Risa bjórhátíð í Hveragerði um helgina Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 7. október 2023 13:30 Elvar Þrastarson bruggmeistari hjá Ölverk í Hveragerði, sem er með risa bjórhátíð um helgina ásamt sínu fólki á veitingastaðnum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Þrjátíu og tvö brugghús af öllu landinu taka þátt í Bjórhátíð Ölverks í Hveragerði um helgina, sem fer fram í gömlu heitu ylræktargróðurhúsi í bæjarfélaginu. Brugghús hafa sprottið upp eins og gorkúlur um allt land á síðustu ár og virðist ekkert lát vera á fjölgun þeirra. Eigendur og starfsmenn brugghúsanna, ásamt fjölda gesta eyði helginni saman í Hveragerði á bjórhátíð Ölverks Pizzu og brugghús. Elvar Þrastarson er bruggmeistari og eigandi Ölverks, ásamt Laufeyju Sif Lárusdóttur. „Þetta er risa hátíð fer stækkandi. Fyrri partinn er alltaf bjór í boði, alveg upp í 300 mann, sem koma hvorn daginn og svo seinni partinn breytum við þessu í skemmtistað og erum með tónlistarmenn og DJ fram á nótt,“ segir Elvar. Og það er mikil bruggstemming og bjórstemming í þjóðfélaginu eða hvað? „Já, ég held að fólk sé bara tilbúið að prófa eitthvað nýtt þótt það sé ekki mikið magn í einu þá fer það og kaupir sína vananlegu kippu og tvo þrjá af einhverju nýju og spennandi með þér einhverju íslensku.“ Ölverk er vinsæll veitingastaður í Hveragerði, sem Elvar og Laufey Sif eiga.Magnús Hlynur Hreiðarsson Elvar segist alltaf vera að brugga nýja bjóra og prófa sig áfram með hvað virkar og hvað ekki. „Við erum alltaf allavega með átta mismunandi bjóra á krana í hvert skipti og svo náttúrulega er það besta við Ísland í dag að þú getur komið beint til okkar og keypt bjór í dós og labbað með hann út úr brugghúsinu. Já, það er alveg nýtt? „Já, tók gildi í sumar, þá breyttist þetta, þannig að það er komið fullt af flottum bjórbúðum allt í kringum Ísland út af því að þetta eru 30 og eitthvað lítil brugghús, sem mega selja þér áfengi beint út úr húsi, sem er skemmtileg viðbót viðbót,“ segir Elvar. Hveragerði Veitingastaðir Mest lesið Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Veður Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Innlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Fleiri fréttir Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sjá meira
Brugghús hafa sprottið upp eins og gorkúlur um allt land á síðustu ár og virðist ekkert lát vera á fjölgun þeirra. Eigendur og starfsmenn brugghúsanna, ásamt fjölda gesta eyði helginni saman í Hveragerði á bjórhátíð Ölverks Pizzu og brugghús. Elvar Þrastarson er bruggmeistari og eigandi Ölverks, ásamt Laufeyju Sif Lárusdóttur. „Þetta er risa hátíð fer stækkandi. Fyrri partinn er alltaf bjór í boði, alveg upp í 300 mann, sem koma hvorn daginn og svo seinni partinn breytum við þessu í skemmtistað og erum með tónlistarmenn og DJ fram á nótt,“ segir Elvar. Og það er mikil bruggstemming og bjórstemming í þjóðfélaginu eða hvað? „Já, ég held að fólk sé bara tilbúið að prófa eitthvað nýtt þótt það sé ekki mikið magn í einu þá fer það og kaupir sína vananlegu kippu og tvo þrjá af einhverju nýju og spennandi með þér einhverju íslensku.“ Ölverk er vinsæll veitingastaður í Hveragerði, sem Elvar og Laufey Sif eiga.Magnús Hlynur Hreiðarsson Elvar segist alltaf vera að brugga nýja bjóra og prófa sig áfram með hvað virkar og hvað ekki. „Við erum alltaf allavega með átta mismunandi bjóra á krana í hvert skipti og svo náttúrulega er það besta við Ísland í dag að þú getur komið beint til okkar og keypt bjór í dós og labbað með hann út úr brugghúsinu. Já, það er alveg nýtt? „Já, tók gildi í sumar, þá breyttist þetta, þannig að það er komið fullt af flottum bjórbúðum allt í kringum Ísland út af því að þetta eru 30 og eitthvað lítil brugghús, sem mega selja þér áfengi beint út úr húsi, sem er skemmtileg viðbót viðbót,“ segir Elvar.
Hveragerði Veitingastaðir Mest lesið Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Veður Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Innlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Fleiri fréttir Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sjá meira