Björgvin Ingi og Eva selja hönnunarparadís í Akrahverfinu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 25. október 2023 15:10 Björgvin Ingi Ólafsson, meðeigandi og sviðsstjóri Deloitte Consulting á Íslandi, og eiginkona hans Eva Halldórsdóttir, lögmaður og eigandi LLG Lögmenn, hafa sett fallegt raðhús við Byggakur 1 í Garðabæ til sölu. Björgvin Ingi Ólafsson, meðeigandi og sviðsstjóri Deloitte Consulting á Íslandi, og eiginkona hans Eva Halldórsdóttir, lögmaður og eigandi LLG Lögmenn, hafa sett fallegt raðhús við Byggakur 1 í Garðabæ til sölu. Ásett verð fyrir eignina er 187,5 milljónir. Um er að ræða 229 fermetra hús á tveimur hæðum byggt árið 2010. Húsið er hið glæsilegasta þar sem engu hefur verið til sparað við hönnun, innréttingar og tæki. Arkitekt hússins er Sigurður Hallgrímsson. Þá var gatan valin snyrtilegasta gata Garðabæjar árið 2022. Byggakur var valin snyrtilegasta gata Garðabæjar árið 2022.Fasteignaljósmyndun Eignin skiptist í fjögur svefnherbergi, stórt alrými sem samanstendur af eldhúsi, borðstofu og stofu og tvö baðherbergi. Útgengt er úr alrýminu í garð til suðurs og vesturs. Fallegar mublur prýða alrýmið, þá sérstaklega stólar eftir þekkta hönnuði. Við borðstofuborðið eru stólarnir, The Wishbone Chair, einnig þekktir sem CH24 eða Y-Chair, hannaðir árið 1949 af danska hönnuðinum Hans Wegner. Í stofunni má sjá hinn klassíska hönnun Arne Jacobsen, Svaninn, í koníaksbrúnu leðri hannaðan af Arne Jacobsen árið 1950. Þá er hinn tignarlegi The Lounge Chair í miðri stofunni. En stóllinn er hannaður af bandarísku hjónin Charles and Ray Eames árið 1956. Nánari upplýsingar má finna á fasteignavef Vísis. Við borðstofuborðið eru sex Wishbone Chair, eða Y-stóllinn með koníaksbrúnum leðursessum.Fasteignaljósmyndun Alrýmið er bjart og opið.Fasteignaljósmyndun Í eldhúsi eru sérsmíðaðar innréttingar með fallegri eyju og kvartssteini á borðum. Fasteignaljósmyndun Í stofunni er falleg sérsmíðuð bókahilla sem nær yfir vegginn.Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Tvö baðherbergi eru í húsinu með fallegum innréttingum úr eik.Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Rúmgott og stórt herbergi með parketi á gólfi og góðum skápum sem ná upp í loft. Þaðan er innangengt á baðherbergi. Fasteignaljósmyndun Tíska og hönnun Hús og heimili Fasteignamarkaður Garðabær Mest lesið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga rifja upp gamla takta í Draumahöllinni Bíó og sjónvarp Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Fleiri fréttir Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Sjá meira
Um er að ræða 229 fermetra hús á tveimur hæðum byggt árið 2010. Húsið er hið glæsilegasta þar sem engu hefur verið til sparað við hönnun, innréttingar og tæki. Arkitekt hússins er Sigurður Hallgrímsson. Þá var gatan valin snyrtilegasta gata Garðabæjar árið 2022. Byggakur var valin snyrtilegasta gata Garðabæjar árið 2022.Fasteignaljósmyndun Eignin skiptist í fjögur svefnherbergi, stórt alrými sem samanstendur af eldhúsi, borðstofu og stofu og tvö baðherbergi. Útgengt er úr alrýminu í garð til suðurs og vesturs. Fallegar mublur prýða alrýmið, þá sérstaklega stólar eftir þekkta hönnuði. Við borðstofuborðið eru stólarnir, The Wishbone Chair, einnig þekktir sem CH24 eða Y-Chair, hannaðir árið 1949 af danska hönnuðinum Hans Wegner. Í stofunni má sjá hinn klassíska hönnun Arne Jacobsen, Svaninn, í koníaksbrúnu leðri hannaðan af Arne Jacobsen árið 1950. Þá er hinn tignarlegi The Lounge Chair í miðri stofunni. En stóllinn er hannaður af bandarísku hjónin Charles and Ray Eames árið 1956. Nánari upplýsingar má finna á fasteignavef Vísis. Við borðstofuborðið eru sex Wishbone Chair, eða Y-stóllinn með koníaksbrúnum leðursessum.Fasteignaljósmyndun Alrýmið er bjart og opið.Fasteignaljósmyndun Í eldhúsi eru sérsmíðaðar innréttingar með fallegri eyju og kvartssteini á borðum. Fasteignaljósmyndun Í stofunni er falleg sérsmíðuð bókahilla sem nær yfir vegginn.Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Tvö baðherbergi eru í húsinu með fallegum innréttingum úr eik.Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Rúmgott og stórt herbergi með parketi á gólfi og góðum skápum sem ná upp í loft. Þaðan er innangengt á baðherbergi. Fasteignaljósmyndun
Tíska og hönnun Hús og heimili Fasteignamarkaður Garðabær Mest lesið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga rifja upp gamla takta í Draumahöllinni Bíó og sjónvarp Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Fleiri fréttir Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Sjá meira