Tvö ungmenni dæmd í bann fyrir „viðbjóðslega söngva“ um Sir Bobby Charlton Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 26. október 2023 23:31 Örfáir stuðningsmenn Manchester City sungu ljóta söngva í kjölfar fregna um andlát Sir Bobby Charlton. Charlotte Tattersall/Getty Images Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester City hefur dæmt tvö ungmenni í bann frá leikjum liðsins fyrir „viðbjóðslega söngva“ um Sir Bobby Charlton í kjölfar andláts knattspyrnumannsins fyrrverandi. Sir Bobby Charlton lést síðastliðinn laugardag, 86 ára að aldri. Hann var goðsögn í enskum fótbolta og þá sérstaklega hjá stuðningsmönnum Manchester United, nágrönnum Englandsmeistaranna í Manchester City. Tilkynnt var um andlát Sir Bobby Charlton í hálfleik er Manchester City tók á móti Brighton í ensku úrvalsdeildinni síðastliðinn laugardag. Eftir að tilkynningin var lesin upp heyrðust ljótir söngvar um Charlton úr stúkunni, sem forráðamenn Manchester City fordæmdu. Manchester City hefur nú borið kennsl á tvo stuðningsmenn liðsins sem sungu það sem félagið kallar „viðbjóðslega söngva“ og dæmt þá í bann öllum leikjum liðsins. „Manchester City getur staðfest að borið hefur verið kennsl á tvö ungmenni í tengslum við viðbjóðslegu söngvana sem heyrðust á Etihad-vellinum í hálfleik á leik liðsins gegn Brighton & Hove Albion um seinustu helgi,“ segir í yfirlýsingu Manchester City. „Einstaklingarnir sem um ræðir hafa verið dæmdir í bann frá öllum heima- og útileikjum liðsins og við höfum deilt upplýsingum um þá með lögreglunni í Manchester sem rannsakar málið.“ Á ferli sínum lék Sir Bobby Charlton yfir sex hundruð leiki fyrir Manchester United og skoraði í þeim 199 mörk. Með liðinu varð hann enskur meistari fjórum sinnum og bikarmeistari einu sinni. Þá lék hann lykilhlutverk er félagið varð Evrópumeistari árið 1968. Hann lék einnig 106 leiki fyrir enska landsliðið þar sem hann skoraði 49 mörk og var hluti af liðinu er Englendingar tryggðu sér sinn fyrsta, og enn eina, heimsmeistaratitil árið 1966. Enski boltinn Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Sjá meira
Sir Bobby Charlton lést síðastliðinn laugardag, 86 ára að aldri. Hann var goðsögn í enskum fótbolta og þá sérstaklega hjá stuðningsmönnum Manchester United, nágrönnum Englandsmeistaranna í Manchester City. Tilkynnt var um andlát Sir Bobby Charlton í hálfleik er Manchester City tók á móti Brighton í ensku úrvalsdeildinni síðastliðinn laugardag. Eftir að tilkynningin var lesin upp heyrðust ljótir söngvar um Charlton úr stúkunni, sem forráðamenn Manchester City fordæmdu. Manchester City hefur nú borið kennsl á tvo stuðningsmenn liðsins sem sungu það sem félagið kallar „viðbjóðslega söngva“ og dæmt þá í bann öllum leikjum liðsins. „Manchester City getur staðfest að borið hefur verið kennsl á tvö ungmenni í tengslum við viðbjóðslegu söngvana sem heyrðust á Etihad-vellinum í hálfleik á leik liðsins gegn Brighton & Hove Albion um seinustu helgi,“ segir í yfirlýsingu Manchester City. „Einstaklingarnir sem um ræðir hafa verið dæmdir í bann frá öllum heima- og útileikjum liðsins og við höfum deilt upplýsingum um þá með lögreglunni í Manchester sem rannsakar málið.“ Á ferli sínum lék Sir Bobby Charlton yfir sex hundruð leiki fyrir Manchester United og skoraði í þeim 199 mörk. Með liðinu varð hann enskur meistari fjórum sinnum og bikarmeistari einu sinni. Þá lék hann lykilhlutverk er félagið varð Evrópumeistari árið 1968. Hann lék einnig 106 leiki fyrir enska landsliðið þar sem hann skoraði 49 mörk og var hluti af liðinu er Englendingar tryggðu sér sinn fyrsta, og enn eina, heimsmeistaratitil árið 1966.
Enski boltinn Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Sjá meira