Yfirgefur Taylor Swift fyrir ísraelska herinn Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 17. október 2023 13:49 Taylor Swift hefur ferðast víða í sumar á Eras tónleikaferðalagi sínu. EPA-EFE/SARAH YENESEL Ísraelskur maður sem gætti bandarísku tónlistarkonunnar Taylor Swift á tónleikum hennar í sumar hefur yfirgefið Bandaríkin og haldið aftur til síns heima, þar sem hann hyggst ganga til liðs við ísraelska herinn. Bandaríski dægurmiðillinn Variety greinir frá en í umfjöllun miðilsins kemur fram að ekki sé ljóst hvort hann hafi gætt söngkonunnar í þetta eina skipti eða í fleiri. Hann hlaut heimsathygli í júlí síðastliðnum. Þá fór myndband af honum við að gæta söngkonunnar á flug og var það í mikilli dreifingu, þar sem hann þótti taka starfi sínu mjög alvarlega. Variety segir að maðurinn hafi óskað eftir nafnleynd í umfjöllun miðilsins. Þá hafi talsmenn söngkonunnar ekki veitt miðlinum kost á viðtali vegna málsins. Þess er getið í frétt miðilsins að hún hafi enn sem komið er ekki tjáð sig um stríðið fyrir botni Miðjarðarhafs. Variety segir að maðurinn sé ísraelskur að uppruna en hafi búið undanfarin ár í Bandaríkjunum. Haft er eftir honum að hann hafi verið í skýjunum með starf sitt hjá söngkonunni og lífið í Bandaríkjunum. Hann hafi hins vegar ekki getað setið hjá eftir að hafa séð myndir og myndbönd frá árás Hamas liða í suðurhluta Ísrael. thanks so much for coming pic.twitter.com/0Vjld6hhoE— marley (@marleyharper) July 9, 2023 Hollywood Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Fleiri fréttir Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Sjá meira
Bandaríski dægurmiðillinn Variety greinir frá en í umfjöllun miðilsins kemur fram að ekki sé ljóst hvort hann hafi gætt söngkonunnar í þetta eina skipti eða í fleiri. Hann hlaut heimsathygli í júlí síðastliðnum. Þá fór myndband af honum við að gæta söngkonunnar á flug og var það í mikilli dreifingu, þar sem hann þótti taka starfi sínu mjög alvarlega. Variety segir að maðurinn hafi óskað eftir nafnleynd í umfjöllun miðilsins. Þá hafi talsmenn söngkonunnar ekki veitt miðlinum kost á viðtali vegna málsins. Þess er getið í frétt miðilsins að hún hafi enn sem komið er ekki tjáð sig um stríðið fyrir botni Miðjarðarhafs. Variety segir að maðurinn sé ísraelskur að uppruna en hafi búið undanfarin ár í Bandaríkjunum. Haft er eftir honum að hann hafi verið í skýjunum með starf sitt hjá söngkonunni og lífið í Bandaríkjunum. Hann hafi hins vegar ekki getað setið hjá eftir að hafa séð myndir og myndbönd frá árás Hamas liða í suðurhluta Ísrael. thanks so much for coming pic.twitter.com/0Vjld6hhoE— marley (@marleyharper) July 9, 2023
Hollywood Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Fleiri fréttir Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Sjá meira