Eyjamenn sterkari á lokasprettinum Siggeir Ævarsson skrifar 22. október 2023 17:49 Elmar Erlingsson var drjúgur fyrir Eyjamenn í dag og skoraði sjö mörk Vísir/Hulda Margrét Boðið var upp á spennandi leik þegar Íslandsmeistarar ÍBV tóku á móti Valsmönnum í dag, en Valsmenn voru ósigraðir á toppi deildarinnar með tólf stig fyrir leikinn meðan Íslandsmeistarnir sátu í 5. sætinu með sjö stig. Jafnt var á flestum tölum fram eftir leik þar sem hvorugt liðið náði að slíta sig frá hinu. Valsmenn náðu þó aðeins að komast yfir tvisvar í leiknum. Þegar sjö mínútur voru til leiksloka var staðan 31-30 og Eyjamenn tóku leikhlé, sem Valsmenn fögnuðu mjög af einhverjum sökum. Í kjölfarið kom góður kafli hjá heimamönnum sem komust þremur mörkum yfir en Valsarar voru ekki hættir og minnkuðu muninn aftur í eitt mark. Þá loksins náði ÍBV að setja þumalskrúfurnar á Valsmenn og komust í 37-33 og tíminn að hlaupa frá Valsmönnum. Lokatölur leiksins 38-33 og Eyjamenn fyrstir til að leggja Valsarar að velli þetta tímabilið. Elmar Erlingsson var markahæstur Eyjamanna með sjö mörk, þar af fjögur úr vítum. Daniel Esteves Vieira skoraði einnig sjö mörk og tók aðeins átta skot. Hjá Val var Róbert Aron Hostert markahæstur með sex mörk. Markverðir beggja liða hafa oft átt betri dag. Björgvin Páll Gústavsson varði sjö bolta og Petar Jokanovic, markvörður ÍBV, sömuleiðis sjö. Handbolti Olís-deild karla Mest lesið Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport Ísland - Ungverjaland | Úrslitaleikur um efsta sætið í riðlinum Sport „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti „Hræddir erum við ekki“ Sport Fleiri fréttir Bein útsending: Stuðningsmenn Íslands hita upp fyrir stórleikinn Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Sjá meira
Jafnt var á flestum tölum fram eftir leik þar sem hvorugt liðið náði að slíta sig frá hinu. Valsmenn náðu þó aðeins að komast yfir tvisvar í leiknum. Þegar sjö mínútur voru til leiksloka var staðan 31-30 og Eyjamenn tóku leikhlé, sem Valsmenn fögnuðu mjög af einhverjum sökum. Í kjölfarið kom góður kafli hjá heimamönnum sem komust þremur mörkum yfir en Valsarar voru ekki hættir og minnkuðu muninn aftur í eitt mark. Þá loksins náði ÍBV að setja þumalskrúfurnar á Valsmenn og komust í 37-33 og tíminn að hlaupa frá Valsmönnum. Lokatölur leiksins 38-33 og Eyjamenn fyrstir til að leggja Valsarar að velli þetta tímabilið. Elmar Erlingsson var markahæstur Eyjamanna með sjö mörk, þar af fjögur úr vítum. Daniel Esteves Vieira skoraði einnig sjö mörk og tók aðeins átta skot. Hjá Val var Róbert Aron Hostert markahæstur með sex mörk. Markverðir beggja liða hafa oft átt betri dag. Björgvin Páll Gústavsson varði sjö bolta og Petar Jokanovic, markvörður ÍBV, sömuleiðis sjö.
Handbolti Olís-deild karla Mest lesið Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport Ísland - Ungverjaland | Úrslitaleikur um efsta sætið í riðlinum Sport „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti „Hræddir erum við ekki“ Sport Fleiri fréttir Bein útsending: Stuðningsmenn Íslands hita upp fyrir stórleikinn Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Sjá meira