Forseti IOC vill ekki útiloka það að sitja áfram þótt reglurnar banni það Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. október 2023 16:01 Thomas Bach er forseti Alþjóða Ólympíunefndarinnar. Hann hefur verið það frá 2013. Getty Forseti Alþjóða Ólympíunefndarinnar er ekki búinn að loka á þann möguleika að hann sækist eftir endurkjöri. Vandamálið er að reglurnar banna slíkt en verður þeim breytt? Þjóðverjinn Thomas Bach hefur setið sem forseti IOC, Alþjóða Ólympíunefndarinnar, síðan árið 2013. Núverandi kjörtímabil hans rennur út eftir tvö ár. In the International Olympic Committee s session held this weekend, a handful of IOC members turned a question-and-answer session into a plea for the Olympic charter to allow Thomas Bach to continue to serve as president beyond 2025. He hasn t said no. https://t.co/HhEIFKGeDI— The Washington Post (@washingtonpost) October 17, 2023 Samkvæmt reglunum þá má forseti ekki sitja lengur en tólf ár. Forveri hans Jacques Count Rogge var forseti frá 2001 til 2013 en Juan Antonio Samaranch var aftur á móti forseti frá 1980 til 2001 eða í 21 ár. Nokkrir meðlimir Alþjóða Ólympíunefndarinnar hafa talað um þann möguleika að hinn 69 ára gamli Bach fái að halda áfram eftir 2025. Þetta eru IOC meðlimirnir Mustapha Berraf frá Alsír, Luis Mejia Oviedo frá Dóminíkanska lýðveldinu, Aicha Garad Ali frá Djibútí og Camilo Perez Lopez Moreira frá Paragvæ. Bach hefur fengð hrós fyrir starf sitt og er sjálfur opinn fyrir áframhaldi. „Ég hef heyrt orðróm um að sumir meðlimir vilji að ég haldi áfram. Það er bara mannlegt að það snerti mig mikið og met mikils að fá slíka stuðning og vináttu. Þetta snýst allt um gagnkvæma virðingu,“ sagði Thomas Bach á ársþingi nefndarinnar. Hann vill ekki útiloka neitt en þarf að passa sig því breyta þarf reglunum ætli hann að fá annað kjörtímabil. Ólympíuleikar Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Sport Fleiri fréttir Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Í beinni: Portúgal - Belgía | Lokaleikurinn hjá Belgunum hennar Betu Í beinni: Ítalía - Spánn | Spánverjar vilja vinna riðilinn Djokovic varð að játa sig sigraðan Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Alcaraz í úrslit Wimbledon þriðja árið í röð Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Sjá meira
Þjóðverjinn Thomas Bach hefur setið sem forseti IOC, Alþjóða Ólympíunefndarinnar, síðan árið 2013. Núverandi kjörtímabil hans rennur út eftir tvö ár. In the International Olympic Committee s session held this weekend, a handful of IOC members turned a question-and-answer session into a plea for the Olympic charter to allow Thomas Bach to continue to serve as president beyond 2025. He hasn t said no. https://t.co/HhEIFKGeDI— The Washington Post (@washingtonpost) October 17, 2023 Samkvæmt reglunum þá má forseti ekki sitja lengur en tólf ár. Forveri hans Jacques Count Rogge var forseti frá 2001 til 2013 en Juan Antonio Samaranch var aftur á móti forseti frá 1980 til 2001 eða í 21 ár. Nokkrir meðlimir Alþjóða Ólympíunefndarinnar hafa talað um þann möguleika að hinn 69 ára gamli Bach fái að halda áfram eftir 2025. Þetta eru IOC meðlimirnir Mustapha Berraf frá Alsír, Luis Mejia Oviedo frá Dóminíkanska lýðveldinu, Aicha Garad Ali frá Djibútí og Camilo Perez Lopez Moreira frá Paragvæ. Bach hefur fengð hrós fyrir starf sitt og er sjálfur opinn fyrir áframhaldi. „Ég hef heyrt orðróm um að sumir meðlimir vilji að ég haldi áfram. Það er bara mannlegt að það snerti mig mikið og met mikils að fá slíka stuðning og vináttu. Þetta snýst allt um gagnkvæma virðingu,“ sagði Thomas Bach á ársþingi nefndarinnar. Hann vill ekki útiloka neitt en þarf að passa sig því breyta þarf reglunum ætli hann að fá annað kjörtímabil.
Ólympíuleikar Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Sport Fleiri fréttir Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Í beinni: Portúgal - Belgía | Lokaleikurinn hjá Belgunum hennar Betu Í beinni: Ítalía - Spánn | Spánverjar vilja vinna riðilinn Djokovic varð að játa sig sigraðan Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Alcaraz í úrslit Wimbledon þriðja árið í röð Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Sjá meira