Leita hugmynda að nafni nýs húsnæðis Alþingis Árni Sæberg skrifar 18. október 2023 14:51 Ragna Árnadóttir, skrifstofustjóri Alþingis, og Birgir Ármannsson, forseti Alþingis, eiga sæti í dómnefnd. Vísir/Vilhelm Alþingi hefur boðað til samkeppni um nafn á nýja skrifstofubyggingu Alþingis. Samkeppnin er opin almenningi og verður tilkynnt um niðurstöðuna á fullveldisdaginn, 1. desember næstkomandi, en ráðgert er að nýbyggingin verði tekin í notkun á næstu vikum. Þetta segir í tilkynningu frá Alþingi. Þar segir að í dómnefnd um nafnið verði undirnefnd forsætisnefndar um nýbyggingu, ásamt skrifstofustjóra Alþingis, það er Birgir Ármannsson, forseti Alþingis, varaforsetarnir Líneik Anna Sævarsdóttir og Andrés Ingi Jónsson, og Ragna Árnadóttir skrifstofustjóri. Dómnefndinni til aðstoðar verði sérfræðingar skrifstofunnar. Löng hefð sé fyrir nafnagjöf húsa í eigu þingsins á Alþingisreit. Flest húsin séu uppgerð eldri hús og nöfn þeirra beri vitni um sögu húsanna og þeirra sem þau byggðu. Þar megi nefna Kristjánshús, Blöndahlshús, Skjaldbreið, Skúlahús og Þórshamar. Yngsta húsið á reitnum, áður en nýbyggingin kom til sögunnar, sé Skáli, þjónustubygging Alþingis, sem tekin var í notkun haustið 2002. Frestur til að skila inn tillögum sé til 7. nóvember og dómnefnd muni ljúka störfum fyrir 1. desember. Hér er hægt að fylla inn í form til að taka þátt í nafnasamkeppninni. Alþingi Reykjavík Mest lesið Afdrif Hörpunnar enn á huldu Innlent RÚV muni óska eftir upplýsingum frá EBU um símakosninguna Innlent Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Erlent Dæmi um að tvær fjölskyldur deili einni au pair Innlent „Vinnubrögð sem maður er ekki vanur“ Innlent Fimm bjargað úr sjónum eftir að skemmtibát hvolfdi Innlent Hnúfubakur í banastuði í Hvalfirði Innlent Grindvíkingar fá að gista í húsunum sem þeir seldu Innlent Sérstakar hleranir og símtölin sem gætu alltaf orðið til Innlent Verði að kunna íslensku til að geta hjúkrað Innlent Fleiri fréttir Hundrað milljónum stolið af landsmönnum Vill rannsóknarnefnd um rannsókn hrunmálanna Hnúfubakur í banastuði í Hvalfirði Steinn verður reistur við og brúin yfir Mógilsá löguð RÚV muni óska eftir upplýsingum frá EBU um símakosninguna Fimm bjargað úr sjónum eftir að skemmtibát hvolfdi „Skiptir máli að við séum öll að tala sama tungumál“ Göngubrúin sett upp í nótt og Sæbrautin lokuð á meðan Brýna fyrir eigendum að skilja hunda ekki eftir í bílum Hársbreidd frá hitameti í borginni Grindvíkingar fá að gista heima í sumar og hjúkrunarfræðingar vilja hertar reglur „Vinnubrögð sem maður er ekki vanur“ Forsetahjónin á leið á heimssýninguna í Japan Grindvíkingar fá að gista í húsunum sem þeir seldu Dæmi um að tvær fjölskyldur deili einni au pair Vill að háskólinn laði til sín landflótta fræðimenn frá Bandaríkjunum Afdrif Hörpunnar enn á huldu Sérstakar hleranir og símtölin sem gætu alltaf orðið til Verði að kunna íslensku til að geta hjúkrað Tveir menn handteknir eftir að hafa komið sér fyrir í sameign húss Segist ekki taka hagsmuni sela fram yfir hagsmuni íþrótta Saumandi hressar og skemmtilegar bútasaumskonur Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Besta maíveður í manna minnum og ungir ofurhugar Varað við bikblæðingum um land allt Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Gullfallegt fley Getty-kóngsins við Reykjavíkurhöfn Tilraun með ræktun hveitis á Íslandi gefur góð fyrirheit Grunaðir um að neyða pilt upp í bíl og gefa honum rafstuð Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Sjá meira
Þetta segir í tilkynningu frá Alþingi. Þar segir að í dómnefnd um nafnið verði undirnefnd forsætisnefndar um nýbyggingu, ásamt skrifstofustjóra Alþingis, það er Birgir Ármannsson, forseti Alþingis, varaforsetarnir Líneik Anna Sævarsdóttir og Andrés Ingi Jónsson, og Ragna Árnadóttir skrifstofustjóri. Dómnefndinni til aðstoðar verði sérfræðingar skrifstofunnar. Löng hefð sé fyrir nafnagjöf húsa í eigu þingsins á Alþingisreit. Flest húsin séu uppgerð eldri hús og nöfn þeirra beri vitni um sögu húsanna og þeirra sem þau byggðu. Þar megi nefna Kristjánshús, Blöndahlshús, Skjaldbreið, Skúlahús og Þórshamar. Yngsta húsið á reitnum, áður en nýbyggingin kom til sögunnar, sé Skáli, þjónustubygging Alþingis, sem tekin var í notkun haustið 2002. Frestur til að skila inn tillögum sé til 7. nóvember og dómnefnd muni ljúka störfum fyrir 1. desember. Hér er hægt að fylla inn í form til að taka þátt í nafnasamkeppninni.
Alþingi Reykjavík Mest lesið Afdrif Hörpunnar enn á huldu Innlent RÚV muni óska eftir upplýsingum frá EBU um símakosninguna Innlent Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Erlent Dæmi um að tvær fjölskyldur deili einni au pair Innlent „Vinnubrögð sem maður er ekki vanur“ Innlent Fimm bjargað úr sjónum eftir að skemmtibát hvolfdi Innlent Hnúfubakur í banastuði í Hvalfirði Innlent Grindvíkingar fá að gista í húsunum sem þeir seldu Innlent Sérstakar hleranir og símtölin sem gætu alltaf orðið til Innlent Verði að kunna íslensku til að geta hjúkrað Innlent Fleiri fréttir Hundrað milljónum stolið af landsmönnum Vill rannsóknarnefnd um rannsókn hrunmálanna Hnúfubakur í banastuði í Hvalfirði Steinn verður reistur við og brúin yfir Mógilsá löguð RÚV muni óska eftir upplýsingum frá EBU um símakosninguna Fimm bjargað úr sjónum eftir að skemmtibát hvolfdi „Skiptir máli að við séum öll að tala sama tungumál“ Göngubrúin sett upp í nótt og Sæbrautin lokuð á meðan Brýna fyrir eigendum að skilja hunda ekki eftir í bílum Hársbreidd frá hitameti í borginni Grindvíkingar fá að gista heima í sumar og hjúkrunarfræðingar vilja hertar reglur „Vinnubrögð sem maður er ekki vanur“ Forsetahjónin á leið á heimssýninguna í Japan Grindvíkingar fá að gista í húsunum sem þeir seldu Dæmi um að tvær fjölskyldur deili einni au pair Vill að háskólinn laði til sín landflótta fræðimenn frá Bandaríkjunum Afdrif Hörpunnar enn á huldu Sérstakar hleranir og símtölin sem gætu alltaf orðið til Verði að kunna íslensku til að geta hjúkrað Tveir menn handteknir eftir að hafa komið sér fyrir í sameign húss Segist ekki taka hagsmuni sela fram yfir hagsmuni íþrótta Saumandi hressar og skemmtilegar bútasaumskonur Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Besta maíveður í manna minnum og ungir ofurhugar Varað við bikblæðingum um land allt Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Gullfallegt fley Getty-kóngsins við Reykjavíkurhöfn Tilraun með ræktun hveitis á Íslandi gefur góð fyrirheit Grunaðir um að neyða pilt upp í bíl og gefa honum rafstuð Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Sjá meira