Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kristín Ólafsdóttir skrifar 19. október 2023 18:00 Erla Björg Gunnarsdóttir les fréttir í kvöld. Sonur manns sem lést í eldsvoða á Funahöfða á mánudag segir föður sinn hafa búið við hrikalegar aðstæður í húsnæðinu. Hann stendur ráðalaus frammi fyrir miklum útfararkostnaði. Við ræðum við son mannsins í kvöldfréttum Stöðvar 2 á slaginu 18:30. Við hittum Lars Løkke Rasmussen utanríkisráðherra Danmerkur, sem staddur er á Hringborði norðurslóða sem hófst í Hörpu í dag. Hann segir Hringborðið sjaldan hafa verið jafnmikilvægt, á þeim stríðstímum sem nú ríkja. Berghildur Erla hefur verið í Hörpu í dag og ræðir við Ólaf Ragnar Grímsson, stofnanda Hringborðsins, í beinni útsendingu. Þá segjum við frá nýjustu vendingum á Gasa-svæðinu, þar sem hundruð sendibíla bíða þess að vera hleypt inn á svæðið með vistir. Neyðin ágerist með hverjum klukkutímanum undir loftárásum Ísraelsmanna. Við fjöllum einnig áfram um stíflueyðisárásir meðal barna. Tvær slíkar árásir eru nú til rannsóknar hjá lögreglu. Spenna ríkir á Alþingi vegna yfirvofandi flutninga í glænýja byggingu. Við kíktum í heimsókn í nýja mannvirkið, sem fullyrt er að muni spara ríkið níutíu milljónir á hverju ári. Þá verðum við í beinni útsendingu frá þrjátíu ára afmælistónleikum hljómsveitarinnar Maus og kynnum okkur fyrirætlanir um nýjan golfvöll á Rifi á Snæfellsnesi. Sportið ræðir við Nik Chamberlain, nýjan þjálfara kvennaliðs Breiðabliks, sem lýsir liðinni viku sem algjörri martröð. Og í Íslandi í dag hittir Vala Matt hina hundrað ára Helenu, sem býr enn í eigin íbúð og hélt dúndurræðu í afmælisveislu sinni á dögunum. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Innlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Fleiri fréttir Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá meira
Við hittum Lars Løkke Rasmussen utanríkisráðherra Danmerkur, sem staddur er á Hringborði norðurslóða sem hófst í Hörpu í dag. Hann segir Hringborðið sjaldan hafa verið jafnmikilvægt, á þeim stríðstímum sem nú ríkja. Berghildur Erla hefur verið í Hörpu í dag og ræðir við Ólaf Ragnar Grímsson, stofnanda Hringborðsins, í beinni útsendingu. Þá segjum við frá nýjustu vendingum á Gasa-svæðinu, þar sem hundruð sendibíla bíða þess að vera hleypt inn á svæðið með vistir. Neyðin ágerist með hverjum klukkutímanum undir loftárásum Ísraelsmanna. Við fjöllum einnig áfram um stíflueyðisárásir meðal barna. Tvær slíkar árásir eru nú til rannsóknar hjá lögreglu. Spenna ríkir á Alþingi vegna yfirvofandi flutninga í glænýja byggingu. Við kíktum í heimsókn í nýja mannvirkið, sem fullyrt er að muni spara ríkið níutíu milljónir á hverju ári. Þá verðum við í beinni útsendingu frá þrjátíu ára afmælistónleikum hljómsveitarinnar Maus og kynnum okkur fyrirætlanir um nýjan golfvöll á Rifi á Snæfellsnesi. Sportið ræðir við Nik Chamberlain, nýjan þjálfara kvennaliðs Breiðabliks, sem lýsir liðinni viku sem algjörri martröð. Og í Íslandi í dag hittir Vala Matt hina hundrað ára Helenu, sem býr enn í eigin íbúð og hélt dúndurræðu í afmælisveislu sinni á dögunum.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Innlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Fleiri fréttir Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá meira
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent