Greip til aðgerða eftir að ábending barst um slæma aðstöðu hrossa Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 26. október 2023 08:13 Gerðar voru úrbætur eftir að MAST gaf eigendum hrossanna áminningu. Vísir/Vilhelm Matvælastofnun segir ekki fyrirhugað að hross verði haldin á bæ á Vestfjörðum í vetur eftir að ábending um slæman aðbúnað barst stofnuninni. Eigandi hrossanna hafi brugðist við kröfum MAST um úrbætur án þess að kæmi til þvingunaraðgerða. Þetta segir í tilkynningu sem MAST gaf út í gær. Segir þar að stofnuninni hafi fyrir nokkrum dögum borist ábending sem sneri að hrossahaldi á nokkuð afskekktum bæ á Vestfjörðum. Sá sem sendi ábendinguna hafi áður sent ábendingu vegna sama dýrahalds. „Höfundur ábendingarinnar lét ekki duga að senda Matvælastofnun ábendinguna heldur sendi afrit af henni til forsætis- og matvælaráðherra, alþingismanna og fjölmiðla auk þess að birta hana á samfélagsmiðlum. Stofnunin gerir ekki athugasemdir við það, en í ábendingunni er gefið í skyn að Matvælastofnun sinni ekki skyldum sínum við eftirlit með dýravelferð og þetta tiltakna mál talið sanna það,“ segir í tilkynningu stofnunarinnar. Segir að MAST hafi flokkað ábendinguna sem alvarlega og rannsókn málsins verið sett í forgang. Starfsmenn stofnunarinnar hafi farið á vettvang daginn eftir að ábendingin barst og komist að því að á bænum voru 24 hross. Þau hafi verið á beit í rúmgóðu landi, með náttúrulegu skjóli og góðum aðgangi að vatni. „Hrossin voru spök og tækifæri gafst til að skoða hvert og eitt og leggja mat á ástand þeirra. Niðurstaðan var sú að engin frávik komu fram varðandi velferð hrossanna og engin bráð hætta steðjaði að þeim,“ segir í tilkynningu stofnunarinnar. „Við eftirlit síðastliðið vor komu fram alvarleg frávik vegna þriggja hrossa á umræddum bæ. Eigandinn brást þá við kröfum Matvælastofnunar um úrbætur án þess að kæmi til þvingunaraðgerða.“ Dýraheilbrigði Dýr Mest lesið Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí Innlent Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Fleiri fréttir Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Sjá meira
Þetta segir í tilkynningu sem MAST gaf út í gær. Segir þar að stofnuninni hafi fyrir nokkrum dögum borist ábending sem sneri að hrossahaldi á nokkuð afskekktum bæ á Vestfjörðum. Sá sem sendi ábendinguna hafi áður sent ábendingu vegna sama dýrahalds. „Höfundur ábendingarinnar lét ekki duga að senda Matvælastofnun ábendinguna heldur sendi afrit af henni til forsætis- og matvælaráðherra, alþingismanna og fjölmiðla auk þess að birta hana á samfélagsmiðlum. Stofnunin gerir ekki athugasemdir við það, en í ábendingunni er gefið í skyn að Matvælastofnun sinni ekki skyldum sínum við eftirlit með dýravelferð og þetta tiltakna mál talið sanna það,“ segir í tilkynningu stofnunarinnar. Segir að MAST hafi flokkað ábendinguna sem alvarlega og rannsókn málsins verið sett í forgang. Starfsmenn stofnunarinnar hafi farið á vettvang daginn eftir að ábendingin barst og komist að því að á bænum voru 24 hross. Þau hafi verið á beit í rúmgóðu landi, með náttúrulegu skjóli og góðum aðgangi að vatni. „Hrossin voru spök og tækifæri gafst til að skoða hvert og eitt og leggja mat á ástand þeirra. Niðurstaðan var sú að engin frávik komu fram varðandi velferð hrossanna og engin bráð hætta steðjaði að þeim,“ segir í tilkynningu stofnunarinnar. „Við eftirlit síðastliðið vor komu fram alvarleg frávik vegna þriggja hrossa á umræddum bæ. Eigandinn brást þá við kröfum Matvælastofnunar um úrbætur án þess að kæmi til þvingunaraðgerða.“
Dýraheilbrigði Dýr Mest lesið Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí Innlent Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Fleiri fréttir Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Sjá meira