Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag.
Stöð 2 Sport 2
- Klukkan 12.50 er leikur Hellas Verona og Napoli í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, á dagskrá.
- Klukkan 15.50 er leikur Torino og Inter í Serie A á dagskrá. Klukkan 18.35 er leikur Sassuolo og Lazio á dagskrá.
Stöð 2 Sport 4
- Klukkan 03.00 er BMW Ladies Championship-mótið í golfi á dagskrá.
Vodafone Sport
- Klukkan 09.00 er NFL On The Fly á dagskrá.
- Klukkan 13.55 er leikur Norwich City og Leeds United í ensku B-deildinni.
- Klukkan 17.25 eru tímatökur fyrir sprettkeppni Formúlu 1 á dagskrá. Sprettkeppnin sjálf er svo á dagskrá 21.55.
- Tampa Bay og Toronto mætast klukkan 23.05 í NHL-deildinni í íshokkí.