Svíar syrgja Ólympíugoðsögn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. október 2023 12:00 Agneta Andersson með Önnu Olsson á verðlaunapallinum á Ólympíuleikunum í Los Angeles 1984. Getty/Michael Montfort Sænska íþróttasamfélagið fékk sorgarfréttir í gær þegar í ljós að sænska Ólympíugoðsögnin Agneta Andersson væri öll. Andersson lést 62 ára gömul eftir harða baráttu við krabbamein. OS-ikonen Agneta Andersson är död blev 62 https://t.co/CzbetDlnRO— Sportbladet (@sportbladet) October 8, 2023 Hún var ein besta kanókona heims á níunda og tíunda áratugnum. Agneta vann þrenn gullverðlaun og sjö verðlaun alls á Ólympíuleikunum. Agneta vann tvö gull á ÓL í Los Angeles og svo annað gull til viðbótar tólf árum síðar á ÓL í Atlanta 1996. Hún varð einnig heimsmeistari árið 1993 og vann alls ellefu verðlaun á heimsmeistaramótum. „Agneta var ekki bara stór íþróttastjarna því hún var einnig góður vinur. Við höfum þekkt hvora aðra síðan ég var sextán ára og hún var átján ára. Við unnum saman fyrstu verðlaunin á HM 1981 og það síðasta árið 1996. Við höfum gengið í gegnum súrt og sætt saman,“ sagði Susanne Gunnarsson við TT en hún vann mörg verðlaunin með Andersson í tveggja manna kanó. „Síðustu tuttugu árin höfum við verðið saman utan kanósins. Agneta barðist fyrir lífi sínu og það var sárt að sjá. Hugur minn er hjá Martin og Benjamin,“ sagði Gunnarsson og endaði á blótsyrði: „Fuck cancer“. Ólympíuleikar Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Enski boltinn Búin að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Sport Fleiri fréttir Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Sjá meira
Andersson lést 62 ára gömul eftir harða baráttu við krabbamein. OS-ikonen Agneta Andersson är död blev 62 https://t.co/CzbetDlnRO— Sportbladet (@sportbladet) October 8, 2023 Hún var ein besta kanókona heims á níunda og tíunda áratugnum. Agneta vann þrenn gullverðlaun og sjö verðlaun alls á Ólympíuleikunum. Agneta vann tvö gull á ÓL í Los Angeles og svo annað gull til viðbótar tólf árum síðar á ÓL í Atlanta 1996. Hún varð einnig heimsmeistari árið 1993 og vann alls ellefu verðlaun á heimsmeistaramótum. „Agneta var ekki bara stór íþróttastjarna því hún var einnig góður vinur. Við höfum þekkt hvora aðra síðan ég var sextán ára og hún var átján ára. Við unnum saman fyrstu verðlaunin á HM 1981 og það síðasta árið 1996. Við höfum gengið í gegnum súrt og sætt saman,“ sagði Susanne Gunnarsson við TT en hún vann mörg verðlaunin með Andersson í tveggja manna kanó. „Síðustu tuttugu árin höfum við verðið saman utan kanósins. Agneta barðist fyrir lífi sínu og það var sárt að sjá. Hugur minn er hjá Martin og Benjamin,“ sagði Gunnarsson og endaði á blótsyrði: „Fuck cancer“.
Ólympíuleikar Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Enski boltinn Búin að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Sport Fleiri fréttir Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Sjá meira