Treyjan hennar sem Nike vildi ekki selja seldist upp um leið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. október 2023 09:00 Mary Earps var valin besti markvörður síðasta heimsmeistaramóts og hefur unnið gull og silfur með enska landsliðinu á síðustu tveimur stórmótum. EPA-EFE/ADAM VAUGHAN Markmannstreyja enska landsliðsmarkvarðarins Mary Earps fór í sölu í gær og það var ekki að spyrja að því. Hún seldist upp á augabragði. Earps vakti athygli á því á HM í sumar að Nike ætlaði ekki að bjóða upp á möguleikann á að kaupa markmannstreyju hennar. Það var hægt að kaupa treyjur útileikmannanna en Nike vildi ekki selja markmannstreyjuna. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Earps ætlaði ekki að gefa sig og hafði það loksins í gegn með aðstoð fjölmiðla og aðdáenda sinna að Nike gaf sig og ákvað að framleiða markmannstreyjuna. Hún fór síðan í sölu í gær. „Áttaði mig ekki að salan á treyjunni myndi hefjast i dag og þið eruð búin að kaupa þær allar strax,“ skrifaði Mary Earps á Instagram. Hún átti flott heimsmeistaramót og var kosin besti markvörður keppninnar. Enska liðið varð að sætta sig við annað sætið eftir tap fyrir Spánverjum í úrslitaleiknum. „Það koma fleiri treyjur fyrir lok ársins og þær verða í fleiri stærðum og bæði fyrir fullorðna og börn. Fylgist með,“ skrifaði Earps. „Takk fyrir allan ykkar ótrúlega stuðning. Það voruð þið sem komu þessu í kring,“ skrifaði Earps. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Sjá meira
Earps vakti athygli á því á HM í sumar að Nike ætlaði ekki að bjóða upp á möguleikann á að kaupa markmannstreyju hennar. Það var hægt að kaupa treyjur útileikmannanna en Nike vildi ekki selja markmannstreyjuna. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Earps ætlaði ekki að gefa sig og hafði það loksins í gegn með aðstoð fjölmiðla og aðdáenda sinna að Nike gaf sig og ákvað að framleiða markmannstreyjuna. Hún fór síðan í sölu í gær. „Áttaði mig ekki að salan á treyjunni myndi hefjast i dag og þið eruð búin að kaupa þær allar strax,“ skrifaði Mary Earps á Instagram. Hún átti flott heimsmeistaramót og var kosin besti markvörður keppninnar. Enska liðið varð að sætta sig við annað sætið eftir tap fyrir Spánverjum í úrslitaleiknum. „Það koma fleiri treyjur fyrir lok ársins og þær verða í fleiri stærðum og bæði fyrir fullorðna og börn. Fylgist með,“ skrifaði Earps. „Takk fyrir allan ykkar ótrúlega stuðning. Það voruð þið sem komu þessu í kring,“ skrifaði Earps. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport)
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Sjá meira