„Pabbi veit það alveg að ég verð betri en hann“ Stefán Árni Pálsson skrifar 18. október 2023 08:31 Hinrik þykir einn efnilegasti leikmaður landsins. vísir/einar Einn efnilegasti leikmaður landsins samdi í gær við Skagamenn í efstu deild karla í knattspyrnu. Hann á ekki langt að sækja knattspyrnuhæfileikana. Hinrik Harðarson skoraði ellefu mörk fyrir Þrótt sem endaði í 8. sæti Lengjudeildarinnar í sumar. Hann var valinn efnilegasti leikmaður deildarinnar. Hinrik gerði samning við ÍA út tímabilið 2026. Hann mun því leika í efstu deild á næsta ári. „Þetta þurfti að vera eitthvað mjög spennandi þannig að ég myndi íhuga að fara frá Þrótti. Ég er ótrúlega spenntur að koma Skaganum á þann stall sem þeir eiga vera. Þetta er einn stærsti klúbburinn á Íslandi og ég er ótrúlega spenntur að búa til nýja sögu upp á Skaga,“ segir Hinrik í samtali við fréttastofu. Framherjinn segist hafa tekið góðan fund með Jóni Þóri Haukssyni þjálfara ÍA áður en hann skrifaði undir. „Umgjörðin og fólkið og allt sem þeir eru að hugsa um núna fyrir næsta tímabil og næstu ár var bara ótrúlega spennandi. Það var það sem náði mér, hvað væri að fara gerast upp á Skaga á næstu árum. Ég hef fulla trú á því að þessi klúbbur er á leiðinni á þann stað sem þeir eiga vera á,“ segir Hinrik sem stefnir vissulega á atvinnumennskuna en það bíður betri tíma. Hinrik á ekki langt að sækja fótboltahæfileikana en hann er sonur Harðar Magnússonar, eins markahæsta leikmanns í sögu efstu deildar á Íslandi. En ætlar hann að verða betri en faðir sinn? „Jú jú það er alveg klárt. Það er enginn spurning og pabbi veit það alveg að ég verð betri en hann.“ Besta deild karla ÍA Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Sport Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Sjá meira
Hinrik Harðarson skoraði ellefu mörk fyrir Þrótt sem endaði í 8. sæti Lengjudeildarinnar í sumar. Hann var valinn efnilegasti leikmaður deildarinnar. Hinrik gerði samning við ÍA út tímabilið 2026. Hann mun því leika í efstu deild á næsta ári. „Þetta þurfti að vera eitthvað mjög spennandi þannig að ég myndi íhuga að fara frá Þrótti. Ég er ótrúlega spenntur að koma Skaganum á þann stall sem þeir eiga vera. Þetta er einn stærsti klúbburinn á Íslandi og ég er ótrúlega spenntur að búa til nýja sögu upp á Skaga,“ segir Hinrik í samtali við fréttastofu. Framherjinn segist hafa tekið góðan fund með Jóni Þóri Haukssyni þjálfara ÍA áður en hann skrifaði undir. „Umgjörðin og fólkið og allt sem þeir eru að hugsa um núna fyrir næsta tímabil og næstu ár var bara ótrúlega spennandi. Það var það sem náði mér, hvað væri að fara gerast upp á Skaga á næstu árum. Ég hef fulla trú á því að þessi klúbbur er á leiðinni á þann stað sem þeir eiga vera á,“ segir Hinrik sem stefnir vissulega á atvinnumennskuna en það bíður betri tíma. Hinrik á ekki langt að sækja fótboltahæfileikana en hann er sonur Harðar Magnússonar, eins markahæsta leikmanns í sögu efstu deildar á Íslandi. En ætlar hann að verða betri en faðir sinn? „Jú jú það er alveg klárt. Það er enginn spurning og pabbi veit það alveg að ég verð betri en hann.“
Besta deild karla ÍA Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Sport Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Sjá meira