Himinhá sekt og fangelsisdómur fyrir skattsvik Árni Sæberg skrifar 22. október 2023 08:07 Landsréttur staðfesti dóm Ragnars Más að mestu leyti. Vísir/Vilhelm Ragnar Már Svansson Michelsen hefur veruð dæmdur til tveggja ára fangelsisvistar, sem er skilorðsbundin að langmestu leyti, og greiðslu tæplega 134 milljóna króna sektar fyrir stórfellt skattalagabrot. Ragnar Már var ákærður og sakfelldur fyrir að hafa staðið skil á efnislega röngum virðisaukaskattskýrslum vegna tveggja félaga, sem hann var í forsvari fyrir, brot á lögum um bókhald og peningaþvætti. Með því tókst honum að komast hjá greiðslu virðisaukaskatts upp á tæpar 45 milljónir króna. Í dómi Héraðsdóms Reykjavíkur, sem staðfestur var af Landsrétti að mestu leyti á föstudag, segir að Ragnar Már hafi framið brot sín á árunum 2012 til 2014 og að málið hafi dregist mikið, honum að ósekju. Hann á að baki nokkuð langan brotaferil og hefur frá árinu 2004 hlotið dóma fyrir gripdeild, fjársvik, skjalafals og frelsissviptingu. Þá var hann dæmdur til fangelsisvistar og sektargreiðslu fyrir skattalagabrot árið 2014. Refsingin sem honum var dæmd á föstudag er hegningarauki vegna dómsins frá árinu 2014 að því marki sem hann framdi brot sín fyrir uppsögu dómsins en rof á skilorði dómsins hvað varðar brot framin eftir þann tíma. Með dómi Landsréttar var fangelsisrefsing Ragnars Más staðfest en sektargreiðsla var lækkuð úr 136,7 milljónum króna í 133,6 milljónir króna. Þá var hann dæmdur til að greiða málsvarnarlaun skipaðs verjanda síns fyrir báðum dómstigum, alls 4,7 milljónir króna. Skattar og tollar Dómsmál Efnahagsbrot Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Ragnar Már var ákærður og sakfelldur fyrir að hafa staðið skil á efnislega röngum virðisaukaskattskýrslum vegna tveggja félaga, sem hann var í forsvari fyrir, brot á lögum um bókhald og peningaþvætti. Með því tókst honum að komast hjá greiðslu virðisaukaskatts upp á tæpar 45 milljónir króna. Í dómi Héraðsdóms Reykjavíkur, sem staðfestur var af Landsrétti að mestu leyti á föstudag, segir að Ragnar Már hafi framið brot sín á árunum 2012 til 2014 og að málið hafi dregist mikið, honum að ósekju. Hann á að baki nokkuð langan brotaferil og hefur frá árinu 2004 hlotið dóma fyrir gripdeild, fjársvik, skjalafals og frelsissviptingu. Þá var hann dæmdur til fangelsisvistar og sektargreiðslu fyrir skattalagabrot árið 2014. Refsingin sem honum var dæmd á föstudag er hegningarauki vegna dómsins frá árinu 2014 að því marki sem hann framdi brot sín fyrir uppsögu dómsins en rof á skilorði dómsins hvað varðar brot framin eftir þann tíma. Með dómi Landsréttar var fangelsisrefsing Ragnars Más staðfest en sektargreiðsla var lækkuð úr 136,7 milljónum króna í 133,6 milljónir króna. Þá var hann dæmdur til að greiða málsvarnarlaun skipaðs verjanda síns fyrir báðum dómstigum, alls 4,7 milljónir króna.
Skattar og tollar Dómsmál Efnahagsbrot Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira