínum í fjórða leikhlutanum. James var einnig með 8 fráköst og 9 stoðsendingar. Kevin Durant skoraði 39 stig og tók 11 fráköst fyrir Suns en liðið lék án stórstjarnanna Devin Booker og Bradley Beal. Phoenix var 84-72 yfir eftir fyrstu þrjá leikhlutana en Lakers vann lokaleikhlutann 28-11. Þá fór allt í baklás hjá Suns sem klikkaði á 13 af fyrstu 14 skotum fjórða leikhlutans og tapaði alls tíu boltum á síðustu tólf mínútum leiksins. THESE ANGLES of the Dame clincher pic.twitter.com/UXHa7YvHq7— NBA (@NBA) October 27, 2023
NBA Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Sport „Við vorum skíthræddir“ Sport Mbappé afgreiddi Real Oviedo Fótbolti „Hefði viljað þriðja markið“ Sport Fleiri fréttir Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Sjá meira