„Þetta er svo mikil þvæla“ Vésteinn Örn Pétursson og Helena Rós Sturludóttir skrifa 16. október 2023 21:29 Fólk sem fréttastofa ræddi við á förnum vegi var nokkuð sammála. Nýir fjármála- og utanríkisráðherrar tóku formlega við störfum í dag þegar þau Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir og Bjarni Benediktsson skiptust á lyklum í ráðuneytunum tveimur. Fjallað var um lyklaskiptin í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld, og fólk á förnum vegi spurt hvað því þætti um stólaskipti ráðherranna tveggja. Fólk virtist nokkuð sammála. „Ég vildi frekar að Bjarni færi bara í burtu og það kæmi annar maður í hans stað og hún Þórdís Kolbrún yrði áfram í utanríkisráðuneytinu,“ sagði Jón Þór Ásgrímsson. Anna Lilja Björnsdóttir sagðist hafa slökkt á fundinum þar sem tilkynnt var um ráðherraskiptin á laugardag. „Þetta er svo mikil þvæla. Þannig að ég er ekkert mjög sátt. Ef maður ætlar að taka ábyrgð þá verður maður að gera það almennilega,“ sagði Anna. Hún hefði viljað sjá Bjarna víkja alfarið úr ríkisstjórn. „Ef ég bregst í mínu starfi þá fæ ég ekki bara starf í einhverju öðru. Þá er ég bara rekin. Það er bara þannig,“ sagði Anna, en bætti þó við að hún væri þakklát fyrir það sem Bjarni hefði gert hingað til. „Ég vil Bjarna í burtu,“ sagði Guðmundur H. Jónsson, og hafði ekki mikið fleiri orð um það. „Ég hefði ekki viljað sjá þetta gerast svona,“ sagði Kristján Hermannsson, og vísaði þar til stólaskipta ráðherranna. Hvernig hefðir þú viljað sjá þetta gerast? „Eins og meirihluti þjóðarinnar hefur sýnt, vill að Bjarni hætti,“ sagði hann þá. Sérstök ábyrgð „Mér finnst þetta bara fáránlegt, gjörsamlega. Hann er bara ekki að axla ábyrgð,“ sagði Heiðrún Elsa. Hermann Hauksson tók í sama streng: „Mjög sérstök og lítil ábyrgð.“ Afsögn Bjarna sem fjármálaráðherra Sjálfstæðisflokkurinn Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Fleiri fréttir Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Sjá meira
Fjallað var um lyklaskiptin í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld, og fólk á förnum vegi spurt hvað því þætti um stólaskipti ráðherranna tveggja. Fólk virtist nokkuð sammála. „Ég vildi frekar að Bjarni færi bara í burtu og það kæmi annar maður í hans stað og hún Þórdís Kolbrún yrði áfram í utanríkisráðuneytinu,“ sagði Jón Þór Ásgrímsson. Anna Lilja Björnsdóttir sagðist hafa slökkt á fundinum þar sem tilkynnt var um ráðherraskiptin á laugardag. „Þetta er svo mikil þvæla. Þannig að ég er ekkert mjög sátt. Ef maður ætlar að taka ábyrgð þá verður maður að gera það almennilega,“ sagði Anna. Hún hefði viljað sjá Bjarna víkja alfarið úr ríkisstjórn. „Ef ég bregst í mínu starfi þá fæ ég ekki bara starf í einhverju öðru. Þá er ég bara rekin. Það er bara þannig,“ sagði Anna, en bætti þó við að hún væri þakklát fyrir það sem Bjarni hefði gert hingað til. „Ég vil Bjarna í burtu,“ sagði Guðmundur H. Jónsson, og hafði ekki mikið fleiri orð um það. „Ég hefði ekki viljað sjá þetta gerast svona,“ sagði Kristján Hermannsson, og vísaði þar til stólaskipta ráðherranna. Hvernig hefðir þú viljað sjá þetta gerast? „Eins og meirihluti þjóðarinnar hefur sýnt, vill að Bjarni hætti,“ sagði hann þá. Sérstök ábyrgð „Mér finnst þetta bara fáránlegt, gjörsamlega. Hann er bara ekki að axla ábyrgð,“ sagði Heiðrún Elsa. Hermann Hauksson tók í sama streng: „Mjög sérstök og lítil ábyrgð.“
Afsögn Bjarna sem fjármálaráðherra Sjálfstæðisflokkurinn Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Fleiri fréttir Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Sjá meira