Aðstoða fyrirtæki að vernda uppljóstrara Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 21. október 2023 10:18 Kristín Hrefna Halldórsdóttir, forstöðumaður gæða- og innkaupalausna Origo. Aðsend Ný lausn frá fyrirtækinu Origo, sem hjálpar fyrirtækjum að uppfylla lög um vernd uppljóstrara, var kynnt í vikunni. Lögin tóku gildi 1. janúar 2020 en sveitarfélögum, stofnunum og fyrirtækjum hefur reynst þrautinni þyngri að uppfylla lagakröfurnar. „Við viljum að starfsfólk viti hvað það á að gera ef það sér eitthvað óeðlilegt eða ólöglegt í rekstri eða umhverfi síns vinnustaðar. Það er mikilvægt að til séu skýrar verklagsreglur og öll hafi greiðan aðgang að því að senda inn nafnlausar ábendingar því auðvitað vilja fyrirtæki ekki missa af því að vita ef það er eitthvað sem betur má fara,” segir Kristín Hrefna Halldórsdóttir, forstöðumaður gæða- og innkaupalausna Origo í tilkynningu. Að sögn Kristínar Hrefnu þurfa öll fyrirtæki með 50 eða fleiri starfandi að setja sér reglur um verklag í samráði við starfsfólk sem hefur heimild og aðstæðubundnar skyldur til að greina frá mögulegum lögbrotum eða ámælisverðri háttsemi. Þau sem greina frá eru undir sérstakri vernd og er meðal annars ekki leyfilegt að refsa þeim fyrir að miðla upplýsingum. ,,CCQ frá Origo býður upp á lausn til að auðvelda vinnuveitendum að setja upp, framkvæma og fylgja skriflegum reglum um verklag til dæmis í uppljóstrun starfsfólks um möguleg lögbrot eða ámælisverða háttsemi. Ábendingar CCQ taka á móti ábendingum uppljóstrara nafnlaust og tryggir öruggt úrvinnsluferli. CCQ er því gagnlegt verkfæri fyrir fyrirtæki, sveitarfélög og stofnanir með 50 eða fleiri starfandi sem þurfa að uppfylla lagakröfurnar," segir hún og bætir við að nú þegar séu fyrirtæki að nýta sér CCQ til þess að tryggja að þau uppfylli lagakröfurnar og með því eru þau að byggja upp traust samband milli starfsfólks og stjórnenda. „Vinnueftirlitið hefur það hlutverk að fylgjast með því að fyrirtæki starfi í samræmi við þessi lög. Með CCQ geta fyrirtæki tryggt að þau séu alltaf einu skrefi á undan til þess að þau lendi ekki í dagsektum og tryggi öryggi uppljóstrara, fyrirtækisinns og samfélagsinns. Við skiljum mikilvægi þess að fyrirtæki geti haft traust og öruggt ferli þegar kemur að vernd uppljóstrara. Með notkun á CCQ viljum við gera þeim þetta auðveldara,“ segir Kristín Hrefna ennfremur í tilkynningu. Tækni Mest lesið „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Viðskipti innlent Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Viðskipti innlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Viðskipti innlent Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Viðskipti innlent Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd Sjá meira
„Við viljum að starfsfólk viti hvað það á að gera ef það sér eitthvað óeðlilegt eða ólöglegt í rekstri eða umhverfi síns vinnustaðar. Það er mikilvægt að til séu skýrar verklagsreglur og öll hafi greiðan aðgang að því að senda inn nafnlausar ábendingar því auðvitað vilja fyrirtæki ekki missa af því að vita ef það er eitthvað sem betur má fara,” segir Kristín Hrefna Halldórsdóttir, forstöðumaður gæða- og innkaupalausna Origo í tilkynningu. Að sögn Kristínar Hrefnu þurfa öll fyrirtæki með 50 eða fleiri starfandi að setja sér reglur um verklag í samráði við starfsfólk sem hefur heimild og aðstæðubundnar skyldur til að greina frá mögulegum lögbrotum eða ámælisverðri háttsemi. Þau sem greina frá eru undir sérstakri vernd og er meðal annars ekki leyfilegt að refsa þeim fyrir að miðla upplýsingum. ,,CCQ frá Origo býður upp á lausn til að auðvelda vinnuveitendum að setja upp, framkvæma og fylgja skriflegum reglum um verklag til dæmis í uppljóstrun starfsfólks um möguleg lögbrot eða ámælisverða háttsemi. Ábendingar CCQ taka á móti ábendingum uppljóstrara nafnlaust og tryggir öruggt úrvinnsluferli. CCQ er því gagnlegt verkfæri fyrir fyrirtæki, sveitarfélög og stofnanir með 50 eða fleiri starfandi sem þurfa að uppfylla lagakröfurnar," segir hún og bætir við að nú þegar séu fyrirtæki að nýta sér CCQ til þess að tryggja að þau uppfylli lagakröfurnar og með því eru þau að byggja upp traust samband milli starfsfólks og stjórnenda. „Vinnueftirlitið hefur það hlutverk að fylgjast með því að fyrirtæki starfi í samræmi við þessi lög. Með CCQ geta fyrirtæki tryggt að þau séu alltaf einu skrefi á undan til þess að þau lendi ekki í dagsektum og tryggi öryggi uppljóstrara, fyrirtækisinns og samfélagsinns. Við skiljum mikilvægi þess að fyrirtæki geti haft traust og öruggt ferli þegar kemur að vernd uppljóstrara. Með notkun á CCQ viljum við gera þeim þetta auðveldara,“ segir Kristín Hrefna ennfremur í tilkynningu.
Tækni Mest lesið „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Viðskipti innlent Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Viðskipti innlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Viðskipti innlent Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Viðskipti innlent Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd Sjá meira