Talinn hafa stefnt fólki í lífshættu með því að aka vísvitandi á annan bíl Jón Þór Stefánsson skrifar 23. október 2023 14:11 Atvikið sem málið varðar átti sér stað á Hringveginum í Hamarsfirði á Suðausturlandi. Vísir/Vilhelm Framhald aðalmeðferðar fer fram í Héraðsdómi Suðurlands í dag í máli manns sem er grunaður um að keyra bíl sínum vísvitandi á annan bíl og lagt líf fólks sem var í þeim bíl í hættu. Atvikið sem málið varðar átti sér stað þann fyrsta febrúar í fyrra á Hringveginum, nánar tiltekið í sunnanverðum Hamarsfirði nokkru sunnan við brúna yfir Hamarsá. Manninum er gefið að sök að hafa ekið bíl sínum á annan bíl. Bílarnir hafi báðir ekið í sömu akstursstefnu, en maðurinn ekið á mikilli ferð og ekið vísvitandi á hinn bílinn. Í hinum bílnum voru tvær manneskjur sem báðar hlutu einhverja áverka. Annað þeirra fékk eymsli í nefi og hin eymsli og stirðleika í hálsinum. Framhald aðalmeðferðar málsins fer fram í Héraðsdómi Suðurlands í dag.Vísir/Vilhelm Tilefnislaus og vísvitandi árekstur Í ákæru sem fréttastofa hefur undir höndum er verknaðinum lýst sem ófyrirleitnum. Þá segir að hann hafi stefnt lífi og heilsu fólksins í augljósa hættu með árekstrinum, en hann á að hafa verið tilefnislaus. Líkt og áður segir er því líka haldið fram að áreksturinn hafi verið vísvitandi af hálfu mannsins. Fram kemur að í blóði mannsins hafi mælst 1,99 prósent vínandamagn. Samkvæmt umferðarlögum myndi hann þá teljast óhæfur til að stjórna bifreið. Fólkið sem lenti í árekstrinum krefst hvort um sig tveggja milljóna króna frá manninum. Ákæruvaldið krefst þess að maðurinn verði dæmdur til refsingar. Þá verði hann sviptur ökuréttindum og gert að greiða sakarkostnað málsins. Dómsmál Bílar Múlaþing Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira
Atvikið sem málið varðar átti sér stað þann fyrsta febrúar í fyrra á Hringveginum, nánar tiltekið í sunnanverðum Hamarsfirði nokkru sunnan við brúna yfir Hamarsá. Manninum er gefið að sök að hafa ekið bíl sínum á annan bíl. Bílarnir hafi báðir ekið í sömu akstursstefnu, en maðurinn ekið á mikilli ferð og ekið vísvitandi á hinn bílinn. Í hinum bílnum voru tvær manneskjur sem báðar hlutu einhverja áverka. Annað þeirra fékk eymsli í nefi og hin eymsli og stirðleika í hálsinum. Framhald aðalmeðferðar málsins fer fram í Héraðsdómi Suðurlands í dag.Vísir/Vilhelm Tilefnislaus og vísvitandi árekstur Í ákæru sem fréttastofa hefur undir höndum er verknaðinum lýst sem ófyrirleitnum. Þá segir að hann hafi stefnt lífi og heilsu fólksins í augljósa hættu með árekstrinum, en hann á að hafa verið tilefnislaus. Líkt og áður segir er því líka haldið fram að áreksturinn hafi verið vísvitandi af hálfu mannsins. Fram kemur að í blóði mannsins hafi mælst 1,99 prósent vínandamagn. Samkvæmt umferðarlögum myndi hann þá teljast óhæfur til að stjórna bifreið. Fólkið sem lenti í árekstrinum krefst hvort um sig tveggja milljóna króna frá manninum. Ákæruvaldið krefst þess að maðurinn verði dæmdur til refsingar. Þá verði hann sviptur ökuréttindum og gert að greiða sakarkostnað málsins.
Dómsmál Bílar Múlaþing Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira