Britney greinir frá því hvers vegna hún snoðaði sig Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 17. október 2023 16:31 Britney Spears segir frá öllu í nýrri bók. Chris Weeks/WireImage/Getty Bandaríska tónlistarkonan Britney Spears hefur greint frá því hvers vegna hún snoðaði sig árið 2007. Athæfið vakti heimsathygli en söngkonan segir nú í væntanlegri ævisögu sinni að það hafi verið sín viðbrögð við ofsafengnum útlitskröfum. Þar lýsir hún því hvernig hún hafi ítrekað verið dæmd eftir útliti sínu frá því hún ólst upp. Fólk hafi verið óhrætt við að segja henni sínar skoðanir á líkama hennar. Britney snoðaði sig skömmu eftir skilnað hennar við Kevin Federline, en hún var ítrekað til umfjöllunar slúðurblaða á þessum tíma. „Fólk sagði mér hvað þeim finndist um líkama minn allt frá því að ég var unglingur. Að snoða mig og að vera með stæla voru mín viðbrögð við því,“ skrifar söngkonan í bókinni. Bókin ber heitið „The Woman in Me,“ en vefmiðillinn People hefur birt útdrátt úr bókinni. Þar lýsir söngkonan því meðal annars að eftir að faðir hennar, Jamie Spears, tók við forræði yfir fjármálum hennar, hafi hún misst allan ákvörðunarrétt yfir eigin lífi. Sér hafi verið sagt að dagar þar sem hún hefði snoðað sig og verið með stæla væru á enda. „Ég átti að safna hári og komast aftur í form. Ég átti að fara snemma í rúmið og taka öll þau lyf sem þau sögðu mér að taka,“ segir söngkonan. Hollywood Bandaríkin Mest lesið Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Lífið „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Töframaður fann Dimmu heila á húfi Lífið Þessar jólagjafir hitta í mark Lífið samstarf Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Lífið Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Lífið Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Menning Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Sjá meira
Þar lýsir hún því hvernig hún hafi ítrekað verið dæmd eftir útliti sínu frá því hún ólst upp. Fólk hafi verið óhrætt við að segja henni sínar skoðanir á líkama hennar. Britney snoðaði sig skömmu eftir skilnað hennar við Kevin Federline, en hún var ítrekað til umfjöllunar slúðurblaða á þessum tíma. „Fólk sagði mér hvað þeim finndist um líkama minn allt frá því að ég var unglingur. Að snoða mig og að vera með stæla voru mín viðbrögð við því,“ skrifar söngkonan í bókinni. Bókin ber heitið „The Woman in Me,“ en vefmiðillinn People hefur birt útdrátt úr bókinni. Þar lýsir söngkonan því meðal annars að eftir að faðir hennar, Jamie Spears, tók við forræði yfir fjármálum hennar, hafi hún misst allan ákvörðunarrétt yfir eigin lífi. Sér hafi verið sagt að dagar þar sem hún hefði snoðað sig og verið með stæla væru á enda. „Ég átti að safna hári og komast aftur í form. Ég átti að fara snemma í rúmið og taka öll þau lyf sem þau sögðu mér að taka,“ segir söngkonan.
Hollywood Bandaríkin Mest lesið Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Lífið „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Töframaður fann Dimmu heila á húfi Lífið Þessar jólagjafir hitta í mark Lífið samstarf Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Lífið Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Lífið Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Menning Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Sjá meira