Lewis Hamilton dæmdur úr keppni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. október 2023 07:40 Lewis Hamilton fékk ekki átján stig eins og hann hélt að hann væri með í húsi því hann stigalaus heim eftir að hafa verið dæmdur úr keppni. AP/Darron Cummings Max Verstappen og Lewis Hamilton börðust um sigurinn í bandaríska kappakstrinum í formúlu eitt í gær en Hamilton fékk þó engin stig þegar upp var staðið þar sem bíll hans stóðst ekki skoðun eftir keppni. Max Verstappen, sem er búinn að tryggja sér heimsmeistaratitilinn, byrjaði í sjötta sæti á ráspól en náði hægt og rólega að vinna sig upp og vann á endanum sinn fimmtánda kappakstur á tímabilinu. Verstappen er nú kominn með 466 stig eða 226 stigum meira en Sergio Pérez sem er í öðru sæti. BREAKING: Lewis Hamilton and Charles Leclerc have been disqualified from the 2023 United States Grand Prix for a technical infringement#F1 #USGP pic.twitter.com/HHNlf5urLW— Formula 1 (@F1) October 23, 2023 Bretarnir Lewis Hamilton og Lando Norris náðu ekki að halda aftur af Hollendingnum en héldu að þeir hefðu báðir komist á verðlaunapall. Hamilton endaði aðeins tveimur sekúndum á eftir Verstappen en fljótlega kom í ljós að hann myndi ekki halda öðru sætinu. Bíll Hamilton var dæmdur ólöglegur við skoðun þar sem hann var með aukabúnað undir bílnum sem er ekki leyfður. Charles Leclerc var í sömu sporum en hann hafði endaði í sjötta sætinu. Aukabúnaður þessi hjálpar bílunum að sitja neðar á brautinni og býr mögulega til forskot þegar kemur að loftstreymi í kringum bílinn. Lando Norris fór því upp í annað sætið en Carlos Sainz Jr. varð þriðji. Frammistaða Hamilton og bílsins höfðu gefið góð fyrirheit að Mercedes væri loksins að takast að setja saman samkeppnishæfan bíl en eftir að bíllinn var dæmdur brjóta reglur keppninnar þá er eftir að meta nákvæmlega stöðuna á honum. REVISED DRIVER STANDINGS (following Hamilton and Leclerc disqualifications) #F1 #USGP pic.twitter.com/zGIcCaHRYz— Formula 1 (@F1) October 23, 2023 Mest lesið Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Fótbolti „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ Fótbolti Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Fótbolti „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Max Verstappen, sem er búinn að tryggja sér heimsmeistaratitilinn, byrjaði í sjötta sæti á ráspól en náði hægt og rólega að vinna sig upp og vann á endanum sinn fimmtánda kappakstur á tímabilinu. Verstappen er nú kominn með 466 stig eða 226 stigum meira en Sergio Pérez sem er í öðru sæti. BREAKING: Lewis Hamilton and Charles Leclerc have been disqualified from the 2023 United States Grand Prix for a technical infringement#F1 #USGP pic.twitter.com/HHNlf5urLW— Formula 1 (@F1) October 23, 2023 Bretarnir Lewis Hamilton og Lando Norris náðu ekki að halda aftur af Hollendingnum en héldu að þeir hefðu báðir komist á verðlaunapall. Hamilton endaði aðeins tveimur sekúndum á eftir Verstappen en fljótlega kom í ljós að hann myndi ekki halda öðru sætinu. Bíll Hamilton var dæmdur ólöglegur við skoðun þar sem hann var með aukabúnað undir bílnum sem er ekki leyfður. Charles Leclerc var í sömu sporum en hann hafði endaði í sjötta sætinu. Aukabúnaður þessi hjálpar bílunum að sitja neðar á brautinni og býr mögulega til forskot þegar kemur að loftstreymi í kringum bílinn. Lando Norris fór því upp í annað sætið en Carlos Sainz Jr. varð þriðji. Frammistaða Hamilton og bílsins höfðu gefið góð fyrirheit að Mercedes væri loksins að takast að setja saman samkeppnishæfan bíl en eftir að bíllinn var dæmdur brjóta reglur keppninnar þá er eftir að meta nákvæmlega stöðuna á honum. REVISED DRIVER STANDINGS (following Hamilton and Leclerc disqualifications) #F1 #USGP pic.twitter.com/zGIcCaHRYz— Formula 1 (@F1) October 23, 2023
Mest lesið Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Fótbolti „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ Fótbolti Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Fótbolti „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira