Tonali og Zaniolo sendir heim úr ítalska landsliðinu vegna rannsóknar lögreglu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 12. október 2023 19:29 Sandro Tonali og Nicolo Zaniolo verða ekki með ítalska landsliðinu í komandi landsliðsverkefni. Vísir/Getty Sandro Tonali, leikmaður Newcastle, og Nicolo Zaniolo, leikmaður Aston Villa, sæta nú rannsóknar lögreglu á Ítalíu. Þeir hafa því verið sendir heim úr ítalska landsliðshópnum. Ítalska knattspyrnusambandið sendi frá sér yfirlýsingu í gærkvöldi þar sem staðfest var að leikmennirnir tveir myndu ekki taka þátt í leikjum ítalska landsliðsins í yfirstandandi landsleikjaglugga þar sem liðið mætir Möltu og Englandi. Sandro Tonali and Nicolo Zaniolo have been released from the Italy squad after the Turin Public Prosecutor's Office conducted an investigation into the players. pic.twitter.com/MlRVPz8IvV— Sky Sports News (@SkySportsNews) October 12, 2023 Ítalska fréttaveitan ANSA greindi svo frá því að leikmennirnir hafi báðir verið yfirheyrðir vegna rannsóknar á broti á veðmálareglum. „Knattspyrnusambandið greinir frá því í dag að saksóknaraembættið í Turin hafi hafið rannsókn á leikmönnunum Sandro Tonali og Nicolo Zaniolo, sem um þessar mundir æfa með landsliðinu á Coverciano Federal æfingasvæðinu,“ sagði í yfirlýsingu ítalska knattspyrnusambandsins. „Burtséð frá því hvert eðli rannsóknarinnar er er ljóst að leikmennirnir eru ekki í réttu ástandi til að mæta til leiks í leikina sem framundan eru og hefur sambandið því ákveðið að leyfa þeim að snúa aftur til félagsliða sinna.“ Enski boltinn Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Sjá meira
Ítalska knattspyrnusambandið sendi frá sér yfirlýsingu í gærkvöldi þar sem staðfest var að leikmennirnir tveir myndu ekki taka þátt í leikjum ítalska landsliðsins í yfirstandandi landsleikjaglugga þar sem liðið mætir Möltu og Englandi. Sandro Tonali and Nicolo Zaniolo have been released from the Italy squad after the Turin Public Prosecutor's Office conducted an investigation into the players. pic.twitter.com/MlRVPz8IvV— Sky Sports News (@SkySportsNews) October 12, 2023 Ítalska fréttaveitan ANSA greindi svo frá því að leikmennirnir hafi báðir verið yfirheyrðir vegna rannsóknar á broti á veðmálareglum. „Knattspyrnusambandið greinir frá því í dag að saksóknaraembættið í Turin hafi hafið rannsókn á leikmönnunum Sandro Tonali og Nicolo Zaniolo, sem um þessar mundir æfa með landsliðinu á Coverciano Federal æfingasvæðinu,“ sagði í yfirlýsingu ítalska knattspyrnusambandsins. „Burtséð frá því hvert eðli rannsóknarinnar er er ljóst að leikmennirnir eru ekki í réttu ástandi til að mæta til leiks í leikina sem framundan eru og hefur sambandið því ákveðið að leyfa þeim að snúa aftur til félagsliða sinna.“
Enski boltinn Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Sjá meira