UFC með augastað á nýjum bardagakappa Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. október 2023 09:59 Michael 'Venom' Page, 21-0-2. Dana White sagðist vera að íhuga að semja við Michael 'Venom' Page eftir að breski Bellatorbardagakappinn var viðstaddur bardagakvöld UFC í Abu Dhabi. Michael Page er samningslaus eftir að samningur hans við bardagafyrirtækið Bellator rann út í júlí, en þar hefur hann barist lengst af á sínum ferli sem atvinnumaður í íþróttinni. Hann hefur unnið 21 bardaga og tapað tveimur, síðasti bardaginn var gegn Goiti Yamauchi í maí á þessu ári. Page kláraði þann bardaga listilega en hann þykir vera einn besti standandi bardagakappi MMA íþróttarinnar. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=_cFn1hs_kIQ">watch on YouTube</a> Hann hefur verið að gæla við UFC verkefni og látið sjá sig á viðburðum fyrirtækisins. Eftir að hafa látið sjá sig á bardagakvöldum í London og Abu Dhabi var Dana White, forstjóri fyrirtækisins, spurður út í kappann. „Þetta er strákur sem við höfum áhuga á, ekki spurning, og hann hefur áhuga líka“ sagði Dana um kappann. Michael Page yrði skráður í veltivigtarþyngdarflokkinn, þar sem samlandi hans Leon Edwards ræður nú ríkjum, hann ver titillinn gegn Bandaríkjamanninum Colby Covington þann 16. desemer í Las Vegas. MMA Mest lesið Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski boltinn Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Enski boltinn Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Dagskráin: Troðinn laugardagur endar á úrslitaleiknum á HM í pílu Sport Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Sergio Ramos vill nú kaupa sitt gamla félag en þyrfti þá að fórna einu Fótbolti Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir Pep segir að Rodri hafi breytt leiknum þegar hann kom inn á Sergio Ramos vill nú kaupa sitt gamla félag en þyrfti þá að fórna einu Dagskráin: Troðinn laugardagur endar á úrslitaleiknum á HM í pílu Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Stjörnulið vikunnar hjá Fantasýn: „Teitur var vondi karlinn“ AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Searle vann fyrsta settið á móti Littler Fann liðsfélaga sinn látinn Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Opin æfing hjá strákunum okkar Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace Bílstjóri Anthony Joshua ákærður vegna banaslyssins í Nígeríu Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn Ferrell vakti mikla lukku á hokkíleik: „Gæti þurft að fara inn á“ Liðsfélagar í kasti við lögin og Cardi B flækt í málið „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ KR bætir við sig Letta „Hann verður alltaf númer eitt“ Berst við krabbamein Littler sættist við áhorfendur í salnum „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Orðið fyrir fordómum allan ferilinn Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjá meira
Michael Page er samningslaus eftir að samningur hans við bardagafyrirtækið Bellator rann út í júlí, en þar hefur hann barist lengst af á sínum ferli sem atvinnumaður í íþróttinni. Hann hefur unnið 21 bardaga og tapað tveimur, síðasti bardaginn var gegn Goiti Yamauchi í maí á þessu ári. Page kláraði þann bardaga listilega en hann þykir vera einn besti standandi bardagakappi MMA íþróttarinnar. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=_cFn1hs_kIQ">watch on YouTube</a> Hann hefur verið að gæla við UFC verkefni og látið sjá sig á viðburðum fyrirtækisins. Eftir að hafa látið sjá sig á bardagakvöldum í London og Abu Dhabi var Dana White, forstjóri fyrirtækisins, spurður út í kappann. „Þetta er strákur sem við höfum áhuga á, ekki spurning, og hann hefur áhuga líka“ sagði Dana um kappann. Michael Page yrði skráður í veltivigtarþyngdarflokkinn, þar sem samlandi hans Leon Edwards ræður nú ríkjum, hann ver titillinn gegn Bandaríkjamanninum Colby Covington þann 16. desemer í Las Vegas.
MMA Mest lesið Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski boltinn Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Enski boltinn Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Dagskráin: Troðinn laugardagur endar á úrslitaleiknum á HM í pílu Sport Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Sergio Ramos vill nú kaupa sitt gamla félag en þyrfti þá að fórna einu Fótbolti Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir Pep segir að Rodri hafi breytt leiknum þegar hann kom inn á Sergio Ramos vill nú kaupa sitt gamla félag en þyrfti þá að fórna einu Dagskráin: Troðinn laugardagur endar á úrslitaleiknum á HM í pílu Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Stjörnulið vikunnar hjá Fantasýn: „Teitur var vondi karlinn“ AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Searle vann fyrsta settið á móti Littler Fann liðsfélaga sinn látinn Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Opin æfing hjá strákunum okkar Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace Bílstjóri Anthony Joshua ákærður vegna banaslyssins í Nígeríu Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn Ferrell vakti mikla lukku á hokkíleik: „Gæti þurft að fara inn á“ Liðsfélagar í kasti við lögin og Cardi B flækt í málið „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ KR bætir við sig Letta „Hann verður alltaf númer eitt“ Berst við krabbamein Littler sættist við áhorfendur í salnum „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Orðið fyrir fordómum allan ferilinn Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjá meira