Treyjan hennar sem Nike vildi ekki selja seldist upp um leið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. október 2023 09:00 Mary Earps var valin besti markvörður síðasta heimsmeistaramóts og hefur unnið gull og silfur með enska landsliðinu á síðustu tveimur stórmótum. EPA-EFE/ADAM VAUGHAN Markmannstreyja enska landsliðsmarkvarðarins Mary Earps fór í sölu í gær og það var ekki að spyrja að því. Hún seldist upp á augabragði. Earps vakti athygli á því á HM í sumar að Nike ætlaði ekki að bjóða upp á möguleikann á að kaupa markmannstreyju hennar. Það var hægt að kaupa treyjur útileikmannanna en Nike vildi ekki selja markmannstreyjuna. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Earps ætlaði ekki að gefa sig og hafði það loksins í gegn með aðstoð fjölmiðla og aðdáenda sinna að Nike gaf sig og ákvað að framleiða markmannstreyjuna. Hún fór síðan í sölu í gær. „Áttaði mig ekki að salan á treyjunni myndi hefjast i dag og þið eruð búin að kaupa þær allar strax,“ skrifaði Mary Earps á Instagram. Hún átti flott heimsmeistaramót og var kosin besti markvörður keppninnar. Enska liðið varð að sætta sig við annað sætið eftir tap fyrir Spánverjum í úrslitaleiknum. „Það koma fleiri treyjur fyrir lok ársins og þær verða í fleiri stærðum og bæði fyrir fullorðna og börn. Fylgist með,“ skrifaði Earps. „Takk fyrir allan ykkar ótrúlega stuðning. Það voruð þið sem komu þessu í kring,“ skrifaði Earps. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði Sjá meira
Earps vakti athygli á því á HM í sumar að Nike ætlaði ekki að bjóða upp á möguleikann á að kaupa markmannstreyju hennar. Það var hægt að kaupa treyjur útileikmannanna en Nike vildi ekki selja markmannstreyjuna. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Earps ætlaði ekki að gefa sig og hafði það loksins í gegn með aðstoð fjölmiðla og aðdáenda sinna að Nike gaf sig og ákvað að framleiða markmannstreyjuna. Hún fór síðan í sölu í gær. „Áttaði mig ekki að salan á treyjunni myndi hefjast i dag og þið eruð búin að kaupa þær allar strax,“ skrifaði Mary Earps á Instagram. Hún átti flott heimsmeistaramót og var kosin besti markvörður keppninnar. Enska liðið varð að sætta sig við annað sætið eftir tap fyrir Spánverjum í úrslitaleiknum. „Það koma fleiri treyjur fyrir lok ársins og þær verða í fleiri stærðum og bæði fyrir fullorðna og börn. Fylgist með,“ skrifaði Earps. „Takk fyrir allan ykkar ótrúlega stuðning. Það voruð þið sem komu þessu í kring,“ skrifaði Earps. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport)
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði Sjá meira